Tíminn - 25.06.1981, Síða 4

Tíminn - 25.06.1981, Síða 4
4 Fimmtudagur 25. júní 1981 OMME baggavagnar • 125—130 bagga • Verð aðeíns kr. 17.300.- • Fyrsta sending uppseld • Nokkrirvagnar lausirúr næstu sendingu □ * ÞÓRf ÁRMÚLA11 Jarðefnaiðnaður h.f. Aðalfundur Jarðefnaiðnaðar hf. verður haldinn sunnudaginn 28. júní kl.3 e.h. að Hvoli Rang. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Lagabreytingar. önnur mál. Stjórnin. BATAR Tehri plastbátarnir eru framleiddir sam- kvæmt hinum samnorrænu reglum og við- urkenndir af Siglingamálastofnun Is- lands. Tehri eru ósökkvanlegir. Árar fyigja. Fyrsta sending seldist upp á nokkrum dögum. Ný sending var að koma. Tehri „385” Tehri „440” Lengd: 3,80 m Lengd: 4.40 m breidd 1,50 m breidd: 1,75 m þyngd: 100 kg. þyngd: 145 kg Avon slöngubátar 6 manna til afgreiðslu af lager. Gott verð. Sýningarbátar á staðnum. Leitið upplýsinga. Vélar & Tæki hf. IRYGGVAGATA 10 BOX 397 RFYKJAVÍK SlMAR: 21286 • 21460 fréttir Meðaltekjur kvæntra karla um sex milljónir gkr. 1979: AÐEINS1% KVENNA NAÐI ÞVl MARKI! ■ Meöaltekjur kvæntra karla ár- ið 1979 — samkvæmt skattfram- tölum — reyndust rétt um 6 milljónir gkr. Um 42,4% kvæntra karla eöa 19.646, höföu þetta ár yfir 6 milljónir i brúttótekjur en aðeins 1.1% kvennanna eöa 526 náöu þvi tekjumarki. Framtaldar tekjur 46.291 hjóna þetta ár reyndust samtals röskir 360 milljaröar króna. Aö meöal- tali koma þvi tæpar 7,8 millj. i hlut hverra hjóna aö jafnaöi. Munurinn er hinsvegar sá aö tekjur karlanna voru samtals um 277,6 milljaröareöa um 6 millj. aö meöaltali, en kvennanna samtals 82,4 milljaröar eöa tæplega 1,8 millj. aö meöaltali. Af hinum 46.291 giftu konum voru 6.488 tekjulausar eöa 14%. Röskur þriöjungur kvennanna eöa 16.427 höföu undir 1 millj. kr. tekjur, 28.424 voru undir 2ja milljóna markinu eöa 61.4% og hvorki meira né minna en 80.5% allra giftra kvenna höföu undir 3 millj. kr. i tekjuráriö 1979. Aöeins 8.4% þeirra eöa 3.880 náöu 4 millj. kr. og tæplega 3% eöa 526 konur náöu 6 milljóna kr. tekjum um- rætt ár. Af kvæntum körlum höföu hins vegar aöeins 5.829 eöa um 12.6% tekjur undir 3 milljónum kr. Tæpur fjóröungur þeirra, eöa 24.4% haföi tekjur undir 4 milljónum. Alls 27.315 karlar, eöa 59%, höföu hærri tekjur en 5 milljónir króna áriö 1979. Ef viö fikrum okkur ofar i tekjuskalann kemur i ljós aö 5.519 karlar höföu yfir 9 millj. kr. i tekjur eöa 11,9% 3.660 náöu 10 millj. kr. markinu eöa 7.9% og alls 744 karlar höföu yfir 15 millj. kr. tekjur eöa 1.6% kvæntra karla. Aöeins 85 konur eöa innan viö 9,2% sem haföi tekjur yfir 9 millj. aöeins 31 kona náöi yfir 10 millj. kr. markiö og 10 konur er höföu hærri tekjur en 15 millj., þar af 4 meö hærri tekjur en 25 millj. kr. ■ Nú er unniö aö fullum krafti viö byggingu vistheimilis fyrir aldraöa viö Snorrabraut á Heilsu- verndarstöövarreit. Er stefnt aö því aö taka þaö I notkun á næsta ári. Timamynd: G.E. Snarfaramenn mótmæla tali eiganda Viðeyjar um „slark og leiðindi”: ,,Hefur án leyfis notað skólahúsið sem hesthús’ — segir Oddur Guðmundsson formaður Snarfara ■ „Okkar starfsemi i Viöey á siöur en svo aö fylgja nokkuö ó- næöi fyrir leigjanda eöa eiganda eyjarinnar. Þaö sem ég held að liggi aö baki mótmælum þeirra er sú staöreynd aö leigjandi eyjar- innar missir skólahúsiö, sem hann hefur notaö sem hesthús i heimildarleysi, ef viö fáum þaö til umráöa”, sagöi Oddur Guömundsson, formaöur Snar fara, sem er félag áhugamanna um sportbáta, i samtali viö Tim- ann i gær. En i Timanum i gær var sagt frá þvi aö eigandi Viöeyjar heföi mótmælt þeirri ákvöröun borgar- ráös, aö félagsmönnum úr Snar- fara yröi leyfö afnot af skólahús- inu austast á eynni. „Viö höfum i hyggju aö gera skólahúsiö upp til notkunar fyrir okkar félagsmenn. Þessar áætl- anir tengjast þeim áformum sem viö höfum uppi um aö auka mikiö unglingastarf á vegum félagsins, á sama tima og viö ætlum aö gefa öldruöum og fötluðum kost á aö komast út i eyna, og hafa þarna afdrep hjá okkur. Snarfari er mikiö fjölskyldufélag, og aö minu mati er kjörinn staður til að byggja upp aöstööu i kringum þannig starf út i eynni”, sagði Oddur Guömundsson. „Ég hef rætt viö Stephan Stephensen, eiganda eyjarinnar, um þetta mál og þá haföi hann ekki nokkurn hlut upp á okkur aö kvarta. Hann ræddi um aö þaö myndi fylgja þessu sukk og læti, en hann gat ekki bent á neina vis- bendingu i þá átt, enda hefur slikt aldrei fylgt okkar félagsskap. Ég visa þvi öllu tali um „slark og leiöindi’ á okkar vegum beint heim til fööurhúsanna. Ég vakti hins vegar athygli hans á að þegar við værum komn- ir meö aöstööu þarna, sem viö fengum frá borginni, án allra eignarheimilda, þá yröum viö að sjá til þess aö öll umgengni á okk- ar vegum yröi góö. Þannig væri það hans ávinningur aö hafa á- byrgtfélag i eynni, sem þyrfti að gæta sins hags. 1 dag er alls konar fólk þarna á feröinni, sem enginn hefur eftirlit meö, og eng- inn getur haft eftirlit meö. Viö myndum aö sjálfstöðu gera þaö heldur en hitt, enda munum viö ekki liöa neitt utanaökomandi slark á okkar svæöi”, sagöi Odd- ur Guömundsson formaöur Snar- fara, i samtali við Timann. „Þetta skólahús er aö mörgu leyti merkilegt hús. Þaö hefur veriö vandaö og velbyggt á sinum tima og þvi synd aö láta það fara i niöurniöslu eins og nú er. Okkar hugmynd er sú aö endurbæta þaö og koma þvi i upprunalega mynd”, sagöi Oddur. — Kás. Samtök aldraðra byggja ■ Á Aðalfundi Samtaka aldraðra, sem haldinn var nýlega, voru samþykktar tillögur, þar sem m.a. er fagnað þvi frumvarpi til laga um heilbrigðis- og vistunar- þjónustu fyrir aldraða, sem félagsmálaráðherra hefur borið fram, en um leið bent á nauðsyn þess að skýrt sé gengið frá þvi að „heimila megi framlag lána og styrkja til bygginga ibúða fyrir aldraða,sem frjáls félagasamtök standa að, ef þau uppfylla nauð- synleg skilyrði til tryggingar þvi, aö ibúðirnar nýtist til hjálpar öldruðum að búa sér félagslegt öryggi elliáranna, og gengið sé svo frá byggingamálunum að tryggð sé dvöl aldraðra i ibúðun- um við endursölu eða ibúða- skipti.” 1 skýrslu formanns samtak- anna, Hans Jörgensen, á fundin- um kom fram, að þau eru að hef ja byggingar á ibúðum fyrir aldraða við Eyrarlandsveg. Verður þar um að ræða tveggja og þriggja herbergja ibúðir i eins og tveggja hæöa raöhúsum, og verður félög- um samtakanna gefinn kostur á að kaupa þessar ibúðir á kostnaðarverði. KL

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.