Tíminn - 28.06.1981, Blaðsíða 4

Tíminn - 28.06.1981, Blaðsíða 4
4 Sunnudagur 28. júní 1981 Drauma- Dýrkeypt stjarna ■ Geir Þorsteinsson, forstjóri i Ræsi, keyrir eins og vonlegt er á Benz — Þetta er þó enginn venju- legur Benz, heidur Benz-jeppi, „Mercedes Benz 200 GD” sem stendur fyrir díselbil sem á aö geta komist út um allar jarftir. Þetta er árgerö 1980, fjögurra dyra stationbill, meft fimm sí- lindra diselvél og fjorhjóladrifinn eins og aftrir jeppar. Geirsagfti aft þetta væri dyrasta týpan af Benz- jeppum, kostaöi i dag um 300.00 krónur, einnig væru til tveggja dyra station bílar og bilar meft segldúksþaki. —„Blllinn er ægilega góöur, helvi'ti finn og allt gott um hann aft segja”, sagöi Geir. „Þaö er bara einn galli, hann er dálitift dýr, þaft er kannski fyrir stjörn- una.” „Þaö er erfitt aft spyrja mig hvafta kosti hann hafi fram yfir aftra jeppa, þaft er samvisku- spurning, þar sem ég vinn nú hérna hjá Benzumboðinu. En þetta er mjög góöur bíll aft öllu leyti.” En hvers vegna eiga menn slika bila nú í dýrtiðinni, til aft sýnast, til aö auglýsa eigiö fyrirtæki? —„Nei, ég held ekki aft þaft sé hægt aö segja aft þetta sé snobb hjá mér. Mig hefur alltaf langaöaft eiga svona bíl, og þegar Benz- verksmiftjurnar komu meft einn slikan, sló ég til og keypti hann. Ég ferftast mikift um landiö, þú sérft aft bíllinn er skráöur I júll i fyrra og ég er þegar búinn aft keyra hann 18.000 kílómetra.” Demantsafmælisbíll ■ Þaft leikur litill vafi á þvi aö blll Kjartans Sveinssonar arki- tekst er afbragö annarra bila á tslandi, a.m.k. hvaö varftar glæsileika og liklega verö. ilann heitir „Lincoln Continental Mark V Diamond Jubelee Edition”. Þetta er afmælisútgáfa af Lincoln sem var framleidd vegna 75 ára afmælis Ford-verksmiftjanna 1978. Kjartan sagöist hafa frétt af smíði þessa bils fyrir tilviljun og hafa pantað hann i gegnum Ford- umboðift sem liann hældi á hvert rcipi. Kjartan sagði aft Lincolninn væri ekki færibandabill, þeir hefðu verift sérsmiftaðir og að hans bill væri sá 43ji af 250 eintök- um. Hann sagftist ekki vilja skipta á þessum bil þótt Rolls og Bentley væru i boði, a.m.k. ekki fyrir Rolls eins og þann sem var hér á bllasýningunni i fyrra. Hann lofaði keyrslueiginleika bilsins, i honum væri eiginlega allt til alls — fullkomnasta skipt- ing sem til væri, hægt aft stilla hvað sætin eru mjúk, tölvur og fleira... „Ég hef þrælaft á þessu kvikindi nú um nokkra hrift og ekki þurft aö gera annaft viö hann en að skipta um kerti og stilla. Ég hef þá skoftun aft maftur eigi að láta þetta eftir sér ef maftur hefur efni á þvi. Ég keypti hann ekki vegna þess að ég sé snobbaftur, þaö er ekki til i mér — ég keypti hann fyrir mig og mina fjölskyldu. Ég telmighafa fengið ákaflega mik- iftfyrirpeningana, hann á eftir aft verfta ennþá dýrari, þvi hann er allur smiðaður meft þaft fyrir augum aft vera antik, t.d. er mik- ið ryftfritt i honum. Hann mun hækka i verði meft aldrinum hjá mönnum sem safna gömlum bil- um. Þetta er sannkallaftur dellu- bill. Ég ætla ekki aft láta hann svo lengi sem ég lifi.” Kjartan gat þess aft Agnar Bogason hefði sagt i Mánudags- blaðinu þegar hann keypti Lincolninn aft slikir bilar væru bara fyrir gamla og getulausa karla. Svo skellihló hann. 99Þá neitaði maddaman” ■ Anton Erlendsson sem rekur Nýju Ijósritunarstofuna virtist verulega ástfanginn af bflnum sinum. Enda er þaft engin furfta. Hann keyrir á Opel Monzasport- bil, þeim eina sem til er hér á landi. Anton fékk bllinn i gegnum Sambandift en tók hann úti, auft- vitaft tneft fengnu leyfi gjaldeyris- yfirvalda. Það kom til tals fyrir nokkru aö selja bil Antons og þá voru boðnar í hann 200.000 krónur rúmar. „En þá neitafti madd- amman”, segir Anton. „Þessi bill sameinar allt sem maftur býst vift af lúxusbil. Margir sportbilar eru þannig að þaft er eins og maður hafi verið settur i eintrjáning. En i þessum er nóg rúm. Fjórir menn geta setið i honum eins og fólksbil.” Monza bilar voru fyrst fram- leiddir 1978, en bill Antons er af árgerð 80. Hann er 150 hestöfl, sem er mikift af ekki stærri bil og með sex sllindra vél. Anton sagði aft billinn væri með framurstefnu lagi, eins og bilar yrftu á 9da ára- tugnum. 1 honum er allt það finasta sem Opel-verksmiftjurnar geta lagt i einn bil — hann er hannaftur til aft loftnúningur sé sem minnstur, meft tölvustýrðri kveikju o.fl. Billinn er girskiptur, sem er vitaskuld meira sport fyrir áhugamenn um bila. Anton kvað Monzuna vera hrað- skreiðastan allra bila frá Opel, ætti aft geta náft 215 km hrafta á góftum vegi. —„Annars á ég annan bil sem þú ættir aft sjá, ” segir Anton. „Það er Morietti sportbill, sem er byggftur á Fiat-grundvelli af verksmiðjunum i Torino. Ég keypti hann fyrir tiu árum, en nú er verið að endurbyggja hann og hann kemur eins og nýr úr kassanum.,, Biladellan verftur tæpast skafin af Antoni, þótt ýmsir aftrir hér á siftunni þræti fyrir hana. Ný Monza mun nú kosta um 270.000. ■ Pétur Björnsson, forstjóri kókverksmiðjunnar Vifilfelis, sagfti aö Cadiltac E1 dorado bíll sinn, sem er af árgerft sjötlu og átta væii meft síftustu stórbll- unum.sem hafi vcrift framleiddir I Bandarikjunum. Stban hafa E! dorado bllarnir verift styttir um tvö f et, breyst úr 5-6 m anna bilum i gófta 4 manna blla. Þaft lá I loft- inu 1978 aft amerlskir bllar minnkuftu vegna hækkafts bensln- verfts og þvf pantafti Pétur sér bíl- inn I gegnum Sambandift. — „Mér finnst eins og sé meiri fylling f ameriskum bllum en i öftrum, sem eru á markaönum”, sagfti Pétur. „Vélin er sterkari, þeir láta afskaplega vel aft stjórn og liggja vel á vegi. Allt sem aft þessi bill hefur fram yfir aftra gengur upp. Hann er meft fram- drifi, reyndar átti ég áftur Cadillac Toronado sem var til- raunabfll fyrir þenna.” Pétur sagöist hafa keypt E1 doradoinn, sem er 430 hestöfl, á 9 milljónir áriö 1978. „Þetta er engan veginn stöftu- tákn hjá mér, mig langafti aö eiga almennilegan bil, sem maftur gæti átt til lengri tima. Ég sá aft verift var aft setja I þennan þaft sama og verift var aft testa I Toronado bílnum, svo ég sló til. Ég hef engan hug á aft selja hann I nánustu framtfft. Hjá Sambandinu sem hefur umboft fyrir Cadillac bila fengum vift þær upplýsingar aft nýr E1 dorado kostaöi i dag um 410.000 krónur. „Móri fylling í amerískuin”

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.