Fréttablaðið - 27.12.2007, Blaðsíða 9

Fréttablaðið - 27.12.2007, Blaðsíða 9
STRAUMUR HEFUR Á ÞESSU ÁRI MARKAÐ SÉR SKÝRA STEFNU: AÐ VERÐA LEIÐANDI FJÁRFESTINGABANKI Í MIÐ- OG NORÐUR- EVRÓPU. VIÐ OPNUÐUM NÝJAR STARFSSTÖÐVAR Í LONDON OG STOKKHÓLMI OG FESTUM KAUP Á ÖFLUGUM BÖNKUM Í PRAG OG HELSINKI. Á ÍSLANDI KOMU UM 60 NÝIR STARFSMENN TIL LIÐS VIÐ OKKUR EN ALLS FJÖLGAÐI STARFSMÖNNUM OKKAR ÚR 100 Í 450. VIÐ HEFJUM NÝTT ÁR ÖFLUGRI EN NOKKRU SINNI FYRR. VIÐ ÞÖKKUM VIÐSKIPTAVINUM OKKAR SAMSTARFIÐ Á ÁRINU OG ÓSKUM LANDSMÖNNUM ÖLLUM FARSÆLDAR Á KOMANDI ÁRI.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.