Tíminn - 07.06.1981, Page 6

Tíminn - 07.06.1981, Page 6
Sunnudagur 7. júnl 1981 6_______________________________Wmmm á erlendum bókamarkaði ==^==7^ Piers Paul Read: TTie Train Robbers Coronet Books/Hodd- er and Stoughton 1979 ■ Það hafa þegar verið skrif- aðar títal, ötal bækur um Lest- arrániðmikla árið 1963, blaða- greinar, kvikmyndir, sjón- varpsmyndir og svo framveg- is og svo framvegis. Lestar- ræningjarnir urðu alþýðuhetj- ur, nokkurs konar Hrtíar Hett- ir, og allur heimurinn fylgdist næstum sorgmæddur með þvi hvernig þeir voru gripnir hver á fætur öðrum, hvernig þeir sluppu úr fangelsi en ndðust aftur og þar fram eftir götun- um. Þessi btík hefur það fram- yfir ýmsar aðrar að hún er skrifuð frá sjónarhóli lestar- ræningjanna sjálfra og i raun- inni eftir forskrift þeirra. Otto Skorzeny þvælistinni söguna á einhvern hátt en það er ekki aöalatriðið. Aðalatriðið er að hér er saga þessara frægustu ræningja aldarinnar sögð á skemmtilegan, liflegan og fjörlegan hátt. S Wo-1 International Bestselier THE STORYSO EXPLOSIVE IT CAN ONLY BE TOLO AS FICTION Arnaud de Borch- grave & Robert Moss: The Spike Macdonald/Futura 1981 ■ Það stendur framan á þess- ari bók að hér sé sögö saga sem sé svo dgnvekjandi að hana megi aðeins segja i skáldsöguformi. Þetta er náttúrlega sagt i auglýsinga- skyni en hitt verður mætavel ljtíst við lesturinn að ekkert hefði þessi bók á móti þvi að vera sönn frá upphafitil enda. Hún fjallar um hina illúölegu leyniþjónustu Sovétrikjanna, KGB, og hvemighún notfærir sér hina svokölluöu frjálsu fjölmiðla á Vesturlöndum til að draga þróttinn úr andstæð- ingum Sovétrikjanna. Höfund- arnir ættu aö hafa hugmynd um viðfangsefni sitt, de Borchgrave vinnpr viö News- week og Moss viö Economist o.fl. blöð, báöir eru virtir blaðamenn. Sagan sjálf er kannski ekki ýkja merkileg — hvorki betri né verri en sam- svarandi reyfarar — en þvi er ekki að neita aö þeim hefur tekist að glæða viöfangsefnið sjálft — undirróður KGB — miklum trúveröugleika. Þessi bók lætur hvorki sjómenn né alþingismenn ósnerta... Myra Friedman: Buried Alive — The Biography of Janis Joplin Bantam Books 1980 ■ A blómatima hippanna og psycedelic rock var Janis Joplin engin önnur en drottn- ing I riki sinu. Gróf, hrjúf röddin, æðisgengin sviðsfram- koman og ekki sist sjálft villta llfiö hitti unglingana i Ameriku beint i æð, hún var þeir og þeir voru hún. Skömmu áður en Janis dó árið 1970 fékk hún Myru Friedman tilað skrifaþessa bók: „Hún á að vera sannleikurinn, alvöru sannleikurinn.” ófróður lesari fær ekki betur séð en þetta sé sannleikurinn, nakinn, beisk- ur sannleikurinn um geðveika tið, hrátt rokk, lifshættuleg eiturlyf og litla stúlku sem ánetjast þessu öllu saman og dó af of sttírum skammti af hertíi'ni: þá aðþrengd og kreppt. Þetta er mögnuð bók um frumstæða, magnaða, makalausa manneskju. Lika um brjálæðislega tíma: sjö- unda áratuginn. Gerald Suster: Hitler and the Age of Horus Sphere Books Ltd 1981 ■ Adólf Hitler var misheppn- aður listamaður frá Vinarborg sem i krafti perstínutöfra og sannfæringarkrafts náði alltof miklu valdi á alltof mörgu fólki á tívissri öld og rugluðum timum. Ekki það? Nei, Hitler var galdramaður i stæl Alist- er Crowley og ennþá verri manna og stóö föstum fótum i mystikog dultrú miö- og forn- aldar. Gott ef hann var ekki bara sendiboöi sjálfra myrkraaflanna, til þess kom- inn að marka upphaf mikilla hörmunga, striðs og hrottaskapar. Það er að minnsta kosti álit Gerald Austers (sem er kornungur maður) og hann setur mál sitt fram á óvenjulegan en bæði skýrlegan og aögengilegan hátt. Hórus var striösguö Egypta, frá honum er bein lina til Hitlers og slöan áfram til okkar þvi enn er öld Hórus- ar. Það er gaman að lesa svona bækur en mér þykir of- rausn að aftast i bókinni er bæði ritaskrá, nafnalisti og nótur.. Bækurnar hér aö ofan fást hjá Bókaverslun Sigfús- ar Eymundssonar. STILÆFINGAR Raymond Queneau: Exercices de style. Gallimard 1947/1979 ■ Þetta er einhver ólikindaleg- asta og jafnframt mest hugljóm- andi bók sem undirritaður hefur komist i tæri við. Ekki það að hann geri sér upp mikla frönsku- kunnáttu, bókin er i heild sinni tyrfin, en menntasktílafranskan hrekkur til að fanga meginhug- myndina — innsýn sem er veitt i sveigjanleika tungumálsins og takmarkalitla möguleika frá- sagnarlistarinnar. Hugmyndina mætti i' raun útfæra á allflestum tungumálum með viðlika árangri. Queneau segir ofur einfalda sögu og afar stutta — á 99 vegu. Maður nokkur tdcur strætisvagn i Graham Greene Ways of Escape Boldley Head 1980 ■ Greene er nú orðinn hundrað ára, eða alltað þvi, og skrifar i þessari bók endurminningar sinar frá þvi hann komst tíl vits og ára en um timann fram að þvi hefur hann skrifað bókiná A Short of Life sem kom út snemma á siðasta áratug. Þessi nýja bók er byggð upp kringum formála sem hann ritaði fyrir heildarútgáfu verka sinna sem Bodley Head gaf út en visast hefurhann breyttþeimeitthvað. t þessum formálum sagöi Greene frá tilurð bókanna, hvernig hug- myndin fæddist og siöan bókin sjálf og ýmsar vangaveltur útfrá þvi. Þvier ekki um heilstæða ævi- sögu að ræða og þaö er likasttil bara kostur. Graham Greene er einhver virtasti og frægasti rithöfundur samtiöarinnar þótt siðasta bók hans, Dr. Fischer of Geneva, hafi að minu viti verið eins misheppn- uð og nokkur bók getur frekast verið. Þær eru margar bækurnar hádegi, i vagninum sér hann ung- an mann með langan háls og af- káralega húfu. Unglingurinn skammast út i samferðamann sinn fyrir að stjaka við sér hvenær sem einhver kemur eða fer úr vagninum. Þar næst mjak- ar hann sér i autt sæti. Tveim timum siðar sér sögumaður unga manninn aftur við Gare St. Lazare i fylgd með kunningja, ungi maðurinn segir að það vanti hnapp á jakka félagans... Búið! A 99 vegu. Meðal annars: Myndhverft, sem i draumi, hik- andi, nákvæmlega, i stil opinbers bréfs, i anda rökgreiningar, af fá- visku, i nútið og sögulegri tið, undir alexandrinskum hætti, frá sjónarhóli minum og hans, með upphrópunum, ruddalega, með spurn, i anda gamanleikja i heim- spekistil, I heimsósómastil, tak- hans sem þegar má telja næstum þvi klassískar: frægastar eru The Power and the Glory, The Confidential Agent, The Quiet American, Our Man in Havana, Travels With My Aunt, The Honourary Consul, The Human Factor og eflaust gleymi ég ein- hverjum. Greene býr yfir sjald- gæfum hæfileika, sem sé að hann getur sameinað skemmtilega og oftar en ekki beinlinis spennandi frásögn og á hinn bóginn djúpar athuganir á manninum sjálfum. Hann er kaþólskur og það hefur sett mark sitt á hann. Það er annars merkilegt hversu rik til- hneiging kaþólskra höfunda er til aö skrifa um kaþólsku, ekki veit ég um nema örfáa lúterska höf- unda sem skrifa um lútersku... En þetta kemur málinu ekkert viö. Ways of Escape segir annars sitt um þessa btík sem hér er til umfjöllunar: Greene reynir að sleppa frá þeirri óútskýranlegu kvöl sem honum finnst Hfiö vera. Hann segir ekki mikiö af þeirri kvöl en þvi meira af flóttatiiraun- um sinum. Hann hefur reynt sitt andi afstöðu, i skeytastil, undir sonnettuhætti, sem japönsk tanka og frjálst ljóð, á visu rúm- fræðings..garðyrkjumanns, btínda og matháks, svo má telja allt upp i 99... Héreru fáein dæmi sem ættu að gefa nokkra hugmynd um eðli stilæfinga Raymond Queneaus. Þetta er aðeins fyrri hluti hverrar stiltegundar: „Hikandi. Ég veitekkihvar það gerðist, i' kirkju, öskutunnu, lik- húsi? Kannski i strætisvagni? Það var, en hvað var eiginlega þar? Egg, teppi, radisa? Beina- grindur? Jú, en holdi klæddar enn sem komið var, lifandi. Ég held það hafi verið svoleiðis. Fólk i strætisvagni. En það var einn (eða kannski tveir?) sem maður tók eftir, ég veitekki alveg hvers vegna. Vegna stórbokkaháttar? Vegna fitu? Vegna þunglyndis? öllu heldur... öllu nákvæmar... vegna þess að hann var ungur og með langt... nef? höku? þumal- fingur? nei: háls. Og hatt, skryt- inn, skrýtinn, skrýtinn”. „Tvöfalt. Um miðjan dag og á hádegi, ftír ég upp á og stóð á þrepi og palli aftan á farartæki og strætisvagni sem var fullur og troðinn, númer 5 sem fer frá Contrescarpe til Champeres. Ég sá og tók eftir ungum manni og fullorðnum krakka frekar hlægi- legum og ekki alveg ókjánaleg- um: með magran háls og beina- beran og band og borða um hatt- inn og höfuðfatið...” Skeytastill. „FULLUR VAGN STOP MAÐUR LANGAN HALS HATTUR OFINN BORÐI KOMMA...” Nákvæmt. ,,K1. 12.17 I strætis- vagni á leið 5, sem var 10 m á lengd og 2.10 á breidd, 3.50 á hæð, 3km og 600 m frá brottfararstað, þegar i honum voru 48 manns, þá var einstaklingur. karlkyns, 27 ára, 3 mánaða og 8 daga gamall 1 m 72 cm á hæð og 65 kg að þyngd, og með hatt á höfðinu, 17 cm há- an, en um hann var borði, 35 cm. langur...” Atómljóð. Strætó fullur hjartað tómt hálsinn langur borðinn ofinn... eh af hverju, jafnan verið mættur á staðinn þegar einhvers staðar braust út bylting eða strið: Prag 1948, Malasia 1951, Vletnam 1951- 55, Mau Mau uppreisnin, Kúba og svo framvegis og framvegis. Hann heldur þvi fram að hann hafi vitandi eða óvitandi verið að reyna að verða drepinn. Honum tókst það náttúrlega ekki. Bókin er óskaplega skemmti- leg. Ekki aðeins fyrir Greene-að- dáendur heldur alla þá sem hafa gaman af svona skemmtilegri frásögn af skemmtilegum atvik- um eöa leiöinlegum. Hann segir frá á kaldhæöinn en samt hlýleg- an hátt. Sjálfur verður hann einna verst úti. U Leturgerðarmaður skemmtir sér við Stllæfingar Queneaus. Ef grannt er skoðað sést að stafirnir mynda sól, brautarstöð, strætisvagn og tvo menn, annan með langan háls. F'lótta- tilraunir Grámanns

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.