Tíminn - 28.06.1981, Blaðsíða 23
Sunnudagur 28. júni 1981
23
— Sagan
um hin
mörgu
andlit
^Evu”.
Síðari
hluti
Chris reiddist ógurlega.
„Haltu kjafti, grenjuskjóöa!”
Og hdn stökk aö dóttur sinni og
reyndi aö kyrkja hana...
„Helvítis af-
skiptasemin
í þér”
Chris White var alveg aö fara
yfir um. Loks ákvaö hiln aö
fremja sjálfsmorö til aö losna
undan þjáningunum. Hún undir-
bjó sig vandlega og tók fram hár-
beittan rakhnff og speglaöi sig og
ætlaöi aö skera sig á púlsinn. Aö-
ur en hún gæti gert þaö fékk hún
höfuöverk. Chris Costner birtist i
speglinum og loks var hún hrædd.
HUn vissi aö ef Chris White
fremdi sjálfsmorö myndi hUn
deyja li'ka. HUn skrifaöi þvi lækn-
inum bréf og sagöi honum frá til-
rauninni og er Chris White var
kölluö til Thigpens furöaöi hUn sig
á því hvernig hann vissi aö hUn
heföi reynt aö fremja sjálfsmorö.
Thigpen fannst nU kominn ti'mi til
aö uppiysa þær báöar um hvaö
væri aö og nU töku viö viökvæmar
samningaviöræöur.Chris Costner
haföi fyrirsiö aö kaupa sér dyr föt
sem Chris White haföi alls ekki
efni á en siöan lét hUn Chris White
um aö taka á sig skömmina hjá
Ralph. Og f hvert sinn sem hún
kom sér i óþægilegar aöstæöur lét
hún sig hverfa og skildi Chris
White eftir f súpunni. Þaö var
ósjaldan sem Chris Costner kom
sér íóþægilegar aöstæöur þvf hUn
var léttlynd og glaösinna og
óhrædd viö allt og alla. NU þurfti
Dr. Thigpen aö reyna aö sætta
þessar persónur meöan hann
reyndi fyrir sér meö lækningu.
Lækningatilraunir hans fóru aö-
allega fram meö samtölum, hann
fylgdi linu Freuds sem kveöur svo
á aö orsakanna til flestra ef ekki
allra geörænna vandamála sé aö
leita aftur íbernskunni þegar ein-
staklingurinn er á mjög svo viö-
kvæmu mótunarskeiöi. Þaö sem
ekki viröistmikilvægt getur oröiö
til aö skapa f huga barnsins hinar
svæsnustu meinlokur eöa hreint
og beint geöveiki. Enda fór þaö
svo aö Thigpen varö fljótlega
sannfæröur um aö aöferö sin væri
rétt, þaö var semsé nóg sem kom-
iö haföi fyrir Chris i bernsku. En
lækningar létu ekki á sér kræla
lengi vel. Þaö sem geröi Thigpen
enn erfiöara fyrir en ella var aö
minni Chris var einsog eölilegt
hlýtur aö mega teljast, ekki uppá
þaö allra besta. Hvorki Chris
White né Chris Costner voru i
raun barniö Christine og þó þær
mynduymislegt sem komiö haföi
fyrir hana þá var annaö sem hún
rnmdi alls ekki. Til aö mynda
haföi hún algerlega máö Ur minni
sinu allt sem snerti A1 Thorne,
óþokkann sem haföi látist vera
giftur henni en misnotaö hana á
hinn sviviröilegasta hátt.
Þaö sem annars vakti mesta
furöu Thigpens var hversu ger-
ólfkar þær voru, Chris White og
Chris Costner. Þær áttu nákvæm-
lega ekkert sameiginlegt, nema
lfkamann sem þær bjuggu í.
Undrun Thigpens breyttist næst-
um þvi i' óhug þegar hann komst
aö þvi' aö Chris Costner haföi of-
næmifyrir nækmsokkum en Chris
Whiteekki! Chris Costner roönaöi
öll á fótunum þegar hún gekk I
sh'kum sokkum og fékk mikinn
kláöa en Chris White gekk i þeim
einsog ekkert væri. Persónuleika-
klofningurinn virtist semsé ná til
likamans lika og þaö var hlutur
sem Dr. Thigpen var ekki viss um
aö ráöa viö! En hann geröi sitt
■ Christine á aö giska sex ára.
besta. Og þaö má þessi óábyrga
persóna, Chris Costner, eiga aö
hún hélt aö mestu leytisamkomu-
lagiö sem hann kom á milli þeirra
tveggja. Chrisfluttifrá Ralph og
fékk skilnaö nokkru siöar en Zuel-
ine og Acie tóku Taffy aö sér á
meðan Chris leitaöi lækninga.
HUn bjó I dálitilli ibúö i borginni
Augusta og Chris White starfaöi
möglunarlaust á simstöö borgar-
innar á daginn en á kvöldin kom
Chris Costner út og eyddi pening-
unum sem Chris White haföi unn-
iö sér inn. HUn var skemmtana-
gjörn, já beinlinis skemmtana-
sjUk og fór eitthvert út á hverju
kvöldi, aö dansa, drekka og
syngja. HUn stundaöi mikiö bari
þarsem hermenn komu og var
hrókur alls fagnaöar en fékk oft
yfirsig hafsjó af sviviröingum af
þvf aö hvernig sem allt veltist þá
neitaöi hUn algerlega að sofa hjá
þeim sem hUn komst i kunnings-
skap við. Hvort þar var um aö
ræöa enduróm frá kynferöisleg-
um misþyrmingum A1 Thornes
eða hvort Chris Costner haföi
bara ekkiáhugaá kynlffier óvfst.
Sennilega er fyrri ástæöan veiga-
meiri vegna þess aö Chris White
haföiheldur ekki áhuga á kynlifi.
HUn eöa þær höföu aðeins kynnst
kynlffisem skyldu sem leysa varö
af hendi og oft fylgdu þvi miklar
þjáningar. Þessvegna var sama
hversu drukkin Chris Costner
var, aldrei tók hUn i mál aö taka
einhvern soldáta með sér heim.
Og þegar þeir voru mjög að-
gangsharöir greip hUn til gamla
ráösins sins: hUn hvarf. ímyndiö
ykkur ótta þessarar litlu, hræddu
mUsar semChris White var, þeg-
ar hUn kom þreytt heim Ur vinn-
unni og rankaöi svo allt i einu viö
sérá háværum skemmtistaö f fln-
um og eggjandi kjólum með bál-
reiöan, kófdrukkinn risa hang-
andi á öxlunum! Stundum kom
Chris Costner lika Ut þegar Chris
White var i vinnunni og hún var
sko ekki samviskusöm einsog
stalla hennar var meö ágætum.
HUn kunni ekki á skiptiborðiö
nema rétt sæmilega og kom oft-
sinnisölluikleinu meöþviaöfara
aö spjalla glaölega viö þá sem
voru á linunum meöan fjöldi ann-
arra beiö. Chris auminginn White
var fljódega ekki vel séö a' vinnu-
staðnum. Réttara sagt þá var hUn
álitin kolklikkuö! Stundum höföu
þærChris White og Chris Costner
samband sin á milli meö bréfmiö-
um og þeir miöar fjölluöu oftast
nær um hegöun Chris Costner. Er
Chris White haföi sagt Thigpen
frá þvi' er hUn rankaði allt f einu
viö sérá ballstaönum þá fann hún
miða sem á var letraö:
„Helvítis afskiptasemin alltaf i
þér! Af hverju þurftiröu aö segja
dokksa frá þessu? Þaö kemur þér
andskotann ekkert viö hvaö ég
geri.”
Og Chris White svaraði: „Ef þú
skammast þin ekki fyrir þaö sem
þú gerir, af hverju má Dr. Thig-
pen ekki vita um þaö?” Og þannig
héldu skeytasendingar áfram.
„Ert þú mamma
min eða ert þú
ein af hinum”
Svona gekk þetta eða gekk ekki.
Svo kom allt i' einu dálitiö hræöi-
legt fyrir Chris Costner. Er hún
kom eitt sinn heim i litlu leiöin-
legu ibUöina fékk hUn slæman
höfuöverk. HUn lagöi sig og nudd-
aöi á sér gagnaugun I von um aö
verkurinn hyrfi en hann versnaði
stööugt. Allt f einu varö hUn ofsa-
■ Christine tiu ára gömul.
hrædd, bókstaflega heltekin af
hræöslu og hUn var fljót aö láta
sig hverfa. Chris White kom I staö
hennar, lfka meö hroöalegan höf-
uðverk. HUn lokaöi augunum og
þegar þau opnuöust aftur voru
þau undarlega róleg, örugg og dá-
lítiö tilfinningasljó. Þau reikuöu
um herbergiö andartak og lokuö-
ust svo. Reiö og ofsafengin augu
Chris Costner birtust aftur.
HUn var miöur sin af hræöslu af
þvf hUn vissi hvaö var aö gerast.
Em ein persóna var aö kveöa sér
hljóös.
Þetta var Jane. Hún var tilbU-
inn persónuleiki — ekki raun-
veruleg. Með tíö og tima sótti hún
I sig veörið og varö ráöandi meöal
þeirra þriggja og þaö virtist sem
hUn væri best fallin af þeim öllum
til aö lifa lífi sinu i veröldinni.
HUn kallaöi sig Jane af þvi hún
var minnislaus: hún var einsog
ungabarn sem varpaö er inni
heiminn. Og samt var hún undar-
lega vel aö sér, hún vissi hluti
sem hvorki Chris White né Chris
Costner höfðu hugmynd um og
syndist vera betur menntuö. En
hún varróleg, yfirveguö persóna,
haföi ábyrgöartilfinningu og var
fullfær um aö bjarga sér svo Dr.
Thigpen lokaöi augunum fyrir
slæmum göllum I fari hennar,
enda voru þeir ekki ljósir aö fullu
fyrr en sihar. Jane var nefnilega
ekki til. Bæöi Chris White og
Chris Costner voru það hinsveg-
ar. Jane var sennilega tilraun
hinnar raunverulegu Chris sem
einhversstaöar lónaöi i undir-
djUpunum til aö koma uppá yfir-
boröiö en hUn treysti ekki sjálfri
sér svo hUn bjó til nýja persónu.
Og þá persónu bjó hún til eftir
fyrirmynd Elen vinkonu sinnar.
Jane var I rauninni útþynnt mynd
af Eien einsog Elen sá strax þó
hun vissi ekki hvernig hún ætti aö
koma oröum aö þvi. Til dæmis
voru ymsar minningar Jane frá
skólaárum sfnurn I raun minning-
ar Elen frá si'num skólaárum, frá
þvf þegar hún gekk i skóla sem
Chris haföi aldrei gengiö I. Chris
hafði hinsvegar heimsótt hana
margsinnis og ennþá oftar hlust-
aö á malið I henni um skólann,
vini sina, lærdóminn og kennar-
ana. HUn haföi aldrei tekiö sér-
lega vel eftir aö þvf er hUn hélt en
nU gróf hUn alla þessa fróöleiks-
mola uppUrminni sinu og geröi aö
sínum. HUn var til aö mynda öld-
ungis sannfærö um aö hUn heföi
gengiö í menntaskóla sem hUn
haföi aldrei komiö nærri og komst
aö þvi fyrir tilviljun siöarmeir aö
svo var ekki.
En semsagt: nU voru þær þrjár
sem byggöu einn og sama lfkam-
ann, Chris Costner, Chris White
og Jane — lfktog á táningaaldrin-
um þegar Freknu-stelpan, Söng-
stelpan og Stóreygöa-stelpan
höföu allar haldiö þar til. Dr.
Thigpen áleit aö Jane væri sam-
runi alls hins besta úr hinum per-
sónunum og þvi lagöi hann allt
kapp á aö þroska hana og þróa
eftir þvi' sem I hans valdi stóð.
Chris White lét sér á sama
standa, hún lét sér á sama standa
um allt afþví hún var reglulega
óhamingjusöm manneskja. Hið
eina semhún haföiáhuga á var aö
heimsækja dóttur sina, Taffy, til
foreldra sinna og þegar þær voru
saman uppliföi hin hrjáða Chris
White si'nar eigin ánægjustundir.
Stundum voru þaö Chris Uostner
eöa Jane sem komu i þessar
heimsóknir og barnið skynjaöi
fljótt aö móöir þess var I meira
lagi skrytin. Þaö var bara stund-
um sem þessi kona virtist vera
móöir hennar, öörum stundum
var þetta bara einhver kona:
■ Freknu-stelpan, fimmtán ára.
áhugalaus og uppstökk þegar um
Chris Costner var aö ræöa, vin-
gjarnleg en fjarlæg þegar um
Jane var aö ræða. Og litla barniö
leit á konuna og sagöi:
„Ert þu mamma min eöa ert þU
ein af hinum?”
„Ekki láta mig
kyssa núna”
En þó Chris White heföi ekki
orku til aö berjast gegn framsókn
Jane þá barðist Chris Costner um
á hælog hnakka. Hún haföi setiö I
bakgaröi Chris White allan tim-
ann og getaö fylgst meö öllu sem
hún sagöi og geröi en hún þoldi
alls ekki að missa sjálf minniö og
vita siöan aö önnur persóna heföi
komiö fram og gengiö sinn veg
meöan hún var I dái. HUn gat
hinsvegar ekki spornaö viö Jane
sem varö æ sterkari og aö þvi er
virtist heilsteyptari persónuleiki.
Dr. Thigpen geröi lfka sitt besta
til aö yta Jane áfram enda var
ljóst aö Chris White og Chris
Costner voru komnar á leiðar-
enda. Þaö kom aö þvi aö þær dóu
báöar f einu.
Jane fékk martröö. HUn mundi
hvernig frænka hennar — ekki
móöir hennar — haföi reynt aö
neyöa hana til aö kyssa stirönaö
lik fööurömmu sinnar þegar hún
dó en hún haföi grátiö og barist
um. Þetta olli Jane miklum óró-
leika og hún fór þegar i staö á
fund Thigpens. Hann kallaöi fram
Chris White sem sagöi honum alla
söguna en hvarf svo og Chris
Costner birtist. t fyrsta sinn á æv-
inni — sinni stuttu, stormasömu
ævi — var hún grátandi.
„Ég held viö séum aö deyja.”
Svo kom Jane aftur, undarlega
barnaleg og hrópaöi i neyö sinni:
„Mamma! Ekki láta hana neyöa
mig til aö kyssa hana!” Móöir
hennar haföi vissulega komiö
henni til hjálpar og nU mundi
Jane allt i einu bernsku „sfna”
einsog hún lagði sig. Þaö fannst
Dr. Thigpen góö þróun og hann
baö um aö fá aö tala viö frú
White. HUn lét ekki sjá sig. Þá
baö hann um aö fá aö tala viö
ungfrU Costner. HUn lét heldur
ekki sjá sig. Þær voru horfnar og
þær komu aldrei aftur.
NU Utskrifaöi Dr. Thigpen Jane
sem heilbrigöa manneskju. Hann
var heillaöur af Jane, ef til vill
ástfanginn af henni, og hann neit-
aöi algerlega aö sjá bresti henn-
ar. Jane haföi kynnst Don nokkr-
um Sizemore nokkru fyrr og hann
haföi oröið ástfanginn af henni.
NU giftust þau. Don Sizemore var
góöur maöur og þó hann skildi
ekki fyllilega þá erfiðleika sem
kona hans haföi orðiö aö ganga I
gegnum þá geröi hann sitt besta
til aö auövelda henni lifiö. Hann
var iönaöarmaöur sem þurfti aö
feröast grföarlega mikiö um
vegna vinnu sinnar og bauö Jane
ekki uppá annaö en stórt hjólhysi
sem þau fóru um á og bjuggu I.
Þaö var afskaplega slæmt fyrir
hana þvi umfram allt þurfti hún á
öryggi aö halda, einhverjum staö
sem hún gæti kallaö sinn eigin en
þvf var ekki aö heilsa. Jane fór aö
hraka og henni hrakaöi ótrúlega
fljótt Blinda frúin kom framá
sjónarsviöið.
Blinda fnlin hét Blinda fnlin af-
þvf þegar hún lenti I slæmum
málum þá varö hún blind. Alveg
staurblind! Og hún lentistundum
I slæmum málum og þá aöallega
Utaf Jane. Þótt Jane heföi virst
yfirveguð manneskja þá var hún
fjarskalega grunn meöan Blinda
■ Jane.
frúinvar heilsteypt og nærgætin.
Jane baröist gegn henni af öllu
aflien h’tiö gekk. Stundum lét hún
dtki a’ sér bera svo vikum skipti
en þegar henni tókst aö komast Ut
reifst hún og skammaðist Uti
Blindu frúna sem húna hataöi og
fyrirleit. Orrusta þeirra stóö ár-
um saman.
En nU veröur aö vikja aö heldur
óskemmtilegu máli sem snertir
Dr. Thigpen, lækninn sem haföi
reynst Chris svo vel. Hann og Dr.
Cleckley ákváöu nU aö gera sér
mat Ur þessu máli. Þaö er Utaf
fyrir sig skiljanlegt aö þeir hafi
viljaö kynna söguna af „Evu
White og Evu Black” einsog þeir
kölluöu Chris White og Chris
Costner, þvf þetta var mjög
merkilegt mál frá geðlæknislegu
og sálfræöilegu sjónarmiöi en þvi
miöur viröist svo sem læknarnir
tveirhafi helst hugsað um aö upp-
hefja sjálfa sig og helst græöa á
málinu. Þeir iögöu feykilega
aherslu á þaö viö Chris aö hún
ætti aö halda þvi leyndu fyrir öll-
um nema sfnum nánustu hver hún
væriog hvaöhún ættivið aö striöa
og fengu hana til aö skrifa undir
samning þarsem þeir ööluöust
rétt til aö fara meö öll hennar
mál. Henni fannst einsog hún
væri glæpamaöur: þaö átti aö
fara meö sjúkdöm hennar einsog
mannsmorð. En læknarnir höföu
sinarástæöur: þeir voru aö skrifa
bók. Þaö var sU fræga bók „Hin
þrjU andlit Evu”.
Dr. Thigpen
reynist mjög illa
Sagan af viöskiptum Chris og
læknanna er bæöi löng og leiöin-
leg. Þeirréöu yfir henni og nU brá
skyndilega svo viö aö þeir sýnd-
ust ekki hafa nokkurn áhuga á
velferö hennar, heldur aðeins á
sinni eigin velferö. Þeir hófu aö
skrifa bókina sfna og gerðust svo
djarfir aö breyta henni á ýmsa
lund.sumt var „nauðsynlegt” til
aö halda nafni hennar leyndu en
annaö viröist aöeins hafa veriö
gert til aö gera söguna meira
krassandi. Foreldrar hennar voru
geröir verri en þeir voru, þeir
voru bara dálitiö skilningslausir
og lái þeim hver sem vill, en þeir
elskuöu hana og reyndu ab hjálpa
henni eftir bestu getu. Nú kom
þaö fram f bók læknanna aö
Christine litla heföi laöast kyn-
feröislega aö fööur sinum og hat-
aö móöur sfna, einskonar afugur
ödipusarkomplex. Fyrir nú utan
aö þetta var ekki rétt. Og þegar
Hollywood fékk áhuga á bókinni
um „Evu” var ekkert samráö
haft viö Chris en hinar og þessar
breytingar gerðar sem hún varö
aldrei sátt viö, þegar hún loksins
fékk aö sjá myndina. ÞvihUn fékk
ekki aö sjá hana af þvi Dr. Thig-
pen áleit aö þaö væri óheppilegt
fyrir hana. Kannski heföi þab
veriö óheppilegt fyrir en kannski
hefurThigpen bara ekki viljaö aö
Chris sæi hvaö oröið væri af sögu
hennar. Og endirinn var Uti hött: i
endi myndarinnar heldur Jane Uti
lifiö, heilbrigö og ánægö meðan
Chris sjálf var I rauninni jafn-
kvalin og nokkru sinni fyrr. HUn
leitaði til Thigpens meö vandræöi
sin: sagöi honum aö þaö væri
komin ný persóna sem beröist viö
Jane um yfirráöin en hann sagöi
henni aö hafa engar áhyggjur,
þetta væri bara eftirköst aö lækn-
ingunni. Og jafnvel eftir aö
Blinda frúin var oröin ráöandi og
Jane komst aöeins uppá yfirborö-
iö stöku sinnum þá neitaöi Thig-
pen aö gera nokkuö, sagbi bara aö