Fréttablaðið - 24.12.2007, Síða 46

Fréttablaðið - 24.12.2007, Síða 46
42 24. desember 2007 MÁNUDAGUR Hátíð ljóssins Á jólunum minnist heimurinn ekki aðeins fæðingu frelsarans, sem gjarnan er nefndur ljós heimsins, heldur er sjálfu ljósinu fagnað. Brátt fer að sjá fyrir endann á skammdeginu og sól hækkar á lofti. Fram að því tendra menn ljós í húminu til að bæta upp fyrir sólarleysið og jafnvel til að kalla fram sólskinið. Í dag fær ljósið að lifa um allan heim, hvort sem það er kertaljós, friðarljós eða rafmagnsljósasería í glugga hjá litlu barni. Um allan heim hefur ljós verið tendrað. LÓSINU FAGNAÐ Í San José er haldin ljósahátíð í desember til að fagna komu ljóssins. NORDIC PHOTOS/GETTY IMAGES SKAUTASVELL VIÐ KÓNGSINS NÝJATORG Í KAUPMANNAHÖFN Margir Íslendingar sækja Kaupmannahöfn heim á jólaföstunni. JÓLAKROSSGÁTAN HUGSAÐ UM UMHVERFIÐ Í Washington vildu menn sýna að þeim væri alvara í umhverfismálum og notuðu því díóðuljós á jólatréð sem notar talsvert minna rafmagn en hefð- bundin rafmagnspera. LJÓSADÝRÐ LOFTIÐ FYLLIR Á Place Vendôme í París. Lausn krossgátunnar er birt að viku liðinni á vefnum, www.this.is/krossgatur

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.