Fréttablaðið - 27.12.2007, Side 9

Fréttablaðið - 27.12.2007, Side 9
STRAUMUR HEFUR Á ÞESSU ÁRI MARKAÐ SÉR SKÝRA STEFNU: AÐ VERÐA LEIÐANDI FJÁRFESTINGABANKI Í MIÐ- OG NORÐUR- EVRÓPU. VIÐ OPNUÐUM NÝJAR STARFSSTÖÐVAR Í LONDON OG STOKKHÓLMI OG FESTUM KAUP Á ÖFLUGUM BÖNKUM Í PRAG OG HELSINKI. Á ÍSLANDI KOMU UM 60 NÝIR STARFSMENN TIL LIÐS VIÐ OKKUR EN ALLS FJÖLGAÐI STARFSMÖNNUM OKKAR ÚR 100 Í 450. VIÐ HEFJUM NÝTT ÁR ÖFLUGRI EN NOKKRU SINNI FYRR. VIÐ ÞÖKKUM VIÐSKIPTAVINUM OKKAR SAMSTARFIÐ Á ÁRINU OG ÓSKUM LANDSMÖNNUM ÖLLUM FARSÆLDAR Á KOMANDI ÁRI.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.