Fréttablaðið


Fréttablaðið - 30.11.2007, Qupperneq 80

Fréttablaðið - 30.11.2007, Qupperneq 80
 30. nóvember 2007 FÖSTUDAGUR EINAR MÁR GUÐMUNDSSON Les upp úr nýrri bók sinni í Saltfélaginu á sunnudag. Þriðji hluti upplestrarraðar Salt félagsins á sér stað á sunnudag kl. 15. Að þessu sinni verða það tveir vinsælir höfundar sem stíga á stokk; þeir Einar Már Guðmunds- son, sem les úr bók sinni Rimlar hugans, og Árni Þórarinsson sem les úr bók sinni Dauði trúðsins. Árni hefur fyrir löngu stimplað sig inn sem einn af bestu glæpa- sagnahöfundum Íslands og hefur Dauði trúðsins fengið lofsamlega dóma gagnrýnenda. Í Dauða trúðsins glímir Einar blaðamaður við ráðgátu sem leiðir hann í senn á refilstigu íslensks samtíma og að reimleikum í eigin ranni. Hér togast á leiftrandi húmor og djúp alvara í hörkuspennandi sögu um lífsháskann í mannlegum sam- skiptum. Einar Már byggir sögu sína á bréfi frá fanga á Litla-Hrauni sem honum barst árið 2002. Bókinni hefur verið lýst sem ástarsögu ógæfusamra einstaklinga, en einnig sem frumlegri skáldsögu þar sem höfundurinn tekst á við sjálfan sig af fágætri einlægni og hispursleysi. Upplesturinn fer fram í verslun Saltfélagsins á Grandagarði 2. - vþ Höfundar í salti Hulda Stefánsdóttir, myndlistar- maður og sýningarstjóri sýningar- innar Kvikar myndir, verður með leiðsögn í Listasafni ASÍ, Freyju- götu 41, á sunnudag kl. 14. Hulda mun ganga með gestum um sýninguna og spjalla um verkin og sýningarhugmyndina. Sýningin er haldin í tilefni af níutíu ára afmæli Reykjavíkur- hafnar og er samvinnuverkefni Faxaflóahafna og Listasafns ASÍ. Á sýningunni má sjá verk frá tímabilinu 1900-2007 eftir rúmlega tuttugu listamenn en verkin eiga það sammerkt að tengjast höfninni á beinan eða óbeinan hátt í fortíð, nútíð og framtíð. Meðal listamanna sem eiga verk á sýningunni eru Ásgrímur Jónsson, Birgir Andrésson, Einar Garibaldi Eiríksson, Hanna Styrmisdóttir, Hulda Hákon og Jóhannes S. Kjarval. Listasafn ASÍ er opið alla daga nema mánudaga frá kl. 13-17 og er aðgangur að safninu ókeypis. - vþ Höfnin í myndum KVIKAR MYNDIR Listasafn ASÍ er um þessar mundir undirlagt list sem tengist Reykjavíkurhöfn. 22. nóvember - uppselt 23. nóvember - uppselt 30. nóvember - uppselt 1. desember - uppselt 7. desember - uppselt 8. desember - uppselt LAUGARDAGUR 1. DES KL. 17 TÍBRÁ: SÖNGTÓNLEIKAR AUÐUR, BEGGI OG JÓNAS LÖG JÓNS ÁSGEIRSSONAR Miðaverð 2000/1600 kr. MIÐVIKUDAGUR 5. DES KL. 20 PÍANÓTÓNLEIKAR JÓNAS INGIMUNDARSON Aðgangur ókeypis. LAUGARDAGUR 8. DES KL. 13 TKTK: GÍTARTÓNLEIKAR JÓN GUÐMUNDSSON Miðaverð 1500/500 kr. SUNNUDAGUR 9. DES KL. 20 Ó Ó INGIBJÖRG – útg.tónl. ÓSKAR, ÓMAR OG INGIBJÖRG GUÐJÓNSBÖRN Miðaverð 2000/1600 kr. Þjóðleikhúsið Á öllum sviðum lífsins Afgreiðsla miðasölu á Hverfisgötu er opin frá kl. 12.30–18.00 mán. og þri. Aðra daga frá kl. 12.30–20.00. Símapantanir frá kl. 10.00 virka daga. Miðasala í síma 551 1200 og á www.leikhusid.is Leitin að jólunum eftir Þorvald Þorsteinsson Aðventuleikrit Þjóðleikhússins. Fyrsta sýning 1. des. Örfá sæti laus í desember. Konan áður eftir Roland Schimmelpfennig „Fyndið verk og hættulegt sem er borið upp af ákaflega sterkum leikhópi“. AÞ, 24stundir. Skilaboðaskjóðan eftir Þorvald Þorsteinsson og Jóhann G. Jóhannsson Söngleikur fyrir alla fjölskylduna. Uppselt til jóla, sala á sýningar eftir áramót í fullum gangi! Hjónabandsglæpir eftir Eric-Emmanuel Schmitt Metaðsókn í vor og haust. Allra síðustu sýningar 7/12 og 8/12. Meinfyndið verk um íslenskan veruleika. Síðasta sýning 9/12. Óhapp! eftir Bjarna Jónsson
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.