Tíminn - 25.06.1981, Page 15
Fimmtudagur 25. júni 1981
krossgátanj
15
myndasögur
Lárétt
1) Atvik. 6) Eið. 8) Ham.
Nál. 12) 01. 13) No. 14) Fim.
Gat. 17) Æpa. 19) Frisk.
10)
16)
Lóörétt
2) Tem. 3) VI. 4) Iðn. 5) Ahöfn.
7) Bloti. 9) Ali 11) Ana. 15) Mær.
16) Gas. 18) Pi.
bridge
Það er ævinlega matsatriði
hvaðháttá aðsegjaþegar spilari
horfir á góðan langlit á hagstæð-
um hættum og allt bendir til þess
að andstæðingarnir eigi bróður-
partinn af punktunum. Eitt svona
spil kom fyrir á landsliðsæfingu
fyrir skömmu.
Norður.
S. 6
H.D753
T. A976
L. A1086
Vestur. Austur.
S.AKG109852
S. 73
H.G82 H. 94
T. 5 T.D104
L. 9 L. G75432
Suöur.
S. D4
H. AK106
T. KG832
L.KD
A/NS
Við annað boröið sátu Guð-
mundur og Sævar NSog Þorlákur
og SkUli AV. Guðmundur opnaði á
laufi i suður og Skúli stökk beint i
5spaða. Sævar sagði 5 grönd sem
voru til Uttektar og Þórlákur
sagöi 6 spaöa. Hann átti það litið i
rauðu litunum að hann var nokk-
uð viss um að NS gætu unniö
slemmu. 6 spaöar voru siöan
doblaðir og SkUli gaf hina 5 aug-
ljósu slagi. Fórnin kostaði þvi að-
eins 700 eöa sama og geimið á
hættunni.
Við hitt borðið sátu Björn og
ÞorgeiriNSogGuðlaugur og Orn
i A V. Þorgeir opnaði lika á sterku
laufiisuöur en örn valdi að segja
4 spaða á vesturspilin. Björn
sagði 5 spaöa til að bjóða uppá
hina litina, Guðlaugur passaði og
Þorgeir sagði 6 tigla. Það var
passað til austurs sem að lokum
valdi að passa enda eru austur-
spilin ekkert fórnarleg auk þess
sem slemma gat verið niöur.NS
höfðu ekki getað kannað spilið
neitt að ráði. Þorgeir var þó fljót-
ur að finna tiguldrottninguna,
enda vestur lildegur til að eiga
stuttlit, og fékk 1370 fyrir.
Það e- augljóst að i þessu tilfelli
var auöveldara fyrir austur að
finna fórnina eftir 5 spaðasögn-
ina. En i svona spilum geta ailir
haft rétt — eða rangt — fyrir sér.
Stundum borgar sig að segja 4
spaða, stundum 5, eða jafnvel
eitthvað annaö.
3598. Krossgáta
Lárétt
1) Arstið. 6) Blin. 8) Ótta. 10)
Vond. 12) Leyfist. 13) Forfeðra.
14) Óhreinka. 16) Timabil. 17)
Siglutré. 19) Sviviröa.
Lóðrétt
2) Nit. 3) Grassylla. 4) Land-
námsmaður. 5) Arstið. 7) Sam-
sull. 9) Aðgæsla. 11) Heppni. 15)
Handlegg. 16) Fugl. 18) Tveir
eins.
Ráðning á gátu No. 3597
með morgunkaffinu
Vi nm.imi?,] pn
__Fyrir hvað hefur sendiherrann
fengið orðurnar?
— Þá þriðju fékk ég af þvi að ég
átti hinar tvær, aðra oröuna fékk
ég af þvi að ég haföi fengiö þá
fyrstu, — en þá fyrstu fékk ég af
þvi að ég hafði ekki fengið neina
orðu áður.
C/IL-
— ótfararstjórann vantar að-
stoðarmann. Hefurðu stúdents-
próf i trésmiði og trúfræði?
___
— Aður var ósköp leiðinlegt hér i
Villta vestrinu, en siðan þeir fóru
að gera kvikmyndir um okkur
hérna hefur verið mikið fjör —
bæði kvenfólk, slagsmál og viski!
-Viðskulum bara segja aðégsé að æfa mig
áður en ég fer á eftirlaun.
— Ekki vissi ég að manninum
þinum þætti gaman að versla.
i ^