Fréttablaðið - 08.12.2007, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 08.12.2007, Blaðsíða 1
MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Sími: 512 5000 LAUGARDAGUR 8. desember 2007 — 334. tölublað — 7. árgangur ● HEIMILIÐ Glitrandi kertajól● FAIR TRADE Sanngjörn jólahátíð● INNLIT Bústaður í bláum skugga hús&heimiliLAUGARDAGUR 8. DESEMBER 2007 VEÐRIÐ Í DAG Flytur inn ítalskar vespur Gunnar Hansson færir Íslendingum ítalska menningu. FÓLK 98 www.glitnir.is H V ÍT A H Ú S IÐ /S ÍA – 0 7 – 2 0 2 9 VINNUMARKAÐUR Félagslegt hús- næði og breytingar á sköttum verða líklega stærstu málin á sameiginlegu borði verkalýðs- hreyfingarinnar í viðræðum við Samtök atvinnulífsins, SA, í næstu viku. Þorbjörn Guðmunds- son, framkvæmdastjóri Samiðnar, segir að taka þurfi á málefnum þeirra tekjulægstu því þeir geti ekki fótað sig á húsnæðismarkaði í dag. Verið er að móta sameiginlegar kröfur Alþýðusambands Íslands, ASÍ, gagnvart atvinnurekendum og segir Gylfi Arnbjörnsson, framkvæmdastjóri ASÍ, að þær verði lagðar fram í næstu viku. Samkvæmt heimildum Frétta- blaðsins eru formenn landssam- bandanna að ræða hugmyndir um átak eða nýtt félagslegt kerfi í húsnæðismálum auk skatta- lækkunar. Einnig er rætt um ráðningarsamninga, launaleynd, málefni erlendra starfsmanna, að útrýma launamun kynjanna og að skylda atvinnurekendur til að gefa ástæður fyrir uppsögnum. Aðalsteinn Baldursson, formað- ur Verkalýðsfélags Húsavíkur, telur að sterkur vilji sé til að skoða félagslega húsnæðiskerfið eins og það var áður. „Við viljum að unnið verði að því að koma á einhverju kerfi þannig að lág- launafólk geti eignast þak yfir höfuðið en það er erfitt að segja nákvæmlega hvernig þetta gæti orðið. Þessi hugmynd hefur ekki verið útfærð frekar,“ segir hann. - ghs Vilja húsnæðiskerfi fyrir láglaunafólk Húsnæðismál láglaunafólks og skattalækkun eru stærstu málin á sameiginlegu borði verkalýðshreyfingar, vinnuveitenda og ríkisstjórnar. SAMKEPPNI Fréttablaðið stóð fyrir ljósmyndakeppni í nóvember- mánuði um bestu myndirnar af Friðarsúlu listakonunnar Yoko Ono í Viðey. Um eitt hundrað myndir bárust til blaðsins og augljóst að Friðarsúlan hefur fangað hugi og hjörtu borgarbúa. Vinningsmyndin að mati dómnefndar var þessi ljósmynd eftir Snæþór Sigurbjörn Halldórs- son en hún var tekin frá Hafra- vatni að kvöldlagi. Auk þess hlaut Snæþór aukaverðlaun frá fyrir- tækinu Volti hf. sem er umboðs- aðili Osram á Íslandi en perur fyrirtækisins eru einmitt þær sömu og í súlunni. Slökkt verður á Friðarsúlunni á miðnætti í kvöld en dagurinn markar 27 ár frá dauða Bítilsins og friðarsinnans Johns Lennon. Fleiri verðlaunamyndir úr keppninni má finna í Fréttablaðinu í dag. - amb / sjá síður 60- 62 Ljósmyndakeppni Fréttablaðsins: Friðarsúlan með augum fólksins FRIÐARSÚLA YOKO ONO Snæþór Sigurbjörn Halldórsson er höfundur vinningsmyndarinnar í ljósmyndakeppni Fréttablaðsins. Í umsögn dómnefndar segir meðal annars: „Myndin hreif dómnefnd vegna vetrarkyrrðarinnar sem er að finna í myndinni og fallegs bláma súlunnar sem endurspeglast í frosinni jörð og stjörnubjörtum himni.“ Hæg breytileg átt Hvöss norð- austanátt við suðausturströndina. Frost um allt land, mildast syðst, en allt að 10 stig inn til landsins. VEÐUR 4 Jón Ólafsson: Hefur alltaf verið grænn VIÐTAL Icelandic Water Holdings, fyrirtæki þeirra Jóns Ólafssonar og Kristjáns sonar hans, hefur slegið í gegn víða um heim með átöppuðu vatni úr Ölfusi. Gangi áætlanir eftir stefnir í mikinn vöxt í vatnsútflutn- ingi þeirra feðga þegar framleiðsla kemst á fullt skrið í nýrri verksmiðju á seinni hluta næsta árs. Fyrirtækið hefur fengið heilmikla umfjöllun í erlendum fjölmiðlum og verðlaun víða, ekki síst vegna umhverfis- stefnunnar sem einkennir alla starfsemina. Jón segist einskis sakna, nema ef vera skyldi tónlistarinnar. - jab / sjá síðu 36 JÓN ÓLAFSSON Skáldið í Skerjafirði KRISTJÁN HREINSSON ER MEÐ MÖRG JÁRN Í ELDINUM OG SEGIST LÍKA VERA EINI BOÐBERI RÉTTLÆTISINS Í EVRÓVISJÓN. DR. GUNNI RÆÐIR VIÐ HANN UM GAMLA OG NÝJA TÍMA. 66 hús&heimili Uppáhald Helgu Möller, innlit til Jóhanns í Mótor og sanngjörn jólaviðskipti eru meðal efnis í blaðinu. FYLGIR FRÉTTABLAÐINU Í DAG Sorgarsaga Amy Wine- house Magnús Einars- son lumar á töfralausn handa söngkonunni. FÓLK 98 Fáránleg ummæli Aðalsteinn Eyjólfs- son, þjálfari Stjörnunnar, talar um spillingu en dómaranefnd sér ekkert óeðlilegt. ÍÞRÓTTIR 90
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.