Fréttablaðið


Fréttablaðið - 30.11.2007, Qupperneq 52

Fréttablaðið - 30.11.2007, Qupperneq 52
 30. NÓVEMBER 2007 FÖSTUDAGUR4 ● fréttablaðið ● dýrin okkar Mmmmm. Loksins girnilegt fóður í pokum - og það er líka hollt. Nýjir Hill´s pokar með safaríkum bitum í sósu, ekki bara gómsætt, heldur er samsetningin eins og þú átt að venjast hjá Science Plan. Vörumerkið er eign Hill's Pet Nutrition, © 2003 Hill's Pet Nutrition, Inc. www.hills.is NÝTT Mmmmm. Loksins girnilegt fóður í pokum - og það er líka lt. A ug lý si ng as ím i – Mest lesið Það varð heldur betur handa- gangur í öskjunni í Mosfells- bænum þegar tíkin Lady Mad- onna var orðin svolítið sver fór að haga sér einkennilega. „Ég átti ekki von á hvolpunum fyrr en 24. nóvember en grunaði að þeir kæmu eitthvað fyrr því Lady Madonna er að gjóta í þriðja skipti,“ segir Margrét Rannveig Jónsdóttir og útskýrir að þær tíkur sem eiga hvolpa í annað eða þriðja skipti gangi örlítið skemur með. „Svo á föstudaginn sextánda tek ég eftir því að hún er farin að haga sér svolítið einkennilega,“ segir Margrét sem ákvað að mæla tíkina og sá þá að fyrsti kollurinn var farinn að gægjast út en þrem- ur tímum síðar voru komnir sex hvolpar. „Þá gerist ekkert meira en hún var svo þykk ennþá að við höfð- um grun um að það væru fleiri. Ég hafði samband við dýralækninn hérna í Mosfellsbænum sem heitir Tóta og hún gaf henni kalksprautu til að herða sóttina.“ Rannveig sat yfir móðurinni í nokkurn tíma en þegar ekkert gekk heyrði hún í Tótu á ný og úr varð að Lady Mad- onna var flutt á dýraspítalann. Eftir röntgenmyndatöku komu í ljós fjórir hvolpar til viðbótar. Einn hvolpanna lá þvert á fæð- ingarveginn svo það þurfti keis- araskurð. „Þetta var svo seint um kvöldið að ég bauð bara fram að- stoð mína við keisaraskurðinn. Hún var nú svolítið vantrúuð á það en ég sagði henni að ég væri öllu vön, búin að vera viðloðandi fæð- ingardeildina í tuttugu ár og hefði líka unnið á skurðstofu þannig að ég treysti mér alveg í þetta ef hún treysti mér,“ segir Margrét sem starfaði lengi sem sjúkraliði og vílaði ekki fyrir sér að stökkva í skurðstofugallann. „Aðgerðin gekk mjög vel en hvolparnir voru dasaðir svo ég þurfti að lyfta þeim upp á aftur- fótunum og sprauta mótefni gegn svæfingarlyfinu beint í kviðar- holið á þeim og gerði það bara fum laust, stakk þá bara hvern á fætur öðrum og svo var vinkona mín með mér og nuddaði í þá lífi. Ég hafði líka sent systur minni smáskilaboðin „keisari fyrirhug- aður hefurðu áhuga?“ en hún er ljósmóðir og hjúkrunarfræðing- ur þannig að það var valinn maður í hverju rúmi,“ segir Margrét og er að vonum ánægð með nýju fjöl- skyldumeðlimina. „Þeir eru allir virkilega falleg- ir en það á eftir að gefa þeim nöfn flestum en ein tík sem kom í keis- araskurðinum heitir Tóta. Það eru nú komin 30 ár síðan ég var síðast með hvolpa og þetta er alltaf jafn yndislegt.“ -rt Níu litlir hvolpar á tólf tímum Margrét Rannveig með litlu fjölskylduna. Lady Madonna er af chihuahua-kyni líkt og hvolparnir sem eru skemmtilega litríkir. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM Hvolparnir braggast vel og eru hinir hressustu eftir ævintýralega fæðingu. Smá hundaræktun Dalsmynni *116 Reykjavík Sími:566-8417 Fax:5668457 hundagalleri@simnet.is wwwdalsmynni.is í lengri og skemmri tíma. Inni- og útistíur fyrir hvern hund. HUNDAGÆSLUHEIMILI‹ ARNARSTÖ‹UM Starfrækt frá 1983 Sta›sett 5 km fyrir austan Selfoss Símar: 482 1031 og 482 1030 • GSM: 894 0485 og 864 1943 www.simnet.is/hundahotel • netfang: hundahotel@simnet.is Við pössum hundinn þinn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.