Tíminn - 07.06.1981, Page 23

Tíminn - 07.06.1981, Page 23
Sunn'udagur' 7. - júnl 1981 23K ■ VickerS/ syngur af fítonskrafti ■ Carreras/ fallegasta röddin en lítill túlkandi ■ í marki í frístundum/ Domíno og Kevin Keegan langt meö aöstoö grimmilegrar auglýsingastofu i Ameriku og leiöandi hljðmplötufyrirtækis. Pavarotti leggur þetta ööruvisi upp: „Kannski er ég meiri háttar figdra i óperu heimsins, en ég vil fá fleira fólk i óperuna. Ég triii þvi ekki aö óperan sé fyrir fáa Ut- valda. Ég þoli ekki þaö viöhorf. Ég er fiís aö koma fram i sjón- varpsþætti Johnny Carson i Ameriku eöa auglýsa kritarkort fyrir American Eiqiress”. Til framdráttar óperunni eöa a.m.k. til framdráttar Pavarotti mun hann leika i sinni fyrstu kvik- mynd I Hollywood i sumar, grin- mynd sem heitir ,,Já, Giorgio”. Margir óperu-gagnrýnendur hafa falliö flatir fyrir ummælum Pavarottis i blööum, en keppi- nautar hans söngvararnir lita öörum augum á máliö. Domingo segir: „Pavarotti er meira nafn en óperusöngvari. Ég leyfi mér að segja aö ég geri fleiri og merkilegri hluti en hann.” Að sögn Domingos vildi blaöafulltrUi Pavarottis etja þeim saman. „Menn geta haldiö sitt um þetta”, segir Domingo, „en mér finnst slæmt að mikiö af þessari auglýsingarherferö er honum i hag, en ekki endilega óperunni.” Pavarotti þénar mun minna i Covent Garden en við Metropolitan óperuna i New York — þótt þaö sé öldungis nóg til að halda svitu á Savoy hótelinu. Hann á íbUÖ i New York og keyrir um á Mercedes Benz en heimili hans er I Modena á ítaliu, þar sem hann lifir i kvennafans, meö konu sinni, þrem dætrum, systur og mágkonu. Sjálfumgleði Pavarotti segir aö hann leggi stööugt af en þegar menn eru i hans þyngdarflokki er erfitt aö greina nokkra breytingu á holda- fari. Hann lét nýverið aflýsa upp- troöslu sinni i Parisaróperunni, hann sagöist ætla aö einblina á megrunina áöur en hann sýndi sig fyrir framan myndavélar MGM-fyrirtækisins. Hvaö viökemur tónlist er Pavarotti vanmenntaöastur hinna sex miklu tenóra. Hann treystir meira en hinir á leiftr- andi persónu sina. Hvaö sem hon- um er umhugaö um óperuna virö- ist hann aöallega upptekinn af sjálfum sér og áhrifum sinum á fólk. Jon Vickers og Nicolai Gedda ganga ekki Ur hlutverkum sinum þegar arlum sleppir, Pavarotti aftur á móti snýr sér aö áhorfendum, réttir upp hendurn- ^ar eins og til aö koma klappliðinu á skrið. Gagnrýnendur lita ekki alltaf sömu augum á Pavarotti og hann sjálfur. Þegar hann söng Un Ballo in Maschera eftir Verdi i Covent Garden i janUar var verð dýrustu sæta hækkað Ur 18 pundum i 30 pund. Viðtökurnar bentu til þess aö fólki þætti það fá andvirði peninganna i list. Samt sagöi gagnrýnandi Observer aö Pavarotti „hljómaöi eins og stór- skorinn Utkjálkatenór meö frum- stæöan tónlistar- og leikhUsbak- grunn.” Honum var ekki betur tekiö af öðrum gagnrýnendum. Hann skýrði þessi kuldalegu við- brögð þeirra með — frægð sinni og vinsældum. baö er nokkuð til i þvi. Það viröist alltaf vera nim i heimi óperunnar fyrir sjálfumglaöan og opinskáan tenór, raddmikinn og barnslega sjálfumglaöan. Enrico Caruso var einn slikur, og einnig hetja Pavarottis, Mario Lanza. Eldir kynslóö meistarasöngv- ara, Bergonzi, Gedda og Vickers, er gjörólik. Bergonzi á einn ein- hverja samleið meö Pavarotti — og þaö aöeins hvaö viökemur itölskum háthim þeirra beggja. Þaö er hrein opinberun aö heyra þá syngja sama hlutverk. 1 hlut- verki Cavaradossi i Tosca eftir Puccini er Pavarotti grófgerður byltingarseggur, Bergonzi er fág- aður og upphafinn listamaöur. Bergonzi hóf feril sinn sem bari- tónn. Að lokum fann hann aö rödd- in hafði veriö rangt staösett. Hann tók sér fri i þrjá mánuöi, breytti henni og skaut svo upp aftur sem tenórsöngvara par exellence. Eldri og friðsamari menn Eldri tenórarnir þrir láta minna yfir sér en yngri keppi- nautar þeirra og þeir blaðra minna um svimandi háar tekjur sinar, þóttþeir hafi þénaö mikið öllu lengur en ungu mennirnir. Carlo Bergonzi fæddist i Vicalenzo-þorpi skammt frá Busseto-bæ þar sem Verdi sleit barnsskónum. Aöur var hann ostageröarmaður, bakari og bil- stjóri, en nii á hann litið hótel í Busseto. Hann dvelur þar milli þess sem hann kemur fram i heimsborgum með konu sinni og yngri syni sem rekur hóteliö. Bergonzi er semsagt fjölskyldumaöur góður sem hefur lagt rækt við uppruna sinn. Hon- um er kærara aö tala um matar- gerö en um misjafna tiilkun á Verdi. Kanadiski tenórinn Jon Vickers tiílkar af miklum krafti og ákafa. Hann hefur einkum sungiö hetju- rullur i óperum Wagners og Verdis. Fyrir nærri tuttugu árum sagði Vickers aö hann vildi sér- hæfa sig I Wagner, hann vildi syngja I tuttugu ár I viöbót, ekki tiu. NU hefur hann sungið af fitonsanda i mun meira en tvo áratugi. Hann er þrjóskur og fast- heldinn maöur — þvermóösku- fullur eins og oft er um sjálf- menntaö fólk. Hann býr á Bermtuda-eyjum ásamt eigin- konu og fimm börnum, þegar hann syngur I New York laumast hann i faðm fjölskyldunnar á milli sýninga. Hann þegir sjáldnast um þaö sem honum mislikar — eitt af þvi er hljómsveitarstjórinn frægi, Georg Solti. Vickers neitar aö vinna meö honum. Vickers olli upphlaupi i Covent Garden fyrir um tveimur árum þegar hann neitaði að syngja Tannháuser eftir Wagner, ástæð- an — tróarleg. Vickers ofbauö elska Tannháuser á Venus, gyöju holdlegra ásta. Mælir á tiu tungur NicolaiGedda er 56 ára gamall, aldursforseti söngvaranna miklu og aö mörgu leyti frábrugöinn þeim. Hann er af sænsk-- níssnesku foreldri og altalandi þegar siöast var talið á tiu tungu- mál. Hann syngur á þeim flestöll- um, auk þess er hann jafn vel heima I kantötum Bachs, söng- liigum Poulencs og söngleikjum Lehár. Gedda söng i vetur i Astardrykknum I Covent Garden óperunni viö einróma lof gagn- rýnenda og áhorfenda. Hann leggur lykkju á leiö sina tilaö komast hjá umtali. Hann á glæsilega ameriska konu, ibiíð viö Miögarö i New York og hils I Sviss, aðalbiistaður hans er þó á bernskuslóðum i Sviþjóö. Þaö er fátitt að söngvarar og hljómsveitarstjórar tali jafn vel um tenóra og um Nicolai Gedda. Hann er jafnvigur á ljóöasöng og óperusöng, og geldur aö vissu leyti fyrir þaö hvaö hann er fjöl- hæfur. Flestir keppinautar hans reyna að skara fram Ur á einu sviöi, eöa i mesta lagi tveimur (tilaömynda i franskri og italskri óperutónlist) en Gedda — hann gerirof margtof vel. Hann erlika afar mikill tUlkandi, treður ekki uppá fólk sinni eigin persónu eins og titt er um tenóra. Hann stUder- ar hvert hlutverk sem hann tekur að sér eins og kunnáttusamur leikari. Pavarotti er og veröur Pavarotti, en þaö er ekki auövelt að sjá glitta i Nicolai Gedda handan viö ástsjUkan ein- feldninginn i Ástardrykknum, eða kófdrukkið skáldiö i Sögum Hoff- manns, eöa I iburöarmikinn sænskan kóng i Un Ballo in Marschera. Hann talar lika af mikilli virð- ingu um starfsbræður sina. Hann dáist aö yngri mönnum, Domingo og Pavarotti, og segir aö Bergonzi sé „hinn mikli Verdi- söngvari i dag”. Um Alfredo Kraus, enn einn stórsöngvara sem er litið siöri en þessir sex segirGedda: „Hann hefur fallega rödd og mikinn stil.” Margir meiri háttar stjórnendur sem hafa unniö meö öölingnum Gedda gætu likast til sagt hiö sama um hann. Gedda, Vickers, Bergonzi, Domingo, Carreras, Pavarotti — og Alfredo Kraus. Á meöan svo litrikir hæfileikamenn eru i sviös- ljósinu hafa óperuunnendur yfir litlu aö kvarta. endursagteh.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.