Tíminn - 07.06.1981, Qupperneq 26

Tíminn - 07.06.1981, Qupperneq 26
v 26 Ilúsnæöisstolniaíi ríkisins SÍMI 2S.ri0íl • I.AIIOAVKCl 77 101 Ul'VKjAVÍK Tilkynning frá Húsnæðisstofnun ríkisins IMeð skirskotun til 43. gr. laga nr. 51/1980 um Húsnæðisstofnun rikisins er þvi hér með beint til sveitarstjórna sem hyggjast hefja byggingu verkamannabústaða á ár- inu 1982 að senda um það tilkynningar til Húsnæðisstofnunar rikisins fyrir 1. ágúst n.k. Að þvi er undirbúning að umræddum byggingaríramkvæmdum varðar visast til 39., 40., 41., 42. og 43. gr. laga nr. 51/1980 og 6., 7., og 8. gr. reglugerðar nr. 527/1980 Húsnæðisstofnun rikisins TILKYNNING til dísilbifreiðaeigenda Frá og með 1. júii n.k. fellur niður heimild til þess að miða ákvörðun þungaskatts (kilómetragjalds) við þann fjölda ekinna kilómetra sem ökuriti skráir, nema þvi aðeins að þannig sé frá ökuritanum gengið að hann verði ekki opnaður án þess að inn- sigli séu rofin, sbr. reglugerð nr.264/1981. Af þessum sökum skulu eigendur þeirra bifreiða, sem búnar eru ökuritum, fyrir 1. júli n.k. snúa sér til einhvers þeirra verk- stæða, sem heimild hafa til isetningar ökumæla og láta innsigla ökuritana á þann hátt sem greinir i nefndri reglugerð. Að öðrum kosti skulu þeir láta útbúa bifreiðar sinar ökumælum, sem sérstaklega hafa verið viðurkenndar af fjármálaráðuneyt- inu til skráningar á þungaskattsskyldum akstri. Fjármálaráðuneytið, 1. júni 1981 Eruðþið tflbuin í garðvinnuna? Helmingur ánægjunnar við útistörfin felst í góöum garðáhöldum, — vönduóum verkfærum frá Lysbro! umb0(j|Srnenn: áhöld til útivinnu! K.Þorsteinsson &Co.,Sundaborg Sunnudagur 7. júni 1981 smáleppar ■ „All Those Years Ago” — hin nýja smáskifa George Harrison — er nii meBal allra mest spiluöu platna í bandarískum útvarps- stöðvum svo kannski eru mögru árinað baki fyrir Harrison. Lagið er sem kunnugt er tileinkað minningu John Lennons og meöal þeirra sem leika undir hjá Harri- son eru Ringó Starr og Paul McCartney, ásamt konu sinni Lindu. Harrison hefur ekki náð svona langt í mörg ár en á næstunni er væntanleg stör plata frá honum: „Somewhere in England”. ■ Annars er, ef marka má tima- ritið Billboard, vinsælasta lagiö i Bandarikjunum um þessar mundir „The Waiting” með hljömsveitinni Tom Petty and the Heartbreakers. Næst kemur „A Life Of Dlusion” með Joe Walsh og siðan „Winning” með gömlu kempunum f Santana. Aðrar gamlar kempur — þeir i Who — eiga tvö lög á listanum, númer þrettán er „You, Better, You Bet” og einu sæti neðar, númer fjórtán er „Another Tricky Day”. Ennþá fleiri gamlar kempur má finna á listanum: The Moody Bluesflokkurinn er að skjótast á toppinn á nyjan leik eftir langt hlé. Lagið „Gemini Dream” er meöal mest spiluðu laganna i út- varpsstöðvum og það fór beint i 31 sæti á vinsældalistanum. Spöl- korn fyrir neðan i 37. sæti er annað nytt lag frá The Moody Blues: „The Voice”, og LP-plata hl jóms veitarinna r, „Long Distance Voyager”, hoppaði beint i 20. sæti listans yfir stórar plötur. Það skyldi þó aldrei vera að hljómsveitin hefði fengiö sér góða auglýsingastjóra... Hverj- um hefði annars dottið i hug að kaupa plötur með The Moody Blues? Nema auðvitað þær séu svona góðar... ■ Frá frændum okkar i Dan- mörku er vinsælasta lagið um þessar mundir „Making Your Mind Up” með Bucks Fizz en i öðru sæti kemur „Kroeller eller ej” með Tommy Seebach og Debbie Cameron. Mest seldu stóru plöturnar eru „Rugsted- Kreutzfeldt 2”, „Duernes bedste” með Shu-Bi-Dua. Og i Sviþjóð hafa menn mest gaman af laginu „Koppabavisa” með honum Bengt Pegefelt en það sem mest- um tiðindum sætir er án efa að i tiunda sæti er lagið „Sensuella Isabella” með Tomas Ledin. Sviar kaupa mest af plötu Phil Collins, „Face Value” en siðan „Modema Tider” með Gyllene Tider. e ■ Og hér skjótum við inni nýjustu fréttum frá hinum viðkunna þýska Nóbelshöfundi Heinrich Böll. New York Times Book Review spuröi fyrir skemmstu nokkra rithöfunda hvaða bækur þeir ætluðu sér að skrifa i sumar- leyfinu og hverjar þeir ætluðu aö lesa. Böll svaraði góðfúslega á þessa leið: „Ég ætla að skrifa — enn er mér hulið hvort um verður að ræða skáldsögu eða smásögu — um um þaö iál 45 ára gamla konu, eiginkonu stjórnmálamanns, sem fer úr húsi sfnu milli Bonn og Bad Godesburg eitt dimmviðrasamt kvöld til að fara á fund elskhuga sins sem einnig er stjórnmála- maður. H vert þetta leiðir hana og mig veit ég ekki enn. Enn sem komiö er þekki ég hvorki eigin- mann hennar né elskhuga né nokkurn hinna persónanna. Ég ætla að láta koma sjálfum mér á óvart. Sennilega mun ég lesa hinar fyrstu skáldsögur Halldórs Lax- ness i sumarleyfinu, sögöu Virgi- niu Úlfs og óbundið mál Tékoffs...”

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.