Tíminn - 07.06.1981, Síða 4
4
Su'nnud'agurV.‘j'úni 1981
„Maður er nú ekki
hærri í loftinu...”
■ Unglingar — milli tektar og
tvitugs: 13 til 19 ára. Við skulum
einbeita okkur að aldursskeiðinu
13 til sirka 17 ára og i næstu viku
iHelgar-Timanum svokölluð ung-
lingasiða þar sem verður væntan-
lega fjallað um sérstök hugðar-
efni, áhugamál og lifsviðhorf
ungiinga. Nokkrir hugprúðir ung-
lingar — nýsloppnir Ur gagn-
fræðaskóla — ætla að sjá um
þessa siðu, að minnsta kosti
fyrsta kastið, og við hittum þrjá
þeirra að máli til að ræða þessa
siðu og fyrirbærið almennt: ung-
lingur.
Þau heita Snorri Freyr Hilm-
arsson, Hrafn Jökulsson og Gunn-
hildur Halla Guömundsdóttir.
— Unglingar. Er það eitthvert
sérstakl fyrirbrigði?
Snorri: „Furðufyrirbrigði...”
Hrafn: „Þeir eru það náttúr-
lega að vissu leyti. Að sumu leyti.
NU...Ég meina: Vá! Svona erfið-
ar spurningar voru ekki einu sinni
á liffræðiprófinu...”
— Af hverju er til dæmis þörf á
sérstakri unglingasiðu?
Snorri: „ÞU vildir þetta.”
— Fyrir nokkrum árum var
unglingasiöa i Þjóðvil janum .
Lásuði hana?
Ilrafn: „Já, ég verð nU að
viðurkenna það. Ég las hana af-
þvi hún var unglingasiða. Við
erum náttúrlega stimplaðir. Það
er litið á okkur eins og sérstakan
þjóðflokk.”
— Erþaðekkí ykkur sjálfum að
kenna?
Hrafn: „Kannski, en lika aftur-
haldshugsunarhætti fullorðinna.
Þeir lfta á sin eigin unglingsár i
Gunnhildur: „Unglingar eru
auðvitað að mörgu leyti sér.
Diskóunglingarnir: þeir hugsa
bara um föt, svo hugsa stelpurnar
um stráka og strákarnir um
hvernig sé að komast uppá þessa
eða hina stelpuna”.
— Þetta gildir varla bara um
svokallaða „diskó-ungli nga”.
Hugsið þið til að mynda ekki jafn-
mikið um föt?
Gunnhildur: „Nei”.
Hrafn: ,,ÞU gerir það alla-
vega”.
Gunnhildur: „Nei!”
Hrafn: „Auðvitað er að miklu
leyti sama hugarfarið hjá öllum
unglingum”.
Snorri: „Ég held að unglingar
hugsi aðallega um tvennt: annað-
hvort að blandast fjöldanum al-
gerlega eða þá skera sig alger-
lega Ur. Þetta er að vissu leyti
sami hluturinn”.
— En li'tið þið á ykkur sem ung-
linga fyrst og fremst?
Hrafn: „Það er erfitt að neita
því. Sjálfsagt h'tum við á okkur
sem venjulega unglinga”.
— Er til eitthvað sem heitir
fyrirm yndarunglingur?
Snorri: „Nei”.
Gunnhildur: „JU”.
— Hvernig er sá fyrirmyndar-
unglingur?
Gunnhildur: „Hann er einsog
fullorðna fólkið vill hafa hann.
Eins og það heldur að það hafi
verið. Fyrirmyndarunglingur er
sá sem fellur i kramið hjá full-
orðnum ”,
Snorri: „Penn, þrifalegur
kurteis”.
Gunnhildur: „Sem reykir ekki,
sem drekkur ekki, sem hugsar
hluti gætu unglingar auðvitað
gert ef þeir þyrftuá þvi að halda.
A ég að elda handa ykkur eina
sunnudagssteik? Ég náði tiu i
matreiðslu á tveimur árum:
fimm í fyrra skiptið og fimm i það
seinna...!”
— Geta unglingar ekki staðið á
eigin fótum?
Snorri: „JU, ef þeir eru til-
neyddir”.
Gunnhildur: „Þetta fer voða-
lega m ikið eftir þvi hvort þeir eru
cinkabörn eöa hvar þeir standa I
systkinaröð. Einkabörn og yngstu
börn eru alltaf álitin vera svo litil.
Hin fá frekar að spjara sig”.
Hrafn: „Þetta er auðvitað mis-
jafnt”.
— En segiði mér nU: Hvað er
það sem greinir unglinga frá öðru
fólki ?
Snorri: „Ja, maður er nU ekki
hærri i loftinu en þetta”.
— En þar fyrir utan?
Snorri: „Það eru afbrigðileg-
heitin”.
Hrafn: „Ha?”
Snorri: „Ég meina frá sjónar-
hóli foreldranna”.
— Hvernig þá?
Snorri: „Æ, unglingar eru til
dæmis mjög gjarnir á að lepja
upp allskonar tiskufyrirbæri.
Þeir eru liklega mjög áhrifa-
gjarnir”.
Hrafn: „Svo má nú heldur ekki
gleyma þvi að við erum á mjög
erfiðum aldri! Oft baldnir og
erfiðir...”
— Hvernig þá?
llrafn: „Tja, það er alveg rétt
að unglingar eru áhrifagjarnir.
Ég held til dæmis að sá unglingur
sem lægi inni alla daga og læsi i
herskipabók eða Hómer, þá er
það ekki nógu pent Utá við”.
— En hvers vegna myndu
unglingarnir sjálfir lita á áhuga-
mann um þýsk herskip i einni
heimsstyrjöld sem eitthvað
undarlegan?
Snorri: „Hann er ekki einsog
hinir. Eða það er að segja:
fjöldanum finnst hann ekki vera
einsog hinir. Fjöldinn krefst þess
að allir séu eins”.
— En vikjum að öðrum og
praktiskari spurningum. Er auð-
velt fyrir unglinga að fá vinnu i
sumar? Ykkur til dæmis?
Snorri: „Það fer eftir þvi hvort
unglingurinn nennir að leita sér
að vinnu. Ég nennti þvi ekki og
fer þess vegna i sveit. Annars
ræður lögmálið um að þekkja
mann sem þekkir mann voðalega
miklu”.
Hrafn: „Ekki i þinu tilfelli. Þar
er um að ræða einskæra kúgun
foreldra!”
Snorri: „Ekki bara. Ég ætlaði
að fá vinnu hjá borginni en bróðir
minn var á undan mér og það má
vistekki nema einn Ur hverri fjöl-
skyldu vinna hjá borginni”.
Hrafn: „Sennilega fékk ég
vinnu gegnum kliku. Samt lagði
ég inn umsókn”.
Gunnhildur: „Það er alveg
hægt að fá vinnu. Sumir fara á tvo
staði og þegar það gengur ekki
segja þeir að það sé enga vinnu að
fá. Aðrir labba milli búða og
fyrirtækja og fá vinnu á ehdan-
um. Ég vinn i mötuneyti”.
— Hvenær byrja unglingar al-
mennt að vinna?
Gunnhildur: „Ég byrjaði þegar
ég var tiu ára að passa börn”.
komast áfram i lifinu. Hm-hm...”
— Peningar, hvað gera ungling-
ar við peningana sina?
Snorri: „Ég held þeir verji
þeim yfirleitt mjög óskynsam-
lega”.
Hrafn: „Kaupa fötog allskonar
tískuprjál”.
Gunnhildur: „Ég þekki tvær
stelpur sem i' miðjuGrease-æðinu
keyptu sér svartar plastbuxur, og
fóru i þær tvisvar”.
Snorri: „Svo kom eitthvert
annað æði...”
— Hvers vegna sagðirðu óskyn-
samlega?
Snorri: „Það er auðvitað mis-
jafnt. Tviburabróðir minn Axel
eyðir peningunum sinum á af-
skaplega skipulegan og skynsam-
legan hátt. Ég sé aldrei krónu”.
Hrafn: „Nei ég hef tekið eftir
þvi”.
Gunnhildur: „Hann fiskar
stundum 50-aura uppúr vasanum
þegar hann þarf að fara i strætó
eða gamlan skiptimiða og
hleypur aftani vagninn áður en
strætó-maðurinn getur litið á
timasetninguna! ”
Snorri: „NU kemst ég aldrei
aftur i' strætó!”
— Áfram með smjörið!
Hrafn: „NU sumir eyða öllum
sinum peningum i áfengi og tó-
bak”.
Snorri: „Eða augnskugga”.
Hrafn, „Ég átti ekki beinlinis
við það!”
— Fá unglingarnir mikla
peninga hjá foreldrum sinum?
Gunnhildur: „Það fer alveg
eftir efnahag foreldranna. Sumir
fá mikið, aðrir litið”.
Hrafn: „Einn daginn hefur
— Rætt við þrjá umsjónarmeitn nýtilkominnar unglingasíðu
rósrauðum ævintýrabjarma, þeir
eru búnir að missa minnið. Þeim
finnst þeir sjálfir ekki hafa gert
neitt misjafnt meðan þeir voru
unglingar. Ekki samt svo að
skilja að unglingar geri neitt mis-
jafnt!”
Snorri: „Alls ekki”.
Gunnhildur
■ „Fyrirmyndarung-
lingurinn reykir ekkir
drekkur ekki, hugsar
ekki."
ekki. Þeir sem eru vinstri
sinnaðir vilja að börnin verði
vinstrisinnuð, þeir sem eru
hægrisinnaðir vilja að börnin
verði hægrisinnuð, þeir sem eiga
fyrirtæki vilja að börnin taki við
því svo framvegis”.
Hrafn: „Fullorðna fólkið er svo
gleymið. Má ég vitna i spakmæli
sem birt var framan við hið
merka bókmenntaverk Eyjuna
eftir Peter Benchley: Rómantisk
ævintýri eru ofbeldi fortíðarinn-
ar... Nei, annars, ekki birta þetta.
1 guðanna bænum ekki birta
þetta!”
— Hvers vegna eru unglingar
svona spéhræddir?
Hrafn: „Þeir eru ekkert spé-
hræddir”.
— Víst.
Hrafn: „Af hverju segirðu
það?”
— Ég bara veit það.
, Hrafn: „Jæja, vitaskuld eru
þeir spéhræddir. Þeir safnast i
hópa. Diskó-hópa og svo fram-
vegis. Þora svo ekki að skera sig
úr hópnum sinum”.
Snorri: „Þeir eru spéhræddir
afþví þá skortir sjálfstraustið”.
— Hafa unglingar almennt litið
sjálfstraust?
Hrafn: „Yfirleitt’.
Snorri: „En þeir komast yfir
það”.
— Grefurfullorðna fólkið undan
sjálfstrausti unglinganna?
Hrafn: „Já, en...”
G unnhildur: „Unglingana
sjálfa vantar sjálfstæði”.
Hrafn: „Þeir mæta heldur ekki
miklum skilningi”.
Snorri: „Nei. Mamma kaupir
tildæmis alltaf á mig föt. Ef hún
heimtaði allt í einu að ég keypti
þau sjálfur, þá stæði ég á gati”.
Hrafn: „Fatakaup tengjast nú
ekki minu sjálfstæði... En svona
bók væri álitinn dálitið undarleg-
ur, bæði af foreldrunum og ekki
siður hinum unglingunum”.
— Ekki man ég til þess að hafa
verið álitinn undarlegur þó ég
héngi inni og læsi herskipabækur.
Hrafn: „ÞU hefur heyrt minnst
af því umtali. Hvort sem það er
■ ,, Ef ég ætti allt i
einu að fara að kaupa
mér föt sjálfur, þá
stæði ég á gati."
Hrafn: „Ég var sex ára þegar
farið var að þræla mér Ut i sveit-
um ! NU verður Guðmundur i Ávik
vitlaus! Enég var þó orðinn átta
ára þegar hann byrjaði að þræla
mér Ut...”
— En hvers vegna þurfa ung-
lingarnir að vinna á sumrin?
Gunnhildur: Bara vegna
peninganna”.
Snorri: „Það fer eftir heimilis-
aðstæðum”.
Hrafn: „Það er ekki hægt að
ætlast til þess að foreldrarnir sjái
manni fyrir öllu saman”.
Gunnhildur: „Þeir sjá fyrir
fæði, uppihaldi og húsaskjóli”.
— En finnst unglingunum
gaman að vinna?
Snorri: „Ég veit það ekki. Ég
hef heyrt marga lýsa þvi yfir á
haustin að það hafi verið drullu-
leiðinlegt í vinnunni en svo taka
þeir sömu vinnu fegins hendi
næsta sumar”.
Gunnhildur: „Þeir eiga senni-
lega ekki annarra kosta völ”.
Snorri: „Ekki alltaf, en
samt...”
— En skólinn. Finnst ykkur
gaman i skólanum?
Gunnhildur: „Nei!”
Hrafn: „Það getur verið
gaman. Ekki geta kennararnir
gert að þvi' þó þeir séu með leiðin-
legt efni i höndunum”.
Snorri: „Það er upp og ofan.
Fer eftir kennurum og náms-
greinum. Mér fannst til dæmis
ágætt i liffræði i vetur...”
— En almennt: að vera i skóla?
Snorri: „Það er heldur þreyt-
ndi...”
Hrafn: „111 nauðsyn, einsog
bændur segja”.
Snorri: „Ekki verða Fram-
sóknarmennirnir hrifnir af
þessu...”
Ilrafn: „En maður verður jU að
maður fullar hendur fjár, næstu
mánuði þarf maður að ganga um
betlandi”.
— Segiði mér: Er skemmtilegt
eða leiðinlegt að vera unglingur ■
Hrafn: „Hm”.
Gunnhildur: „Hm”.
Snorri: „Ég veit það ekki. Mér
Hrafn
■ ,,Svo má nú heldur
ekki gleyma því að við
erum á mjög erfiðum
aldri..."