Tíminn - 25.06.1981, Síða 1

Tíminn - 25.06.1981, Síða 1
Ellefu hundrud Ólafsvíkingar í Biblíufélaginu — sjá baksfóu TRAUST OG FJÖLBREYTT FRETTABLAÐ! Fimmtudagur 25. júní 1981 138. tölublað 65. árgangur Spenna í Póllandi — bls. 7 Lyfja- iðnaður bls. 8—9 ■ Læknar storma inn á félagsfund sinn sem haldinn var I Domus Medica í gærkveldi, þar sem afstaða var tekin til .samningsupp- kastsins sem lá fyrir til samþykkis eöa synjunar. Tímamynd: G.E. Llf og f jör!. - bls. 10-11 Opna: Samkomulag reynt í deilunni um breikkun Hafnarf jardarvegar: VEGAGERÐIN BEÐIN AÐ FARA SÉR HÆGTS ■ Arnmundur Bach- mann, aðstoðarmaður fé- lagsmálaráðherra, vinn- ur nú að þvi ásamt starfs- mönnum ráðuneytisins að reyna að ná samkomulagi i deilunni um breikkun Hafnarfjarðarvegarins í gegnum Garðabæ, en fulltrúar minnihlutans í bæjarstjórn Garðabæjar, hafa kært framkvæmd- ina til félagsmálaráðu- neytisins. Hefur Vega- gerð ríkisins fengið til- mæli um að halda fram- kvæmdum í lágmarki við veginn, meðan unnið er að samkomulagi. „Ráðuneytið mun ekki úr- skurða i málinu nema ekki náist samkomulag um frekari með- ferð þess”, sagöi Arnmundur Bachmann, i samtali við Tim- ann i gær. Hann og Hallgrimur Dalberg ráðuneytisstjóri hafa átt fund meö skipulagsstjóra o.fl. um þau skipulagsleg sjón- armiö sem aö baki liggja. „bað er fullur vilji skipulags- yfirvalda að hafa áhrif til þess að farið verði i skipulagsmál Garðabæjar aí fullum krafti, og að það verði framkvæmt eins litið og hægt er við breikkun Hafnarfjarðarvegarins, meðan skipulagið er ekki frágengið”, sagði Arnmundur. „Ég ætla að láta reyna á það áöur en til úrskurðar kemur hvort ekki er hægt aö ná sam- komulagi i þessu máli”, sagði Arnmundur Bachmann, i sam- tali við Timann i gær. Kás Fjölmennur fundur lækna í Domus Medica í gærkveldi: LÆKNAR SflMÞYKKIU SAM- KOMUIAGIÐ VIÐ RIKW — 116 gegn 40 ■ Læknar samþvkktul gærþað bráðabirgöasamkomulag sem náðst hafði milli samninga- nefnda ríkis, Reykjavíkur- borgar og lækna, i fyrrinótt, um ymsar breytingar á starfskjör- um lækna frá þeim kjaradómi sem gekk 26. febrúar sl. Fundurinn hjá læknum var mjög fjölmennur og var sam- komulagið samþykkt með 116 atkvæðum gegn 40. Fjórir seðlar voru auðir. Helstu atriði samningsins eru þau aö fallist var á aö greiöa laun lækna fyrirfram eins og annarra rfkisstarfsmanna. Samþykkt var að greiða þeim læknum sem eru á bakvöktum og sinna útkallsskyldu bilastyrk sem nemur 8 þús. kilómetrum á ári, en frádráttur til lækna vegna þessa hafði fallið niöur með skattalögunum frá árinu 1978. Breytingar verða á greiöslum i lifeyrissjóð. Framlag rikisins sem var 6% af föstum launum, verður nú 5% af brúttólaunum lækna, en þó aldrei minna en 6% af föstum launum. Breyting verður á starfsmati, þ.e. hvernig starfsaldur er met- inn. Hér eftir veröur timi að- sttoðarlækna i héraði og sér- fræðinga viö sérgrein sina met- inn til starfsaldurs. Þá hækkar vaktaálag fyrir bundnar vaktir úr 0-34 i 0.615 af daglvinnukaupi. Einnig var samþykkt aö tima- bilið frá 8-10 á morgnana þegar svokölluð 10-regla á viö yrði greitt sem yfirvinna. Álag vegna bakvaktar um nætur og helgar varhækkaðúr 33% I 45%. Að lokum var fallist á að greiða læknum 7.5 tima á mán- uði til undirbUnings fræðslu- funda o.fl. Krafa lækna var 40 timar. Þá er læknum nU heimilt að fara I námsferð á hverju ári, og þá i' 15 daga. Óvist er hvaö samkomulagiö þýöir i heild fyrir lækna, en þó er vi'stað um verulega kjarabót er aö ræöa. Samkomulagið gild- ir frá og meö staöfestingardegi til febrUar á næsta ári. Enn eru óuppgeröir reikningar Læknaþjónustunnar, og er ekkert fjallað um hvernig fara skuli með þá i samkomu- laginu. Kás.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.