Fréttablaðið - 24.12.2007, Síða 66

Fréttablaðið - 24.12.2007, Síða 66
 24. desember 2007 MÁNUDAGUR62 08.00 Morgunsjónvarp barnanna Bubbi byggir, Magga og furðudýrið, Trillurnar, Póst- urinn Páll: Töfrajól, Kóala bræður, Latibær og Ofurþjarkinn og apahersveitin 10.55 Ferðalag keisaramörgæsanna 12.20 Systkini í skíðaferð 13.45 Jólamamma 15.15 Balletthátíð í Prag 16.50 Renée Fleming syngur helgi- söngva 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Jólaball Stundarinnar okkar Stíg- ur og Snæfríður skemmta börnunum ásamt hljómsveit og hressum jólasveini. 18.30 Skoppa og Skrítla í Tógó (1:2) 19.00 Fréttir 19.20 Veður 19.25 Hver var Jónas? Ný leikin heim- ildarmynd um skáldið, náttúrufræðinginn og Fjölnismanninn Jónas Hallgrímsson eftir Valdimar Leifsson. 20.45 Jólahátíð (Noel) Bandarísk bíó- mynd frá 2004 um fimm New York-búa sem hittast á aðfangadagskvöld og vonast eftir kraftaverki. 22.20 Hroki og hleypidómar (Pride and Prejudice) Bresk bíómynd frá 2005 byggð á sögu eftir Jane Austen. Meðal leikenda eru Keira Knightley, Talulah Riley, Rosamund Pike, Jena Malone, Carey Mulligan, Donald Sutherland, Brenda Blethyn, Simon Woods og Matthew Macfadyen. 00.25 Ungfrúin góða og húsið 02.00 Dagskrárlok 10.25 Vörutorg 11.25 Dr. Phil (e) 12.15 Goshtbusters Frábær gamanmynd frá 1984 um þrjá vísindamenn sem taka höndum saman og gerast Draugabanar í New York. 14.00 A Diva´s Christmas Carol Skemmtileg jólamynd sem byggð er á frægri sögu eftir Charles Dickens. 16.05 The Miracle of the Cards Hug- ljúf mynd sem byggð er á sannri sögu um átta ára dreng sem greinist með krabba- mein. 17.35 Boot Camp Hel Weekend, fyrri hluti (e) Fyrri hluti skemmtilegs þátt- ar þar sem fylgst er með íslenskum hetjum ganga í gegnum erfiðustu æfingar banda- ríska hersins. 18.30 The Drew Carey Show (e) 19.00 Charmed (e) 20.00 Land og synir: Lífið er yndis- legt 1997-2007 Upptaka frá ógleymanleg- um tónleikum sem hljómsveitin Land og synir hélt í Íslensku óperunni fyrir skömmu í tilefni af 10 ára afmæli sveitarinnar. Á efnis- skránni voru lög sem spanna feril sveitarinn- ar síðastliðinn áratug og sum þeirra gædd nýju lífi. 21.00 Everest(1:2) Fyrri hluti spennandi framhaldsmyndar í tveimur hlutum. Mynd- in er byggð á sannri sögu um hóp ungra fjallgöngugarpa sem freista þess að komast á tind Everest. Á leiðinni á tindinn komast þeir að því að það eru ekki bara náttúruöfl- in sem þeir þurfa að berjast við heldur eru einnig innbyrðiserjur sem gætu reynst þeim hættulegar. 22.30 The Drew Carey Show 22.55 Drive Gamansöm spennumynd frá árinu 1997. 00.40 NÁTTHRAFNAR 00.40 C.S.I. Miami 01.30 Ripley’s Believe it or not! 02.15 Trailer Park Boys 02.40 Vörutorg 03.40 Óstöðvandi tónlist 06.00 Tristan + Isolde 08.05 Looney Tunes: Back in Action 10.00 Mrs. Doubtfire 12.00 Pokémon 5 14.00 Looney Tunes: Back in Action 16.00 Mrs. Doubtfire 18.00 Pokémon 5 20.00 Tristan + Isolde 22.05 Mr. and Mrs. Smith Gamansöm glæpamynd með stórleikurunum og parinu Brad Pitt og Angelinu Jolie í aðalhlutverkum. 00.00 And Starring Pancho Villa as Himself 02.00 Mrs. Harris 04.00 Mr. and Mrs. Smith 07.00 Land Before Time XII: Day of the Flyers 08.25 Ný skammarstrik Emils 10.00 Jólaævintýri Scooby Doo 10.35 Svampur Sveinsson - Bíómyndin 12.00 Hádegisfréttir 12.20 Grallarajól (Daffy Duck´s Thanks- For-Giving Special) 12.45 Miracle On 34th Street Sannköll- uð jólamynd í gamansömum dúr um jóla- svein sem þykist vera hinn eini sanni jóla- sveinn. Myndin, sem vann þrenn Óskars- verðlaun, fær þrjár og hálfa stjörnu hjá Malt- in. Aðalhlutverk: Natalie Wood, John Payne, Maureen O´Hara, Edmund Gwenn. Leik- stjóri: George Seaton. 1947. 14.20 Logi í beinni 15.20 Snow Hugljúf og góð jólamynd fyrir alla fjölskylduna. 16.50 Christmas With The Kranks 18.30 Fréttir 18.50 Garðar Thor Cortes og gestir Ein- stakir hátíðartónleikar Garðars Thórs Cort- es sem haldnir voru í Háskólabíói í desem- berbyrjun. 19.40 Charlie and the Chocolate Fact- ory Bráðskemmtileg fjölskyldumynd með Johnny Depp sem byggð er á frægri barna- bók eftir Roald Dahl. Kalli litli hefur dettur í lukkupottinn þegar hann kaupir sér súkkul- aðistykki og finnur einn af hinum eftirsóttu gullmiðunum. Verðlaunin eru heimsókn í glæsilegustu sælgætisgerð í heiminum, hina ótrúlegu sælgætisgerð Villa Wonka, þar sem allt getur gerst. Aðalhlutverk: Johnny Depp. Leikstjóri: Tim Burton. 2005. Leyfð öllum aldurshópum. 21.35 The Da Vinci Code Kvikmynda- gerð vinsælustu spennusögu síðari ára Da Vinci-lykilsins. Óskarsverðlaunaleikarinn Tom Hanks leikur dulmálsfræðinginn Robert Langdon sem tekur að sér að rannsaka dul- arfullt morð á safnverði á Louvre-safninu, morðgáta sem reynist svo tengjast fornri leynireglu, leitinni að hinum heilaga gral og leyndardómnum á bak við Maríu Magdal- enu. Aðalhlutverk: Tom Hanks, Jean Reno, Ian McKellen, Audrey Tautou. Leikstjóri: Ron Howard. 2006. Bönnuð börnum. 00.00 Bridget Jones 2: Mörk skynsem- innar 01.45 The Terminal 03.50 Miracle On 34th Street 05.25 Garðar Thor Cortes og gestir 06.15 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 08.50 Sterkasti maður í heimi 1982 09.50 KF Nörd (15:15) 10.45 Hefnd nördanna (KF Nörd - FC Z) 11.40 2006 Fifa World Cup Offical Film 13.10 Inside Sport 13.40 Cristiano Ronaldo Glæsilegur heimildarþáttur um einn besta knattspyrnu- mann heims í dag. 14.30 Michael Jordan Celebrity In- vitational Þáttur þar sem fjallað er um boðsmót Michael Jordan í golfi en þar mæta frægir íþróttamenn og leikarar til leiks í skemmtilegri keppni. 16.00 HM hápunktar: 20 eftirminnileg- ustu atvikin 16.55 Spænski boltinn Útsending frá leik Sevilla og Racing í spænska boltanum. 18.40 Merrill Lynch Shootout Einstak- lega skemmtilegt mót þar sem margir af fremstu kylfingum heims mæta til leiks. 21.20 Tiger in the Park 22.15 Bardaginn mikli (Mike Tyson - Lennox Lewis) 23.10 Ali´s 65th 00.00 Presidents Cup 2007 Þáttur þar sem fjallað er um Forsetabikarinn 2007. 09.15 1001 Goals Bestu mörk ensku úr- valsdeildarinnar skoðuð. 10.10 1001 Goals 11.05 Reading - Sunderland (Enska úr- valsdeildin) Útsending frá leik Reading og Sunderland sem fram fór laugardaginn 22. desember. 12.45 Premier League World 13.15 Arsenal - Tottenham (Enska úr- valsdeildin) Útsending frá leik Arsenal og Tottenham í ensku úrvalsdeildinni sem fór fram laugardaginn 22. desember. 14.55 Liverpool - Portsmouth 16.35 4 4 2 18.00 Man. Utd. - Everton (Enska úr- valsdeildin) Útsending frá leik Man. Utd og Everton sem fram fór sunnudaginn 23. desember. 19.40 Newcastle - Derby (Enska úr- valsdeildin) Útsending frá leik Newcastle og Derby sem fram fór sunnudaginn 23. desember. 21.20 Blackburn - Chelsea (Enska úr- valsdeildin) Útsending frá leik Blackburn og Chelsea. SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. SJÓNVARP NORÐURLANDS 12.15 Samantekt helstu frétta vikunn- ar á N4 . Endursýnt á klukkutíma fresti til 10.15 á sunnudag. STÖÐ 2 BÍÓ 16.00 Hollyoaks 16.30 Hollyoaks 17.00 The George Lopez Show (22:22) 17.30 Johnny Zero (8:13) Hörkuspenn- andi þáttur um fyrrum fanga sem er fastur á milli tveggja heima þegar bæði lögreglan og glæpagengið úr hverfinu reyna að fá hann til liðs við sig. 2004. Bönnuð börnum. 18.15 Ren & Stimpy 18.35 Ren & Stimpy 19.00 Hollyoaks 19.30 Hollyoaks 20.00 The George Lopez Show (22:22) 20.30 Johnny Zero (8:13) 21.15 Ren & Stimpy 21.40 Ren & Stimpy 22.00 Planet of the Apes (Apaplánet- an) Stórbrotin ævintýra- og hasarmynd. Vel- komin til ársins 2029. Geimfarinn Leo Dav- idson er í hefðbundinni vettvangskönnun þegar hann lendir skyndilega á óþekktri plá- netu. Þar ráða ríkjum talandi apar en mann- fólkið hefur verið hneppt í þrældóm. Menn- irnir una hag sínum illa og ljóst að upp- reisn verður ekki umflúin. Aðalhlutverk: Mark Wahlberg, Tim Roth, Helena Bonham Carter, Michael Clarke Duncan. Leikstjóri. Tim Burton. 2001. Bönnuð börnum. 00.00 Jól hjá Janice Dickinson 00.45 E-Ring (21:22) 01.30 Tónlistarmyndbönd frá Popp TV > Bill Murray „Kvikmyndaleikur hentar mér vel því ég þarf eingöngu að vera góður í níutíu sekúndur í einu.“ Bill Murray er svo sannarlega með munninn fyrir neðan nefið en hann leikur í Ghostbusters sem Skjár einn sýnir í dag. 20.00 Nútímafólk Ágúst Guðmundsson, leikstjóri og forseti Bandalags íslenskra Lista- manna, sest hjá Randveri Þorlákssyni 20.30 Nútímafólk Leikarahjónin Bryn- hildur Guðjónsdóttir og Atli Rafn Sigurðsson heimsækja Randver Þorláksson. 21.00 Nútímafólk Sveinn Einarsson og Randver Þorláksson spjalla saman um ís- lenskt leikhús fyrr og nú. 21.30 Nútímafólk Þorvaldur Þorsteinsson, myndlistarmaður og rithöfundur, er spjall- gestur kvöldsins hjá Randver Þorlákssyni. Vart hefur farið framhjá nokkrum landsmanni að í nóvember í ár hafa verið ýmis hátíðahöld í tilefni af því að hinn 16. nóvember voru 200 ár liðin frá fæðingu þjóðskáldsins góða Jónasar Hallgrímssonar. Margt hefur verið gert til að minna landsmenn á þessi tímamót og hver Jónas var – en ekki er allt búið enn því gerð hefur verið leikin heimildarmynd um skáldið, náttúrufræðinginn og Fjölnis manninn sem ber heitið Hver var Jónas? Þessa mynd fá landsmenn að sjá í Sjónvarpinu í kvöld. Valdimar Leifsson kvikmyndagerðarmaður gerði myndina og hefur hann unnið að henni undanfarin 3 ár þó að þunginn af vinn- unni hafi átt sér stað í sumar. Í myndinni er leitast við, á lifandi og léttan hátt, að varpa ljósi á hinar mörgu hliðar Jónasar og því sem hann áorkaði á sinni skömmu ævi – ekki síst er leitast við að varpa ljósi á þann mann sem Jónas hafði að geyma. Atriði eru þá tekin upp á raunverulegum stöðum í Kaupmannahöfn og í stúdíói og þau síðan sett saman í tölvu. Tónlistin skipar veglegan sess í myndinni en hún er samin sérstaklega fyrir myndina af Guðna Franzsyni tónlistarmanni. Meðal annars syngja hann og Eivør Pálsdóttir nýtt lag hans við ljóðlínurn- ar þekktu „Ég bið að heilsa” – og svo er það bara þjóðarinnar að dæma hvort það sé að minnsta kosti ekki jafngott og það „gamla”. HVAR ER JÓNAS? SJÓNVARPIÐ KL. 19.25 HRAUN Í ÖXNADAL

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.