Fréttablaðið - 24.12.2007, Blaðsíða 46

Fréttablaðið - 24.12.2007, Blaðsíða 46
42 24. desember 2007 MÁNUDAGUR Hátíð ljóssins Á jólunum minnist heimurinn ekki aðeins fæðingu frelsarans, sem gjarnan er nefndur ljós heimsins, heldur er sjálfu ljósinu fagnað. Brátt fer að sjá fyrir endann á skammdeginu og sól hækkar á lofti. Fram að því tendra menn ljós í húminu til að bæta upp fyrir sólarleysið og jafnvel til að kalla fram sólskinið. Í dag fær ljósið að lifa um allan heim, hvort sem það er kertaljós, friðarljós eða rafmagnsljósasería í glugga hjá litlu barni. Um allan heim hefur ljós verið tendrað. LÓSINU FAGNAÐ Í San José er haldin ljósahátíð í desember til að fagna komu ljóssins. NORDIC PHOTOS/GETTY IMAGES SKAUTASVELL VIÐ KÓNGSINS NÝJATORG Í KAUPMANNAHÖFN Margir Íslendingar sækja Kaupmannahöfn heim á jólaföstunni. JÓLAKROSSGÁTAN HUGSAÐ UM UMHVERFIÐ Í Washington vildu menn sýna að þeim væri alvara í umhverfismálum og notuðu því díóðuljós á jólatréð sem notar talsvert minna rafmagn en hefð- bundin rafmagnspera. LJÓSADÝRÐ LOFTIÐ FYLLIR Á Place Vendôme í París. Lausn krossgátunnar er birt að viku liðinni á vefnum, www.this.is/krossgatur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.