Tíminn - 07.06.1981, Side 18
18
Sunnudagur 7. júni 1981
Sautján líf
morðingja
■ í rúm fimm ár var Peter Sut-
cliffe hundeltur maður og
margsinnis slapp hann undan
réttvisinni á ótrúlegan hátt.
Hann var yfirheyrður af lög-
reglunni niu sinnum en aðeins i
eitt skipti var hann aivarlega
grunaður og i það sinn var
skýrslu lögreglumannsins
stungið undir stól. Sjö sinnum
var hann trufiaður við árásir
sinar en i öll skiptin tókst Sut-
cliffe að feia hvað hann var að
gera eða sieppa á braut. Og
loks, þegar hann mætti einu
fórnariamba sinna, á götu
komst hann undan án þess að
kennsi væru borin á hann. Hér
að neðan eru talin upp 17 skipti
þegar hann slapp naumlega.
Agúst 75: Billjós falla á lik-
ama Olive Smelt i Halifax um
það bil sem Sutcliffe ætlar að
láta banahöggið riða af. Sut-
cliffe flýtir sér til bils sins þar-
sem vinur hans Trevor Bird-
sall biður. Hann virðist
„óvenjulega hljóður”. Þrátt
fyrir að sagt sé frá árásinni i
fréttum daginn eftir gerir Bird-
sall ekkert i málinu.
Október 77: Aftur verður
Sutcliffe að hafa hraðann á til að
sleppa undan aðvifandi bifreið,
að þessu sinni i úthverfi Manc-
hester. Eftir að hafa barið
tiunda fórnarlamb sitt, Jean
Jordan, 11 sinnum i höfuðið með
hamri, neyðist hann til aö draga
lik hennar ofe muni inni nálægt
kjarr.
Dcsember 77: Næsta fórnar-
lamb Rippers, Marilyn Moore,
lifir árásina af en sendir lög-
reglumenn i Leeds á rangar
slóðir. Sutcliffe notaði rauða
Ford Corsair bil sinn við árás-
ina en Moore stendur á þvi fast-
ar en fótunum að billinn hafi
verið Morris Oxford eða Sun-
beam Rapier.
Desember 77: Eftir aö lög-
reglan hefur rakið splúnkunýj-
an 5 punda seðil sem fannst i
handtösku Jean Jordans til
Vestur-Yorkshire koma rann-
sóknarlögreglumenn til fyrir-
tækisins T.&W.H. Clark Hold-
ings, þar sem Sutcliffe starfar.
Hundruð fyrirtækja eru rann-
sökuð i fyrstu atrennu. Sutcliffe
er yfirheyrður sem og allir
vinnufélagar hans, en móðir
hans gefur honum fjarvistar-
sönnun.
Janúar 78; Sutcliffe ræðst á
Yvonne Pearson á auðu svæði i
Bradfoed en er truflaður af bil
sem staðnæmist við hlið hans.
Hann felur sig bakviö gamlan
sófa, sem einhver hafði fleygt,
og treður hrosshári niður i háls
Pearsons til að þagga niður i
henni. Hann verður að halda sig
bakviðsófann þartil billínn, sem
aðeins er i nokkurra feta fjar-
lægð, ekur á braut.
Febrúar 78: Vændiskonan
Helen Rytka verður fyrir árás i
Huddersfield i augsýn tveggja
leigubilstjóra. Sutcliffe hefur
samfarir við hana til að menn-
irnir hverfi á brott.
Sumarið 78: Lögreglan i'
Manchester hefur þrengt hring-
inn um 5 punda seðilinn. Sut-
cliffe og félagar hans eru yfir-
heyrðir á nýjan leik og vinnu-
skýrslur bilstjóranna bornar
saman við árásir Rippers.
Júli-ágúst 78: Lögreglan i
Vestur Yorkshire, Manchester,
Humberside og Suður Yorkshire
byrjar nákvæmar eftirlitsferðir
um „vændishverfin” i borgun-
um. Bill Sutcliffes er þefaður
uppi eftir að hann hefur sést i
slikum hverfum bæði i Bradford
og Leeds en hann heldur þvi
fram að hann komist ekki hjá
þvi aö aka gegnum þessi hverfi
sökum vinnu sinnar. Þar að
auki gefur Sonia kona hans hon-
um fjarvistarsönnun vegna
morðs nokkrum mánuðum áð-
ur.
Sumarið 78:Sutcliffe og Sonia
eru yfirheyrð á nýjan leik eftir
að bill þeirra hefur sést i
„vændishverfi” Leeds. Sonia
segiraðþau hafi verið að aka til
samkvæmis i borginni. Lög-
reglumaðurinn snýr aftur
nokkru siðar til frekari yfir-
heyrslna.
Haustið 78: Lögreglan i
Manchester yfirheyrir starfs-
menn Clarks i þriðja sinn vegna
fimm punda seðilsins.
April 79: Tvær manneskjur,
og siðan maður með hund,
ganga framhjá Sutcliffe i innan-
við fimm feta fjarlægö þarsem
hann beygir sig yfir lik skrif-
stofustúlkunnar Josephine
Whitaker i garði i Halifax. Sut-
cliffe hafði dregið stúlkuna inni
garðinn er vegfarendur birtust
skyndilega.
Júni 79: Sérfræðingar lögregl-
unnar komast að þeirri niður-
stöðu að morðingi Whitakers sé
„i vélaiðnaðinum”. Eftir að
bréfin og segulböndin hafa bor-
ist lögreglunni einbeita rann-
sóknarlögreglumenn sér að
vinnuvélafyrirtækjum sem hafa
sambönd i Sunderland og i norð-
austri. Enn koma þeir til Clarks
sem rekur útibú i Sunderland og
yfirheyra starfsmenn. Sumir —
og þeirra á meðal forstjórinn
William Clark — eru teknir
heim til sin þar sem föt þeirra
eru rannsökuð og eiginkonurnar
yfirheyrðar um ferðir eigin-
mannanna og hugsanlegar
kynferðislegar öfgahneigðir.
Lögreglumenn sem yfirheyra
Sutcliffe hafa i fórum sinum
ljósmynd af stigvélafari sem
fannst nálægt liki Whitakers en
þeir taka ekki eftir þvi að Sut-
cliffe er i þeim hinum sömu
stigvélum.
September 79: Bill Sutcliffes
sést i þremur „vændishverfum”
og rannsóknarlögreglumaður
yfirheyrir hann heima hjá hon-
um. í fyrsta sinn grunar lög-
reglumaðurinn hann um græsku
en skýrsla hans er sniðgengin af
yfirmönnum lögreglumannsins.
Janúar 80: Lögreglan i
Manchester, ásamt starfs-
bræðrum sinum i Vestur Yorks-
hire, kemur enn einu sinni til
Clarks. Lögreglan hafði fengið
Englandsbanka til að gefa seðl-
ana sem fundust hjá Jordan út
afturog röktu siðan slóð þeirra.
I þetta sinn einbeita þeir sér að
Sutcliffe og öðrum vinnufélaga
hans. Þeir eru yfirheyrðir á lög-
reglustöðinni, myndir teknar af
þeim og skriftarsýnishorn tekin
og borin saman við bréfin sem
áttu að vera frá Ripper. Vinnu-
félagarSutcliffessegja: „Þegar
þeir fóru með hann fór hann al-
veg i rusl. Hann svitnaði og
skalf og einn lögreglumannanna
sagði: „Þetta er sá sem við er-
um að leita að.” En hann var
kominn aftur eftir nokkra
klukkutima.”
Nóvember 80: Sutcliffe ræðst
á hina 16 ára gömlu Theresu
Sykes i nokkurra metra fjar-
lægð frá heimili hennar i Hudd-
ersfield. Kærasti hennar heyrir
ópin i henni og stekkur á eftir
Sutcliffe sem kemst undan með
þvi að fela sig i garðinum.
Nóvember 80: Kona nokkur
segir lögreglunni að hún hafi séð
par á sama tima og Sutcliffe
réðist á Jacqueline Hill á upp-
ljómuðu stræti i Headingley i
Leeds. Það sem hún sá i raun og
veru var Sutcliffe aðeins nokkr-
um sekúndum eftir árásina en
þá haföi hann gripið utanum
fórnarlamb sitt, keflað hana og
fór siðan með hana afsiðis þar-
sem hann stakk hana ótal sinn-
um.
Og loks, í desember ‘80 er
Sutcliffe á gangi i miðborg
Bradford og rekst þá á niunda
fórnarlamb sitt, Maureen Long.
Tveimur og hálfu ári eftir að
hún slapp lifs undan honum ber
hún ekki kennsl á hann og geng-
ur sinn veg. Tveimur vikum sið-
ar er Sutcliffe handtekinn
■ Þessi mynd var
teiknuð eftir sjónarvotti
7. júlí 1977 en hún reynd-
ist vera af allt öðrum
manni sem kom málinu
ekkert við.
■ Þessi mynd var birt
eftir morðið á Helen
Rytka. Ekki er vitað
hver maðurinn er.
■ Peter Sutcliffe var ný-
lega dæmdur i ævilangt
fangelsi fyrir morð á
þrettán konum. Þessi
gæflyndi vörubilstjóri
reyndist vera enginn
annar en sjálfur York-
shire-Ripper, einhver
andstyggilegasti
kvennamorðingi síðari
tima og það var þungu
fargi létt af bresku þjóð-
inni þegar hann náðist.
En nú — eftir réttar-
höldin — má heyra i
Bretlandi raddir sem
segja að ekki séu öll kurl
enn komin til grafar...
Lögreglunni urðu á
hroðaleg mistök þegar
þau einbeittu sér að
bréfum þeim og segul-
böndum sem send höfðu
verið til hennar í nafni
Yorkshire-Rippers. Hún
leiddi hjá sér allar vis-
bendingar ef þær
pössuðu ekki við bréfin
og böndin...
Nefnd er til sögunnar Joan
Harrison. Lif hennar var stutt og
dapurlegt: hún dó i öngstræti i
bresku borginni Preston i nóvem-
ber 1975. Einsog flest fyrstu
fórnarlamba morðingjans sem
kallaður var Yra-kshire-Ripper
var hún vændiskona. Hún var 26
ára gömul, alkóhólisti#morfinisti
en var svo djúpt sokkin að eini
vimugjafinn sem hún hafði efni á
var hiöstamixtúra. Hún drakk
átta meðalaglös af hóstamixtúru
á hverjum einasta degi. Vændið
— snaggaralegt og ruddalegt —
sá henni fyrir eyðslufé.
Joan Harrison var drukkin
mestallan siðasta dag sinn á lifi.
Hún hékk á krá nokkurri um há-
degisbilið en þegar kránni var
lokað fór hún á gistiheimili fyrir
hina heimilislausu. Þar fékk hún
að fara i' bað gegn þvi að veita
húsverðinum bliðulausa bliðu
4.-5. júll 1975
Anna Rogul-
skyj
15.
1975
Smelt
ágúst
Olive
sina. Undir kvöld sneri hún aftur
til skítuga leiguherbergisins sins
og bað leigusalann um pening
fyrirbrennivini. Þegar hann neit-
aði skröltihún útá götu og stefndi
inni miðborg Preston, væntan-
lega i leit að einmana viðskipta-
vini sem gæti séð henni fyrir
drykkjupeningum yfir nóttina.
Þegarhún sást siðast var klukkan
orðin 20 minútur yfir 10 að kvöldi
fimmtudagsins 20. nóvember.
Eftir það sá hana enginn nema
morðingi hennar.
Klukkan átta sunnudagsmorg-
uninn 23. nóvember fór húsmóður
nokkur i Guildford Street á st já til
að ná i blöðin. Sem hún gekk
framhjá lokuðu porti i nágrenni
heimilis sins sá hún að portdyrn-
ar voru opnar.Af forvitni leit hún
innfyrir. 1 portinu lá lik Joan
Harrison. Læknir lögreglunnar
komst að þeirri niðurstöðu að hún
hefði látist af sárum á höfði og
likama. Hún haföi verið látin i að
minnsta kosti 24 tima.
Lögreglunni i Lancashire sem
fyrstrannsakaði Harrison morðið
fannst tilgangurinn liggja i aug-
um'uppi: ránsmorð. Svarta hand-
taskan hennarúrplasti var horfin
og fannst ekki fyrr en eftir sjö
mánuðiogþá þarna I nágrenninu.
Ekki var gert mikið veður útaf
þessu morði þvi Yorkshire-
Ripper var litt þekktur og nafn-
laus ennþá.
Næstu tvö árin fjölgaði fórnar-
lömbum morðingjans hins vegar
mjög og rannsóknarlögreglu-
menn sem stjórnuðu leitínni að
honum i Vestur-Yorkshire fóru að
velta fyrir sér hvort ekki væri svo
margt likt með morðum Rippers
og svo morðinu á Harrison að
telja mætti að hann heföi verið
þar að verki. Hringurinn um
morðingjann — sem annars lá
aðallega um Leeds, Bradford og
hágrenni varfærður útjil Preston
og lögreglumanni frá Lancashire
var boðið að sitja mánaðarlegar
ráðstefnur hinnar svokölluðu
30. október
1975 Wilma
McCann
20.-22. nóv.
1975 Joan
Harrison
SLAPP
SLAPP
MYRT
MYRT