Fréttablaðið - 08.12.2007, Blaðsíða 115

Fréttablaðið - 08.12.2007, Blaðsíða 115
GÓÐAN DAG! Sólarupprás Hádegi Sólarlag Reykjavík Akureyri Heimild: Almanak Háskólans SÍMANÚMER FRÉTTABLAÐSINS: 512 5000, fax: 550 5099 Ritstjórn: 512 5313, fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is DREIFING: dreifing@posthusid.is Auglýsingadeild: auglysingar@frettabladid.is Veffang: visir.is VIÐ SEGJUM FRÉTTIR SMÁAUGLÝSINGASÍMINN ER 512 5000 BAKÞANKAR Gerðar Kristnýjar Ég á vinkonu sem ég öfunda stundum. Það er ekki aðeins vegna þess hvað hún er klár og skemmtileg, heldur hefur hún tamið sér að láta kvenfyrirlitn- ingu eða kynjamisrétti aldrei ergja sig. Samt er hún yfirlýstur femínisti. Þegar hún verður vör við að körlum finnist konur ekki þess virði að njóta sömu réttinda og þeir hugsar hún bara með sér: „Karlveldið í dauðateygjunum.“ Og samstundis tekur gleðin að flæða um æðar hennar. EKKI hef ég kannað hvaða hug vinkona mín ber til þess að fáein- um dögum áður en Mannréttinda- nefnd Reykjavíkur boðaði til mál- þings um leiðir fyrir borgaryfirvöld til að sporna við ofbeldi gegn konum varð Egill nokkur Einars- son, sem kallar sig Gillzenegger, uppvís að hótunum um kynferðis- ofbeldi á heimasíðu sinni í garð fjögurra kvenna. Hótanirnar þóttu svo ósmekklegar að ein þeirra sem fyrir þeim varð sá sér ekki annað fært en að láta lögregluna vita. Í kjölfar umfjöllunar frétta- stofu Ríkissjónvarpsins um ummæli Egils kippti hann færslunni burt af heimasíðunni. Í viðtali við blaðamann á 24 stund- um, sem jafnframt er alræmdur femínisti, sagðist Egill hafa falið færsluna því mamma hans hefði getað rekið augun í hana. Hvað hefði þá gerst? spyr maður sig óneitanlega. Er það kannski af ótta við móður sína sem Egill hefur komið sér upp öllum þessum vöðva- massa? En það var sterkur leikur hjá konunum sem Agli er uppsigað við að láta lögregluna vita af hótun- inni. Það sama hafa Samtökin 78 gert árum saman þegar brotið hefur verið á félagsmönnum þeirra. Í 233. grein almennra hegningar- laga stendur nefnilega að sá sem hafi í frammi hótun um að fremja refsiverðan verknað, og hótunin sé til þess fallin að vekja hjá öðrum manni ótta um líf, heilbrigði eða velferð sína eða annarra, varði það sektum eða fangelsi í allt að tvö ár. Á netinu hafa sumir reynt að bera blak af Agli með því að benda á að hann hafi auðsjáanlega verið að grínast en eitt er víst, það hlógu ekki allir honum til samlætis. Þegar ég fer yfir þessa örstuttu atburða- rás get ég verið nokkuð viss um að hlakkað hefur í vinkonu minni sem ég sagði frá í upphafi þessa pistils. „Þarna eru þær lifandi komnar, dauðateygjurnar. Þetta fer að styttast,“ hefur hún líkast til tautað með sjálfri sér og ljómað það sem eftir lifði dags. Bjartsýnis- femínismi Í dag er laugardagurinn 8. desember, 342. dagur ársins. 11.02 13.19 15.37 11.13 13.04 14.54 © In te r I KE A Sy ste m s B .V .2 00 7 www.IKEA.is Opið virka daga Opið laugardaga Opið sunnudaga 10.00 - 20.00 10.00 - 18.00 12.00 - 18.00 Veitingastaður opnaður klukkutíma fyrr en verslun Frábær jólagjöf! Við minnum á rafrænu gjafakortin okkar. Leng i afgreiðslutími til jóla! Opið frá 10-22 Sunnudaga 12-22 Hangikjöt með kartöflum, uppstúf, rauðkáli og grænum baunum 690,- Jólin koma Dagskrá helgarinnar 8. desember Jólasveinar mæta kl. 12-13 Flautuleikur kl. 12-13 Andlitsmálun kl. 13-17 9. desember Flautuleikur kl. 12-13 Jólasveinar mæta kl. 13-14 Andlitsmálun kl. 13-17 Andrés spilar á saxófón og gítar kl. 14-15 ISIG skrautgeitur/hjörtu 10 stk. ýmsir litir ISIG kerti m/7 kveikum Ø26 H14 cm ýmsir litir 1.590,-/stk. ISIG skrautsett 18 stk. strá/stjörnur ISIG teppi 130x170 cm ýmsir litir 495,-/stk. ISIG ilmsprittkerti 42 stk. ýmsir litir ISIG skrautkúlur 4 stk. Ø10 cm ýmsir litir 395,- ISIG kubbakerti 4 stk. Ø6 H12 cm ýmsir litir 350,- ISIG skrautstjörnur 6 stk. Ø24 cm ýmsir litir 495,- ISIG aðventuljós 7 armar Ø17 H15 cm 695,- 495,- ISIG skrautsett 48 stk. ýmsar tegundir GLÄNSA FILT rafmagnsskreyting H40 cm ýmsir litir 1.690,-/stk. ISIG lugt f/kubbakerti H38 cm rauð 1.490,- ISIG kubbakerti m/kertadisk Ø7 H10 cm 295,-/stk. ISIG kubbakerti rúnnað m/mynstri Ø8 H20 cm ýmsir litir 250,-/stk. . i 395,- 395,- 395,-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.