Fréttablaðið - 08.12.2007, Qupperneq 1
MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Sími: 512 5000
LAUGARDAGUR
8. desember 2007 — 334. tölublað — 7. árgangur
● HEIMILIÐ
Glitrandi kertajól● FAIR TRADE
Sanngjörn jólahátíð● INNLIT
Bústaður í bláum skugga
hús&heimiliLAUGARDAGUR 8. DESEMBER 2007
VEÐRIÐ Í DAG
Flytur inn
ítalskar
vespur
Gunnar Hansson
færir Íslendingum
ítalska menningu.
FÓLK 98
www.glitnir.is
H
V
ÍT
A
H
Ú
S
IÐ
/S
ÍA
–
0
7
–
2
0
2
9
VINNUMARKAÐUR Félagslegt hús-
næði og breytingar á sköttum
verða líklega stærstu málin á
sameiginlegu borði verkalýðs-
hreyfingarinnar í viðræðum við
Samtök atvinnulífsins, SA, í
næstu viku. Þorbjörn Guðmunds-
son, framkvæmdastjóri Samiðnar,
segir að taka þurfi á málefnum
þeirra tekjulægstu því þeir geti
ekki fótað sig á húsnæðismarkaði
í dag.
Verið er að móta sameiginlegar
kröfur Alþýðusambands Íslands,
ASÍ, gagnvart atvinnurekendum
og segir Gylfi Arnbjörnsson,
framkvæmdastjóri ASÍ, að þær
verði lagðar fram í næstu viku.
Samkvæmt heimildum Frétta-
blaðsins eru formenn landssam-
bandanna að ræða hugmyndir um
átak eða nýtt félagslegt kerfi í
húsnæðismálum auk skatta-
lækkunar. Einnig er rætt um
ráðningarsamninga, launaleynd,
málefni erlendra starfsmanna, að
útrýma launamun kynjanna og að
skylda atvinnurekendur til að
gefa ástæður fyrir uppsögnum.
Aðalsteinn Baldursson, formað-
ur Verkalýðsfélags Húsavíkur,
telur að sterkur vilji sé til að
skoða félagslega húsnæðiskerfið
eins og það var áður. „Við viljum
að unnið verði að því að koma á
einhverju kerfi þannig að lág-
launafólk geti eignast þak yfir
höfuðið en það er erfitt að segja
nákvæmlega hvernig þetta gæti
orðið. Þessi hugmynd hefur ekki
verið útfærð frekar,“ segir hann.
- ghs
Vilja húsnæðiskerfi
fyrir láglaunafólk
Húsnæðismál láglaunafólks og skattalækkun eru stærstu málin á sameiginlegu
borði verkalýðshreyfingar, vinnuveitenda og ríkisstjórnar.
SAMKEPPNI Fréttablaðið stóð fyrir
ljósmyndakeppni í nóvember-
mánuði um bestu myndirnar af
Friðarsúlu listakonunnar Yoko Ono
í Viðey. Um eitt hundrað myndir
bárust til blaðsins og augljóst að
Friðarsúlan hefur fangað hugi og
hjörtu borgarbúa.
Vinningsmyndin að mati
dómnefndar var þessi ljósmynd
eftir Snæþór Sigurbjörn Halldórs-
son en hún var tekin frá Hafra-
vatni að kvöldlagi. Auk þess hlaut
Snæþór aukaverðlaun frá fyrir-
tækinu Volti hf. sem er umboðs-
aðili Osram á Íslandi en perur
fyrirtækisins eru einmitt þær
sömu og í súlunni. Slökkt verður á
Friðarsúlunni á miðnætti í kvöld en
dagurinn markar 27 ár frá dauða
Bítilsins og friðarsinnans Johns
Lennon. Fleiri verðlaunamyndir úr
keppninni má finna í Fréttablaðinu
í dag. - amb / sjá síður 60- 62
Ljósmyndakeppni Fréttablaðsins:
Friðarsúlan
með augum
fólksins
FRIÐARSÚLA YOKO ONO Snæþór Sigurbjörn Halldórsson er höfundur vinningsmyndarinnar í ljósmyndakeppni Fréttablaðsins.
Í umsögn dómnefndar segir meðal annars: „Myndin hreif dómnefnd vegna vetrarkyrrðarinnar sem er að finna í myndinni og
fallegs bláma súlunnar sem endurspeglast í frosinni jörð og stjörnubjörtum himni.“
Hæg breytileg átt Hvöss norð-
austanátt við suðausturströndina.
Frost um allt land, mildast syðst, en
allt að 10 stig inn til landsins.
VEÐUR 4
Jón Ólafsson:
Hefur alltaf
verið grænn
VIÐTAL Icelandic Water
Holdings, fyrirtæki þeirra Jóns
Ólafssonar og Kristjáns sonar
hans, hefur
slegið í gegn
víða um heim
með átöppuðu
vatni úr Ölfusi.
Gangi
áætlanir eftir
stefnir í
mikinn vöxt í
vatnsútflutn-
ingi þeirra feðga þegar
framleiðsla kemst á fullt skrið
í nýrri verksmiðju á seinni
hluta næsta árs.
Fyrirtækið hefur fengið
heilmikla umfjöllun í erlendum
fjölmiðlum og verðlaun víða,
ekki síst vegna umhverfis-
stefnunnar sem einkennir alla
starfsemina. Jón segist einskis
sakna, nema ef vera skyldi
tónlistarinnar. - jab / sjá síðu 36
JÓN ÓLAFSSON
Skáldið í Skerjafirði
KRISTJÁN HREINSSON ER MEÐ MÖRG JÁRN Í ELDINUM OG SEGIST
LÍKA VERA EINI BOÐBERI RÉTTLÆTISINS Í EVRÓVISJÓN. DR. GUNNI
RÆÐIR VIÐ HANN UM GAMLA OG NÝJA TÍMA.
66
hús&heimili
Uppáhald Helgu Möller, innlit til
Jóhanns í Mótor
og sanngjörn
jólaviðskipti eru
meðal efnis í
blaðinu.
FYLGIR
FRÉTTABLAÐINU
Í DAG
Sorgarsaga
Amy Wine-
house
Magnús Einars-
son lumar á
töfralausn handa
söngkonunni.
FÓLK 98
Fáránleg ummæli
Aðalsteinn Eyjólfs-
son, þjálfari
Stjörnunnar, talar
um spillingu en
dómaranefnd sér
ekkert óeðlilegt.
ÍÞRÓTTIR 90