Tíminn - 09.05.1981, Qupperneq 15
Laugardagur 9. mal 1981
15
flokksstarfidl
Viðtalstimar
verða að Rauðarárstig 18 laugar-
daginn 9. mai kl. 10-12 f.h.
Til viðtals verða: Guðmundur G.
Þórarinsson alþm. og Kristján
Benediktsson borgarfulltrúi.
Fulltrúaráð Fram-
sóknarfélaganna
I Reykjavik.
Bingó
að Hótel Heklu Rauðarárstig 18,
sunnudaginn 10. mai n.k. kl. 15.
Húsið opnað kl. 14.
FUF i Reykjavik.
Akranes
Aðalfundur Framsóknarfélags
Akraness verður haldinn mánu-
daginn ll.mai kl. 20.30 i Fram-
sóknarhúsinu við Sunnubraut.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Kosning fulltrúa á kjördæmis-
þing.
3. önnur mál. Stjórnm.
Hörpu-konur
Hafnarfirði, Garðabæ, Bessa-
staðahrepp. Fundur verður hald-
inn að Hverfisgötu 25, Hafnar-
Kjós- Mosfellssveit
Fundur verður haldinn mánudag-
inn 11. mai n.k. kl. 21 i Asgarði
Kjós. A fundinn mæta Jóhann
Einvarðsson og Markús A.
Einarsson.
„Staða og framtíð iðnaðar á íslandi
r/
Ráðstefna á vegum Sambands ungra Framsóknarmanna
haldin laugardagmn 16. maí í Hótel Heklu, kl. 10.00 f.h.
Dagskrá:
Kl. 10.00 SETNING RÁÐSTEFNUNNAR: Guðni Ágústsson, for-
maður SUF.
Kl. 10.15 SKIPASMÍÐAR: Gunnar Ragnars, forstjóri
HÚSGAGNA- OG INNRÉTTINGAIÐNAÐUR: Ólafur
Rúnar Árnason, húsgagnasm.
Fyrirspurnir og svör.
ULLARIÐNAÐUR OG ÚTFLUTNINGUR: Þráinn Þor-
valdsson, framkvæmdastjóri
SKINNAIÐNAÐUR: Jón Sigurðarson, framkvæmda-
stjóri Fyrirspurnir og svör
Kl. 11.45 HádegiSverður
Kl. 13.00 FATAIÐNAÐUR: Halldór Einarsson, iðnrekandi
IÐNHÖNNUN: Gunnar Snæland, iðnhönnuður
Fyrirspurnir og svör
JARÐEFNAIÐNAÐUR: Svavar Jónatansson, verkfræð-
ingur
ORKUFREKUR IÐNAÐUR: Garðar Ingvarsson, hag-
fræðingur
Fyrirspurnir og svör.
HAGRÆÐING í IÐNAÐI: Ingjaldur Hannibalsson, iðn-
verkf ræðingur
LÍFEFNAIÐNAÐUR: Jón Bragi Bjarnason, dósent
Fyrirspurnir og svör.
Kl. 15.00 Kaffihlé
Kl. 15.30 LYFJAIÐNAÐUR: Guðmundur Steinsson, deildarstjóri
RAFEINDAIÐNAÐUR: Páll Theódórsson, eðlisfræðing-
ur
Fyrirspurnir og svör.
SJÓEFNAIÐNAÐUR: Baldur Líndal, efnaverkfræðing-
ur
STARFSSKILYRÐI IÐNAÐAR OG STEFNUMÓRKUN:
Guðmundur G. Þórarinsson, alþingismaður
Fyrirspurnir og svör.
SAMANTEKT OG RÁÐSTEFNUSLIT: Halldór Ás-
grímsson, alþingismaður.
FUNDARSTJÓRAR: Leó Löve og Sigrún Magnúsdóttir.
Fundarstjórar: Leó Löve og Sigrún Magnúsdóttir
Ráðstefnan er öllum opin
S.U.F.
Ijóri
firði, mánudaginn 11. mai kl.
20.30. Gestur fundarins verður Oli
Valur Hansson garðyrkjuráðu-
nautur. Stjórnin.
■ Jóhanna Harpa Arnadóttir I Langholtsskóla.
Tlmamynd: GE
Höfum verið
heppin í ár"
segir Jóhanna Harpa Árna-
dóttir um samræmdu prófin
í grunnskólanum
Nú er það mál I brennidepli
hvort skólaskylda eigi að vera
i 9. bekk. Ég hitti nýlega að
máli einn nemanda I 9. bekk
Langholtsskóla, Jóhönnu
Hörpu Árnadóttur, og hún lét i
ljósi skoðanir sinar á þessu
máli og ýmsum öðrum, er
varða krakka I niunda bekk
grunnskóla.
Þetta segir Jóhanna um
skólaskyldu i 9. bekk: „Hérna
i Reykjavik finnst mér engin
aðstaða fyrir nemendur aö
hætta eftir 8. bekk og yfir 90%
nemenda skila sér inn i skól-
ana aftur. Mér finnst að það
eigi að vera skólaskylda og
held, að nemendur séu betur
settir að hafa fariö i 9. bekk.”
— En svo við vikjum aö
prófum. Hvernig þótti þér
samræmdu prófin? Voru þau
þyngri en þú áttir von á?
„Eins og flestir aðrir var ég
búin aö kvfða lengi fyrir og óx
þaö i augum að taka þau. Við
vorum búin að þrælast I gegn-
um gömul próf, svo maður
vissi nokkurn veginn, hvað
koma skyidi. Auðvitaö eru
prófin misjöfn og misþung. En
ég held, að viö höfum verið
heppin þetta árið.”
— Telur þú heppilegt þaö
fyrirkomulag, að samræmdu
prófin séu lögð fyrir i febrúar?
„Mér fannst ágætt að koma
þessu af. Flestir nemendur
slaka á eftir prófin. Maður
hefur heyrt að það sé bara
hægt að hætta eftir samræmdu
prófin. Það held ég, að sé mis-
skilningur. Auðvitað fer þaö
eftir þvi, hvort krakkar ætla
sér i framhaldsnám eða ekki.
Ég held, að nemendur haldi að
meira mark sé tekið á sam-
ræmdu prófunum en vorpróf-
unum, þar sem svona mikil á-
hersla er lögð á þau fyrr-
nefndu. Margir láta sér nægja
aö ná yfir 4 á vorin. Oft finnst
,mér þessar A, B, C, D, E eink-
unnir óréttlátar og ef voreink-
unn er algjörlega vinnueink-
unn, ættu nemendur að geta
bætt sér það upp.”
— Hefur þú ákveðið, hvaö
við tekur hjá þér næsta vetur?
„Ég held örugglega áfram i
námi. Ég býst við að ég fari i
Menntaskólann við Sund, en
ég hef lika hugsað um að
gaman væri að fara út á land i
menntaskóla. Ég reikna þó
ekki meö að þaö verði.”
— Hefurðu fengið vinnu i
suraar?
„Nei, en mig langar mest til
að komast I einhverja úti-
vinnu.”
Heilabrot
Hér segir frá óvenjulegri
fótboltakeppni. Fimm lið tóku
þátt I mótinu, og spiluðu þau
öll hvert við anriað. Ákveðið
var að hafa enga markmenn
og að hverjum leik lyki þá
fyrst þegar niu mörk höfðu
verið skoruð.
Hvert lið vann 2 leiki, og
skoraði ólika tölu marka i
hverjum leik. 1 mótinu komu
hver möguleik úrslit fyrir
tvisvar. Orslit mótsins réðust
af markatölu, og sem betur fer
voru markatölur liðanna
fimm ólikar.
Akranes, sem sigraði i mót-
inu, tapaði 2-7 íyrir Breiða-
bliki. Þróttur varð i neðsta
sæti og skoraði 11 mörkum
færra en Akranes.
Miðframherji KR náði þeim
óvenjulega árangri að skora
þrjú mörk i hverjum leik, þar
á meðal sigurmark gegn
Akranesi.
Vikingar skoruðu i hverjum
leik og hefðu reyndar unnið
mótið ef þeir hefðu skoraö
tveimur mörkum meira i
leiknum á móti Akranesi. En
svo fór að Vikingar voru að-
eins einu marki fyrir ofan KR
þegar úrslit mótsins iágu
fyrir.
Og nu er spurt: hver var
markatalan i leik Þróttar og
Breiðabliks, og hver marka-
talan i leik Vikinga og KR?
Svar birtist i dagbók.
Til lesenda
Þessi þáttur, sem birtast
mun vikulega i Timanum á
laugardögum, er einkum ætl-
aöur börnum og unglingum til
fróðleiks og skemmtunar.
Unglingar eru hvattir til að
senda efni til þáttartns og óskir
um það, sem þeir hafa áhuga á
að um sé fjallað.
Utanáskriftin er: Timinn,
Siðumúla 15, Reykjavik.
Umsjón:
Anna Kristín
Brynjúlfsdóttir,
rithöfundur