Tíminn - 07.06.1981, Side 22

Tíminn - 07.06.1981, Side 22
Sunnudagur 7. júnl 1981 Hetjutenórar af misjöfnu upplagi ■ Þaö veröur mikil óperugleöi i LundUnum i sumar. A þessu starfsári koma allir stærstu tenórar heimsins fram i Konung- lega óperuhUsinu i Covent Gard- en. Þessar sex stórstjörnur sem eru i fararbroddi tenórsöngvara eru i stafrófsröö (ööruvisi er ekki hægt aö telja þá upp): Carlo Bergonzi, José Carreras, Placido Domingo, Nicolai Gedda, Luciano Pavarotti og Jon Vickers. Hástemmdir söngvarar, tenór- ar og sópranar, njóta einatt meiri alþjiöuhylh en kollegar þeirra, baritónar, bassar, mezzo- sópranar, contra-altar. Þeir fá mun hærri laun og — mun stærri hlutverk i óperum. Tenórsöngv- urum er áskapaður margvislegri hljómur en sópransöngkonum og tenórar hafa verið helstu á- trUnaöargoö óperuunnanda allar götur frá 19ndu öldinni. Af eldri hetjum þessarar aldar voru helst ir: Enrico Caruso, Beniamino Gigli, Tito Schipa, Richard Taub- er, Jussi Björling, og siðar, Mario del Monaco, Franco Corelli og Guiseppe de Stefano. Þaö er kyndugt aö þetta skuli mestan- piart vera suöurlandabúar, eink- um Italir, þaö er eins og þeir séu fremur tenórar aö upplagi en aör- ir. H vaö er þaö sem gerir mann aö fyrsta flokks tenór? Höfuösöngv- arar nUti'mans eru mjög eölisólik- ir, enginn virðist þó geta komist i heimsklassa án þess aö hafa a.m.k. þrjá af þessum fimm eiginleikum: rödd, tækni, tónvisi, stil og persónuleika. Einn af topp- söngvurunum álitur greinilega aö ekki saki aö viöhalda góöum al- ma nnatengslum, áróöurs- maskína Pavarottis gæti þó aldrei starfaö af slikum krafti ef varan sem selja á væri ekki nema rétt í meðallagi góö. Meistarasöngvararnir sex skiptast I tvo hópa. Þrir eru á sextugsaldri og hafa verið á tind- inum I rúma hálfa öld (Bergonzi, Gedda og Vickers) og yngri mennirnir þrir (Carreras, Domingo og Pavarotti) eru á aldrinum 35-45 ára. Þeirhafa ekki allir fallega rödd — þaö er reyndar spurn hvort er æskilegt að karlmannsraddir séu beint fagrar, aörir eiginleikar raddarinnar geta höfðaö meira til áhorfenda. Gedda hefur hraust- lega rödd, Vickers karlmannlega, þeir sem leggja mikiö upp Ur hljómfegurö myndu sennilega kjósa Bergonzi og Carreras. Þaö er aldrei aö vita nema fegurðin bUi helst i eyra áheyrandans. Lítill og laglegur Spán- ver.ii Yngstur þeirra er José Carrer- as, 34 ára gamall, hæfileikarikur söngvari sem tekur hlutverk sitt með alvöru og hefur einhverja fallegustu tenórrödd sem syngur I nU til dags. Hann er lítill og lag- legur Spánverji, þegar hann söng i Lucia di Lammermoor I Covent Garden, minnti hann óneitanlega soldið á Gog og Gokke myndina, þar sem félagarnir léku sjálfa sig sem börn innan um stóreflis hUs- gögn. Carreras tekur sig vel Ut á sviöi, en hann er lítill leikari, og gerir þvi fátt annaö en aö syngja og hreyfa sig um. Er hann söng i Aida undir stjórn Karajans I Salz- burg I fyrra var rödd hans venju fremur kraftmikil og hetjuleg eins og hæföi hlutverki Radames varöliöaforingja, en smæð hans og framkoma var trauöla striös- mannsleg. Hann hefur sungiö aöalhlutverk siðan á tvitugsaldri. ef hann syngur ekki of oft eða of- gerir ljUfri rödd sinni með þvi aö syngja þung og átakamikil hlut- verk, ætti hann að eiga vist sæti á Olymps-tindi tenóranna. Carreraser I miklu uppáhaldi i Covent Garden, allt siöan hann söng Alfredo i La Traviata af miklum ákafa 1974. Hann er að visu ekki mjög fjölhæfur söngvari, sem ameriskur sjóliös- foringi i Madame Butterfly varö hann vart greindur frá itölskum bónda i' L’Elisir d’Amore og bó- hemanum i La Bohéme, en alltaf vinnur hann stóra sigra á sviöinu vegna raddgæöa og óbrigöullar tækni. Spar á lofið Carreras var fæddur I Barce- lona og bjír þar enn meö konu sinni og tveimur sonum. Hann er á stööugu feröalagi um Evrópu og Bandarikin og sér vist ekki mikið af fjölskyldunni. Carreras er sagöur vera nokk- uö upp á kvenhöndina, samband hans viö itölsku sópransöngkon- una Katia Ricciarelii er frægt i óperuheiminum, hdn er oft á tiö- um ótsöngvari hans og þau hafa sungiö saman inn á plötur. Sömu sögu er ekki aö segja af samskipt- um hans viö karlkyns söngvara, einkum er hann tortrygginn gagnvart tenórum og þá einkum og sérilagi spænskum tenórum. Eitt sinn áttu Carreras og landi hans, Placido Domingo, aö syngja saman á liknarkonsert i Vinarborg. Carreras ákvað á slö- ustu stundu aö koma ekki fram. Domingo sem þegar hafði skilaö sinu hlutverki steig glaöbeittur á f jalimar á ný jan leik og söng ari- una sem hafiS veriö ætluö Carrer- as. Á meöan baröi Carreras lóm- inn I bilningsherberginu. Yfirleitt viöhafa tenórar ekki miklar lofgjöröir um hvor aöra. aö visu sagði Carreras I nýlegu viðtali aö helst vildi hann likjast Nicolai Gedda. Placido Domingo sem stendur á fertugu kvaö bera kala tilkeppinautasem gera það gott, þaö geröist æöi sjaldan aö hann hlaöi aöra tenóra lofi. Markmaður og söngvari Domingo er mun meiri leikari en Carreras, þótt ekki séu tilþrif- in alltaf finleg. Hann lætur sér ekki nægja að treysta eingöngu á röddina sem er myrk, blæbrigða- rik og hljómar stundum eins og baritónn. Domingosagöi eitt sinn I viötali að hann skildi hversu varasamt það væri aö syngja of mikiö, aö ef maöur heföi of mikiö á sinni könnu kæmi það niöur á ein- beitingunni, maöur væri alltaf aö hugsa um þaö sem stæði til i næstu viku. „Þegar maöur er aö byrja er maður vist til að taka öllum tilboðum, nú er ég aö reyna að minnka viö mig.” Það er kaldhæönislegt aö tiu ár- um siðar er Domingo einkum gagnrýndur fyrir aö syngja of mikiö, ennfremur að hann hafi hljöðritaö of mikið og meö of litl- um fyrirvara. Dcxningo segir aö Giuseppe di Stefano hafi veriö hetja I sinum augum „jafnvel þegar hann átti fri”. Hann lætur ekki á sig fá aö di Stefano hafi sungið sig I hel áöur en hann varð fertugur. Domingo lætur sér ekki nægja aö hafa sungiö næstum öll tenór- hlutverk sem honum hæfa. NU hefur hann augastaö á tveimur baritónhlutverkum, Don Gio- vanni og Figaro i Rakaranum i Sevilla. Af og til stjórnar hann lika óperum, þaö er hugsanlegt að á næstunni stjórni hann Leður- blökunni i Covent Garden. Hann hefur þegar stjórnaö með prýöi i Vinarborg. Domingo berst mikið á, hann þénar meira en nóg til að geta lif- aö hátt. Hann býr i Barcelona eins og Carreras, mexikönsk eiginkona hans feröast einatt með honum en synirnir þrir sitja heima. Sér til afþreyingar og heilsubótar leikur hann knatt- spyrnu, hann er stórvaxinn og þvi mjög frambærilegur markvörð- ur. 1 stopulum fristundum eldar hann, leikur tennis og golf. Austurriski stjórnandinn og gagnrýnandinn Kurt Pahlen segir i bók sinni, Miklir söngvarar, aö hvenær sem er hefði rödd Placido Domingo „veriö einstök rödd i hæsta gæöaflokki sem vekur tak- markalausa hrifningu hjá áhorf- endum.” Þó viröist þaö ekki vera hinn laglegi krullhæröi og af óperusöngvara aö vera granni Domingo sem vekur ótak- markaöasta hrifningu i dag. Þaö er 45 ára gamall ttali, óhemju feitur og með yfirgreiddan skalla — Luciano Pavarotti, góð- kunningi Listahátiöar i Reykja- vik. Ætli hann sé mestur allra nú- lifandi tenóra? Að selja óperu Þaö eru skiptar skoöanir. En þaö er hægt að fullyrða eins og gagnrýnandi nokkur: „Þaö er öldungis vist aö Pavarotti er nií heimsstjarna óperunnar. Enginn er eins eftirsóttur, enginn annar fær 6000 pund fyrir kvöldiö, eng- inn hefur jafn alþjóölegt að- dráttarafl.” Þetta er án efa satt. En jafn vist er að Pavarotti hefur náb svona

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.