Fréttablaðið - 24.12.2007, Side 67
MÁNUDAGUR 24. desember 2007 63
SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN
OMEGA
Dagskrá allan sólarhringinn.
SJÓNVARP NORÐURLANDS
12.15 Samantekt helstu frétta vikunn-
ar á N4 . Endursýnt á klukkutíma fresti til
10:15 á sunnudag.
STÖÐ 2 BÍÓ
06.00 Fun With Dick and Jane
08.00 Seven Years in Tibet
10.15 Bewitched
12.00 In Good Company
14.00 Seven Years in Tibet
16.15 Bewitched
18.00 In Good Company
20.00 Fun With Dick and Jane Spreng-
hlægileg gamanmynd með Jim Carrey og
Téu Leoni í aðalhlutverkum.
22.00 Mississippi Burning
00.05 Touching the Void
02.00 Footsteps
04.00 Mississippi Burning
08.00 Morgunsjónvarp barnanna
Bubbi byggir, Sammi brunavörður, Magga
og furðudýrið, Trillurnar, Geirharður boijng
boijng og Gæludýr úr geimnum
09.55 Leitin að Nemó (Finding Nemo)
11.35 Hver röndóttur! (Racing Stripes)
13.20 Fílasaga
14.35 Jólaævintýri Prúðuleikaranna
16.00 Í grænum lundi
17.35 Þefari (Sniffer)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Disneystundin Herkúles, Sígildar
teiknimyndir og Fínni kostur
18.54 Víkingalottó
19.00 Fréttir
19.30 Veður
19.35 Þetta er ekkert mál Heimildar-
mynd um kraftakarlinn Jón Pál Sigmarsson
sem lést árið 1993.
21.20 Bræðrabylta Myndin fjallar um tvo
samkynhneigða glímumenn og ástarsam-
band þeirra.
21.45 Börn Bíómynd eftir Vesturport og
Ragnar Bragason sem leikstýrir. Meðal leik-
enda eru Nína Dögg Filipusdóttir, Ólaf-
ur Darri Ólafsson og Gísli Örn Garðarsson.
Tónlistina samdi Pétur Ben. Textað á síðu
888 í Textavarpi.
23.20 Íslenski draumurinn
00.55 Dagskrárlok
11.00 Vörutorg
12.00 Desperetly Seeking Susan
Skemmtileg mynd frá 1985 þar sem söng-
konan Madonna er í sínu fyrsta hlutverki í
kvikmynd.
13.45 St. Elmo‘s Fire Frábær kvikmynd
frá 1985 um nokkra vini sem er nýútskrifað-
ir háskóla og eiga í erfiðleikum með að að-
lagast lífinu eftir skóla. Þetta er ein vinsæl-
asta unglingamynd allra tíma.
15.30 Everest (1:2) (e)
17.15 Boot Camp Hell Weekend (e)
Seinni hluti skemmtilegs þáttar þar sem
fylgst er með íslenskum hetjum ganga í
gegnum erfiðustu æfingar bandaríska hers-
ins.
18.10 Dr. Phil
19.00 The King of Queens - jólaþátt-
ur (e)
19.30 30 Rock (e)
20.00 Beyoncé: Live in Japan Upptaka
frá frábærum tónleikum með söngkonunni
og kynbombunni Beyoncé í Japan.
21.00 Everest (2:2) Seinni hluti spenn-
andi framhaldsmyndar í tveimur hlutum.
Myndin er byggð á sannri sögu um hóp
ungra fjallgöngugarpa sem freista þess að
komast á tind Everest. Á leiðinni á tindinn
komast þeir að því að það eru ekki bara
náttúruöflin sem þeir þurfa að berjast við
heldur eru einnig innbyrðiserjur sem gætu
reynst þeim hættulegar. Aðalhlutverkin leika
William Shatner, Jason Priestley, Leslie Hope
og Eric Johnson.
22.30 The Drew Carey Show
22.55 A Diva´s Christmas Carol (e)
Skemmtileg jólamynd sem byggð er á
frægri sögu eftir Charles Dickens. Það er
söng- og leikkonan Vanessa L. Williams sem
leikur Ebony Scrooge.
00.55 NÁTTHRAFNAR
00.55 C.S.I. Miami
01.40 Ripley’s Believe it or not!
02.25 Trailer Park Boys
02.50 Vörutorg
03.50 Óstöðvandi tónlist
16.00 Hollyoaks
16.30 Hollyoaks
17.00 Hollywood Uncensored
17.30 Special Unit 2 (1.:9) Gamansamir
bandarískir spennuþættir þar sem við fylgj-
umst með sérdeild sem rannsakar allra
óvenjulegustu málin sem lögreglan þarf að
hafa afskipti af, mál sem oftar en ekki eru af
yfirnáttúrulegum toga.
18.15 E-Ring ( 22:22)
19.00 Hollyoaks
19.30 Hollyoaks
20.00 Hollywood Uncensored
20.30 Special Unit 2 (1.19)
21.15 E-Ring (22:22) Spennuþáttur úr
smiðju Jerry Bruckheimers með Dennis
Hopper og Benjamin Bratt í aðalhlutverk-
um. J.T Tisnewski (Benjamin Bratt) er fyrr-
um CIA maður sem vinnur í Pentagon fyrir
bandaríska herinn.
22.00 Behind Enemy Lines Spennu-
mynd sem gerist á stríðshrjáðu landssvæði
Balkanskagans. Siglingafræðingurinn Leslie
Reigart og félagi hans Stackhouse eru skotn-
ir niður af óvinum og handteknir. Þeir sæta
harðri meðferð og virðast ekki eiga aftur-
kvæmt. Yfirmaður þeirra leggur allt í sölurnar
til að bjarga þeim en innan hersins eru ekki
allir jafn skilningsríkir þegar kemur að slíkri
aðgerð. Stranglega bönnuð börnum.
23.45 American Dad 3 (e)
00.10 Wildfire (1.13)
00.55 Totally Frank
01.20 Tónlistarmyndbönd frá Popp TV
09.35 Premier League - All Stars
11.35 Tiger in the Park
12.30 Merrill Lynch Shootout
15.10 Sumarmótin 2007 (Símamótið)
15.50 Sumarmótin 2007 (Rey - Cup
mótið)
16.30 Sumarmótin 2007 (Pæjumótið)
17.15 Sterkasti maður í heimi 1983
18.15 Hefnd nördanna (KF Nörd - FC Z)
19.10 Þýski handboltinn Bein útsend-
ing frá leik RN Löwen og Gummersbach í
þýska handboltanum.
21.35 Bardaginn mikli (Joe Louis - Max
Schmeling)
22.30 Michael Jordan Celebrity In-
vitational Þáttur þar sem fjallað er um
boðsmót Michael Jordan í golfi en þar
mæta frægir íþróttamenn og leikarar til leiks
í skemmtilegri keppni.
00.00 Þýski handboltinn Útsending frá
leik RN Löwen og Gummersbach í þýska
handboltanum sem fór fram miðvikudaginn
26. desember.
08.35 Arsenal - Tottenham
10.15 Man. Utd. - Everton
11.55 Goals of the season
12.50 Enska úrvalsdeildin Bein útsend-
ing frá leik West Ham og Reading í ensku
úrvalsdeildinni.
14.50 Enska úrvalsdeildin Bein útsend-
ing frá leik Sunderland og Man. Utd í ensku
úrvalsdeildinni. Sýn Extra. Derby - Liverpool
Sýn Extra 2. Chelsea - Aston Villa Sýn Extra
3. Tottenham - Fulham Sýn Extra 4. Evert-
on - Bolton
17.05 PL Classic Matches
17.35 Goals of the season
18.30 4 4 2
19.40 Enska úrvalsdeildin) Bein útsend-
ing frá leik Portsmouth og Arsenal í ensku
úrvalsdeildinni.
21.50 Derby - Liverpool (Enska úrvals-
deildin) Útsending frá leik Derby og Liver-
pool sem fram fór miðvikudaginn 26.
desember.
23.30 4 4 2
00.45 Chelsea - Aston Villa
20.00 Hvað ertu að hugsa? Þorgrími
Þráinssyni er margt til lista lagt. En hvað er
hann að hugsa þessa dagana?
20.30 Hvað ertu að hugsa? Guðjón
Bergmann og Róbert Jack ræða um hvers-
dagsheimspeki og hvernig hún nýtist okkur
dags daglega.
21.00 Hvað ertu að hugsa? Þeir sem
farið hafa á námskeið í Hraðlestrarskólan-
um segja slíkt hafa breytt lífinu. Jón Vig-
fús Bjarnason skólastjóri er gestur Guðjóns
Bergmanns.
21.30 Hvað ertu að hugsa? Erna Magn-
úsdóttir hjá Ljósinu leyfir Guðjóni Bergmann
að svipast um í hugskoti sínu.
07.00 Clifford´s Really Big Movie
08.15 Algjör Jóla-Sveppi
09.15 Refurinn Pablo
09.25 Kalli kanína og félagar
09.35 Kalli kanína og félagar
09.40 Könnuðurinn Dóra
10.05 Pocoyo
10.15 Rasmus fer á flakk
12.00 Hádegisfréttir
12.25 Elf (Álfur)
14.00 The Sound of Music (Tónaflóð)
Heimsfræg söngvamynd sem sópaði að sér
verðlaunum, m.a. fimm Óskurum. Nunnan
María ræðst sem barnfóstra hjá von Trapp
fjölskyldunni í Austurríki árið 1938. Á heim-
ilinu eru sjö börn svo María hefur í nógu að
snúast. Maltin gefur þrjár og hálfa stjörnu.
Aðalhlutverk: Christopher Plummer, Julie
Andrews, Eleanor Parker. Leikstjóri. Robert
Wise. 1965. Leyfð öllum aldurshópum.
16.50 When Angels Come To Town
18.30 Fréttir
19.00 Shrek the Halls Myndin verður
sýnd tvisvar í röð; fyrst með íslensku tali og
síðan með upprunalegu röddunum Mike
Myers, Eddie Murphy, Cameron Diaz og
Antonio Banderas. 2007. Leyfð öllum ald-
urshópum.
19.25 Shrek the Halls
19.55 Harry Potter and the Goblet of
Fire (Harry Potter og eldbikarinn) Fjórað
myndin um vinsælasta galdrastrák sögunnar
Harry Potter og ævintýri hans, byggð á bók-
inni Harry Potter og eldbikarinn. Aðalhlut-
verk:. Timothy Spall, Eric Sykes, David Tenn-
ant, Daniel Radcliffe. Leikstjóri: Mike Ne-
well. 2005.
22.30 The Holiday Rómantísk og jólaleg
gamanmynd með stórleikurunum Jude Law,
Cameron Diaz og Kate Winslet í aðalhlut-
verkum. Diaz og Winslet leika tvær óham-
ingjusamar ungar konur sem búa sitthvoru
megin Atlantshafs, önnur í Los Angeles og
hin í úthverfi Lundúnar. Þær ákveða að gera
skiptast á íbúðum yfir jólahátíðina og það
á eftir að reynast happadrjúg ákvörðun því
báðar komast þær í nálægð við hina einu
sönnu ást. En eru þær tilbúnar að þiggja
þessa bestu jólagjöf allra. Aðalhlutverk:
Cameron Diaz, Kate Winslet, Jude Law. Leik-
stjóri: Nancy Meyers. 2006.
00.45 Troy
03.25 The Sound of Music
06.15 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí
Stöð 2 frumsýnir glænýja jólamynd með Shrek og
félögum. Myndin hefur hvergi verið sýnd áður, fór ekki
í bíó og hefur ekki verið gefin út á DVD. Myndin verður
sýnd tvisvar í röð; fyrst með íslensku tali, þar sem
stórleikarar á borð við Hjálmar Hjálmarsson og Ladda
ljá Skrekk og Asna raddir sínar, og svo strax á eftir í
upprunalegu útgáfunni, þar sem Mike Myers, Eddie
Murphy, Cameron Diaz og Antonio Banderas fara mik-
inn. Myndin var sérstaklega talsett fyrir Stöð 2.
Það koma jól eins og alls staðar annars staður í
fenjunum þar sem Skrekkur, Fíóna og börnin búa í í
frið og spekt. En ef Skrekkur hélt að hann myndi eiga
náðug jól, þá hafði hann hróplega rangt fyrir sér því
Asni og Stígvélaði kötturinn eru á leið í heimsókn.
Þessi einstaka jólamynd með Shrek var frumsýnd í
Bandaríkjunum fyrr í desember og fékk metáhorf.
SHREK Í JÓLASKAPI
STÖÐ 2 KL. 19.00 OG 19.25> Jim Carrey
Þrátt fyrir oft stórbrotinn í leik í nokkrum
myndum hefur Jim Carrey aldrei hlotið
tilnefningu til óskarsverðlaunanna.
Hann er hins vegar sá leikari sem
oftast hefur unnið til verðlauna á
kvikmyndahátíð MTV-tónlistarsjón-
varpsstöðvarinnar eða alls
níu sinnum. Carrey leikur
í myndinni Fun With Dick
and Jane sem Stöð 2 Bíó
sýnir í kvöld.
annan í jólum – 26. desember