Tíminn - 07.06.1981, Síða 25

Tíminn - 07.06.1981, Síða 25
Sunnudagur 7. júnl 1981 ■ Heima hjá Eyjólfi Jónssyni, 41 ári eftir að eldri myndin er tekin, en þar dvelur Joseph Walsh þessa dagana. Waish er mikill vinur tslands og tsiendinga og séra Robert Jack, sem hefur heimsótt hann ytra, segir að þar eigi tslendingar góðan talsmann, sem hann er... Ég kom við í Hong Kong á leið minni frá Astrallutil íslands nií um daginn og heimsótti stöðvar breska flotans þarna. Ég gaf þeim mynd af okkur þessum sex foringjum frá 1945 sem þeir áttu ekki fyrir og ég verð aö segja aö þær viðtökur sem ég hlaut þarna voru alveg dæmalausar. Ég hef lofað að koma þarna við á heim- leiðinni og óneitanlega hlakka ég til þess. Ég hafði ekki komið þarna i 35 ár, þegar ég fór þar um á dögunum. Þegarstriðsátökunum var lokið fóru hinir gamalgrónu foringjar Hins konunglega flota að láta til sín taka og heimta sínar gömlu stöður i' Hong Kong, en ég taldist ekki beinlinis heimamaður i deildum hans heldur var i svo- nefndum, „Wavy Navy” (Royal Navy Volounteer Reserve). Nafn- ið kom af þvi að ermaborðarnir okkar voru bylgjulaga, en borðar hinna beinir. Okkár deildir voru eiginlega einskoröaðar viö þann tima sem striðsátökin vöruðu. * Astralía „NU heföi leiðin átt aö liggja heim til Englands að nyju. En i stað þess að halda til Singapore og þaðan heim, ákvað ég aö fara um Ástralfu. Þegar svo kom að þvi að ég var orðinn efstur á lista yfir þá, sem fara skyldu heim, sendi ég beiðni til stööva Bruce Frazer aömíráls breska flotans á Kyrrahafi um aö verða settur neðst á listann. Ég komst til Astraliu meö sjó- flugvél og fékk mér þegar I stað vinnu á stórri fjárræktarstöð. Þarna likaði mér llfið svo vel að ég sendi flotanum skeyti um aö hafa engar áhyggjur af mér leng- ur, nema hvað ég fékk þá til aö senda konu mina og barn til mln frá Englandi og þaö geröu þeir, en ég kvæntist þegar ég kom til Englands eftir tslandsdvölina. Siðan gerðist ég tónlistarkenn- ari i' Astraliu á végum mennta- málaráðuneytisins, en siöar hjá einkaskólum og enn er ég tónlist- arkennari I Adeleide Suður-- Astrali'u þar sem ég nú by. Þar kenni ég á cello og fiðiu, — eldri og yngri nemendum, — klarinett, flautu, saxófón, básúnu, ofl. Við yngri deildirnar höfum við strengjasveit og stærri sveit I eldri deildum. Dóttir min er kon- sertmeistari við Slnfðnluhljóm- sveitina I Queensland. HUn stund- aði nám sitt I Berlin og I London hjá Simon GoWoorg. A þjóðaraf- mæli Bandarikjanna fyrir nokkru stjórnaði hUn Æskulýðshljóm- sveit Astrala við hátiðarhöldin. Ég hef mikinn áhuga á að hUn fái að leika hér á tslandi einhvern daginn ogþættimikiö varið I ef ég gæti komið henni I samband við Sinfóni'uhljómsveitina hér. Kannske á það eftir að rætast. Af öðrumbörnum minum er það að segja að elsti sonur, minn Damian er hagfræðingur, Peter er opinber starfsmaður, Valerie er enskukennari við háskólann i Melbourne og Stephen er hæsta- réttarlögmaður. Þó er konan min höfuð okkar allra, — hUn- er kenn- ari I ensku fyrir stUdenta sem hyggjaá háskólanám. HUn undir- býr þá ifagmáli væntanlegra sér- greina sinna og nemendur hennar eru frá 26 löndum, þar á meöal frá mörgum Afrlkulöndum, Indó- nesiu og granneyjunum. Við hin stöndum henni langt að baki. Ég endurtek að hUn er sannarlega höfuð fjölskyldunnar. Við bUum i borg sem heitir Er- indaleog höfum komið okkur vei fyrir, staöurinn er fagur og hUsið sést ekki frá vegunum og þarna rennur svolltill lækur I gegn. Ég reyni að æfa mig á þau hljóöfæri sem ég kenni á eftir getu, en fing- urnir eru teknir aö stirðna og það er misjafnt hvernig mér gengur meö þau, lyklarnir á klarinettinu eru orðnir mér erfiöir, en flautan er betri. Ég held rUssneskunni enn við og hef starfaö nokkuð með rUssn- eskum listamönnum, sem komiö hafa til Astraliu, ballettflokkum og fleirum. Þvi kemur það fyrir aö þegar ég vil rifja upp einhver orð á fslensku, koma rUssnesku oröin upp I hugann. Ég mundi sjálfsagt veröa fljótur að ná mér aftur á strik i Islenskunni en ætli ég fari að reyna við-þaö Ur þessu, — að þessu sinni lætég mér nægja að tala ensku á Islandi. Aö endingu vil ég nota tækifær- iö og biðja fyrir afar góðar kveöj- ur til sona Einars heitins Jóhann- essonar, þeirra Jóhannesar, sem nU er hjá Cargolux i Luxemburg og Guðmundar, sem býr að Gimli við Alftanesveg. Einnig til móður þeirra, Karólinu Guömundsdótt- ur, en þetta eru auk Eyjólfs minir bestu vinir á íslandi. Mér hefur þótt afskaplega gaman að koma aftur til Islands, en ég kom hér siðast 1951. tsland og tslendingar hafa alla tið staöiö hjarta minu nærri og ég held að mér sé óhætt að segja að þessi ást min á landi og fyð hafi einnig feet rætur i tag- um aUrar minnar fjöiskyldu”. — AM ■ „Rússarnir voru geysilega kröfuharðir og samskiptin við æöri menn þeirra jafn erfiö og a 11- ur almenningur var mikið indælisfólk”. merkilega gerð grein fyrir þvi að það væru Bandarikjamenn sem voru aö heyja striðið á Kyrrahafi en ekki Bretar og I samræmi við það urðum við að haga okkur, þótt við værum með stóran flota þarna. Ég hafði áhuga á að komast nær átökunum og sendi umsókn um að mega taka þátt i miklum aðgerðum Bandarikjamanna sem ég hafði veður af að voru i undir- biíningi, enþvl var harðlega neit- aö og ég var spurður hvar ég hefði heyrt um slikar fyrirætlanir, — ekkert slikt stæði til. Þetta var hörð ofanígjöf vegna ógætilegra bréfaskrifa en þessar aögeröir hófust skömmu á eftir, — það var orrustan um Iwo Jima, sem var ægileg orrusta. Þó lenti ég eitt sinn i mikilli hættu þarna, en án þess að vita um það. Við höfnina I Manus lá stór flotkvf, sem Bandarikja- menn höfðu dregið þangaö frá San Fransisco. Ég svaf um þetta leyti i opnum bragga, sem moskitónet voru dregin fyrir báða enda á og þessi braggi var mjög skammt frá flotkvinni, líklega ekki nem a um 80 met ra. E n þegar ég vaknaði einn morguninn brá hins vegar svo við aö flotkvfin var horfin, — um nóttina höföu einar 10 eða 12 japanskar sprengjuflug- vélar gert árás á hana og sökkt henni. En ég hafði ekki rumskaö, — svo kynlegt sem það má virð- ast. Ég varð fyrir svipaðri reynslu, þegar ég var á leið frá Arkangelsk i' RUsslandi til Eng- lands á flugvélamóöurskipi. Þá uröum viö fyrir svo harðri árás að allt ætlaði vi'st um koll að keyra og loftvarnabyssuskothrfðin var ógurleg. En mér tókst að sofa þetta allt af mér. Við heyrðum meira að segja rétt á eftir að „Lord Haw-haw” sem las ensku fréttirnar i BerlinarUtvarpið hefði sagt skip okkar sokkið. Svo hörð var atlagan. Endurheimt Hong Kong Þegar kom fram á árið 1945 og kjarnorkusprengjunni hafði verið varpað á Hfrósima og Nagasaki, lagði breski sjóherinn geysiá- hersluá að verða fyrstur tilHmg Kong og taka við uppgjöf Japana þar og endurheimta borgina þannig að nyju. Ég fór með flota- deildinni, sem send var á vett- vang i þessu skyni og var i hópi sex foringja, sem, fyrstir fóru á land. Við fórum I land á land- göngupramma en flotadeildin beið 20 milur Uti fyrir og beindi fallbyssum að höfuðstöövum Jap- ana,sem þarna vóru uppi á áber- andi hæð. Þetta gekk allt áfalla- laust, við stöðvuðum blla jap- anskra foringja á bryggjunni og heimtuðum að þeir stigju Ut og fórum svo rakleitt til höfuðstöðv- anna að taka við uppgjöf japanska setuliðsins. Þó vorum við aðeins með skammbyssur, litla sendistöð og merkjaflögg. Ég var enn sem áður f jarskiptafor- ingi og þarna var nóg að starfa, þvi ég varð að geta gefið upp- lýsingar um allt mögulegt, þar á meðal simanUmer á hótelum. ■ Garala Laftskeytastöftia. „Oftsinnis heyrM ég þrera eha fjórum skipuBi siHrirt á etami ■***«”. ■ „Við vorum sex foringjar, sem tókum við uppgjöf Japana i Hong Kong með skammbyssur, iitla sendistöð og merkjaflögg ein að vopni”. ■ „Lífið á farþegaskipunum fyrir strfðið var dásamlegt. Við hljómsveitarraennirnir nutum sama tdeth um taerð I Maureta-

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.