Fréttablaðið - 24.12.2007, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 24.12.2007, Blaðsíða 1
MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Sími: 512 5000 MÁNUDAGUR 24. desember 2007 — 350. tölublað — 7. árgangur 0% 10% 20% 30% 40% 50% 60% 70% Mánudagur *Samkvæmt fjölmiðlakönnun Capacent í ágúst–október 2007 Lestur meðal 18–49 ára á höfuðborgarsvæðinu* M o rg u n b la ð ið F ré tt a b la ð ið 40% 69% VEÐRIÐ Í DAG Bjargar jólunum Siggi Hall sest síðastur niður á aðfangadags- kvöld. FÓLK 66 Fæddur undir heillastjörnu Heimir Sindrason tannlæknir á afmæli á aðfangadag. Hann hefur þó aldrei liðið fyrir. TÍMAMÓT 22 JÓL Landsmenn leggja mismikið upp úr því að skreyta hús sín yfir hátíðarnar og óhætt er að segja að sumir gangi lengra en aðrir. Húsbændur í helstu „jólahús- um“ landsins taka sér frí í vinnu til að setja upp ljósin sem gjarnan er kveikt á allan sólar- hringinn. „Þá skiptir máli að vera með góð myrkratjöld,“ segir Grétar Ólason á Týsvöllum í Reykjanesbæ. - vig / sjá síðu 42 Sannkölluð jólahús: Myrkratjöldin mikilvæg SKEMMTANIR Skemmtikraftarnir Laddi og Björgvin Halldórsson hafa samanlagt velt um 385 milljónum króna á rúmu einu ári með geisladiskasölu sinni, tónleikahaldi og leiksýningum. Laddi hefur selt tæp sautján þúsund eintök af plötum sínum auk þess sem yfir fjörutíu þúsund manns hafa séð leiksýn- ingu hans Laddi 6-tugur. Björgvin hefur selt plötur sínar í tæpum tuttugu þúsund eintökum og haldið sex tónleika í Laugardals- höll fyrir níu þúsund manns. Þótt þeir fái ekki nema hluta af veltunni í eigin vasa ættu þeir að eiga fyrir salti í jólagrautinn og rúmlega það. Sjá síðu 66 / -fb Laddi og Björgvin vinsælastir: Velta 385 millj- ónum á árinu Ég veit vel að Hann heyrir SIGURBJÖRN EINARSSON BISKUP SEGIR AÐ SANNLEIKUR JÓLA- BOÐSKAPARINS SÉ ENN ÓHAGGANLEGUR. 26 Gleðileg jól! Topp tíu listinn klár Nú er ljóst hvaða tíu íþróttamenn urðu efstir í kjöri Íþróttamanns ársins 2007. ÍÞRÓTTIR 58 Boltaleikur fyrir Maríu FALLEG JÓLASAGA FYRIR UNGA SEM ALDNA EFTIR RITHÖFUND- INN PAULO COELHO 30 HJÁLPARSTARF „Fólki þykir afskaplega gott að geta gefið jólagjöf sem gefur af sér,“ segir Jónas Þórir Þórisson, framkvæmdastjóri Hjálparstarfs kirkj- unnar. Tæpar fimm milljónir króna hafa safnast á sölu sérstakra gjafabréfa fyrir jólin, sem nýtast bágstöddum meðal annars í Úganda og á Indlandi. „Gjafabréf upp á geitur eru mjög vinsæl þessi jól. Fólk er líka að gefa vatn, grænmetisgarða og skóglendi. Svo er hægt að kaupa gjafabréf upp á að barn verði leyst úr skuldaánauð,“ segir Jónas. Auk hagnaðs af sölu gjafabréfa hafa safnast um sextán milljónir í hefðbundinni söfnun Hjálpar- starfsins, sem stendur fram í janúar. En Jónas er sérstaklega ánægður með gjafabréfin, sem fólk getur meðal annars keypt á vefnum www.gjofsem- gefur.is. „Fólk getur keypt kamra, uxa, hjól, saumavélar og hvað sem það kann að vera,“ segir Jónas. „Hér koma heilu fjölskyldurnar að kaupa gjafabréf, annað hvort til að láta fylgja með jólapakkanum eða til að gefa ömmu og afa eða einhverjum sem á allt.“ - sgj Tæpar fimm milljónir hafa safnast við sölu sérstakra gjafabréfa Hjálparstarfsins: Geitur vinsælastar fyrir jólin STREKKINGUR VESTAN TIL - Í dag verður sunnan strekkingur vestan til, annars hægari. Snjó- eða slydduél sunnan til og vestan en bjart með köflum norðanlands og austan. Frostlaust með ströndum sunnan og vestan til, annars frost. VEÐUR 4 F R ÉT TA B LA Ð IÐ /V A LL I FÓTBOLTI Eiður Smári Guðjohnsen var settur út úr byrjunarliði Barcelona fyrir leikinn á móti Real Madrid og fékk ekkert að koma við sögu í risaleik spænska boltans í gærkvöldi. Barcelona tapaði leiknum 0-1 á heimavelli og er nú sjö stigum á eftir erkifjendum sínum frá Madríd. - óój / Sjá íþróttir bls. 60 El Clásico á Spáni í gærkvöldi: Eiður Smári sat á bekknum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.