Tíminn - 17.09.1981, Side 19

Tíminn - 17.09.1981, Side 19
Fimmtudagur 17. september 1981 19 flokksstarfid '' Austurlandskjördæmi Tómas Árnason, viöskiptaráöherra, og Halldór Ásgrimsson, alþingismaöur halda almenna fundi á eftirtöldum stööum: Félagsheimilinu viö Kirkjuból. Fimmtudaginn 17. september kl. 20.30. Reyöarfiröi föstudaginn 18. september kl. 21.00. Allir velkomnir. Launþegar Vesturlandskjördæmi Launþegaráð framsóknarmanna Vesturlandskjördæmi heldur fund i Snorrabúð Borgarnesi sunnudaginn 20. sept. og hefst hann kl. 14. Afundinum mætirSteingrimur Hermannsson ráðherra og formaður Framsóknarflokksins og mun hann ræða um efnahags- og atvinnumál. Allt stuöningsfólk Framsóknarflokksins i launþegahreyf- ingunni er velkomið á fundinn. Aðalfundur FUF i Reykjavík verður haldinn miðvikudaginn 30. sept. kl.20.30 aö Hótel Heklu Rauðarárstig 18. Dagskrá: 1. Skýrsla stjórnarinnar 2. Lagabreytingar 3. Kosning stjórnar og fulltrúaráðs 4. önnur mál Ath. Tillögur um stjórn og fulltrúaráö skulu berast eigi sfðar en viku fyrir aðalfund. Mætum öll stundvislega . Stjórnm Aðalfundur Framsóknarfélags Snæfellsnes- og Hnappadalssýslu verður haldinn 19. sept. nk. kl.14 í Lionshúsinu Stykkishólmi. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf Alþingismennirnir Alexander Stefánsson og Davið Aðalsteinsson mæta á fundinn. Trúnaðarmenn félaganna eru hvattir til að mæta. Stjórnin Framsóknarfélag Garðabæjar og Bessa- staðahrepps Fyrsti fundur vetrarins verður haldinn að Goðatúni 2, fimmtudaginn 24. sept. kl. 8.30. Rætt verður um bæjarmálefnin. Stjórnin. gþróttirl»—MiiiiM____ Sagt á Villa Park í gærkveldi | Ragnar örn Pétursson simar frá Villa Park, Birming- ham/AB. Sævar Jónsson: „Aston Villa leikur allt öðru visi knatt- spyrnu en lið i Þýskalandi og annars staöar. Þetta var mjög mikil keyrsla og fyrir mig var þetta erfiöasti leikur sem ég hef nokkurn tima leikið. Við vorum ekkertmjög lélegir, það var ein- faldlega við ofurefli aö etja, og það verður að hafa i huga við hverja viö vorum að leika.” Denis Mortimer, fyrirliöi Aston Villa: „Viö heldum Völsurum i pressu og hefðum vel getað skorað fleiri mörk. Við hjá Villa áttum ágætan leik og gáfum Valsmönnum engan frið. Við munum leggja áherslu á að vinna leikinn i Reykjavik, og ekkert slaka á, þrátt fyrir þennan stóra sigur. Það voru tveir leikmenn hjá Val, semmérfannstskara fram úr, en það voru þeir Guðmundur Þor- björnssonog Hilmar Sighvatsson, en þeir hafa báðir mikla baráttu i sér. Það var góö skottilraunin hjá Guðmundi. Peter White: „Við lékum ágæt- lega, en þó fannst mér frekar erfitt að eiga við Valsliðið, þar sem svo til aUir leikmennirnir lágu. til baka f vitateignum allan timann. Það gerði dckur erfiðara um vik að skora en viö áttum þó fleiri góð tækifæri. Þetta var frekar auðveldur leikur hja' okkur.” Ron Saunders, framkvæmda- stjóri Aston Villa: „Þetta var fremur léttur lákur fyrir okkur, enda er munurinn á þessum liðum mikiU.Ég vonasttU þess að Aston Vilia kœnst alla leið i þessari keppni. Ég persónulega er ánægður með úrslit þessa leikjar.en ég heyri á liösmönnum minum aö þeir hefðu gjarnan viljað nýta þessi marktækifæri sem þeir skorðuð ekki úr.” Úrslit í Evrópu- leikjum í gærkvöldi Grasshopper (Sviss) — WBA 1 - o Ajax — Tottenham 1 — 3 Celtic — Juventis 1—0 Ipswich — Aberdeen 1 — 1 Arsenal — Pyresu 2 — 1 Palosoera Oulu —Liverpool 0 — 1 Meddelelse fra den danske ambassade: Som tidligere meddelt ved annoncer kan börn, der er födt för den 1. januar 1979, men efter den 31. december 1960, i ægte- skab, hvor moderen er dansk statsborger, selv erhverve dansk statsborgerret ved moderens erklæring herom. Fristen for afgivelse af sádan erklæring udlöber den 31. december 1981. Det er enjíorudsætning, að barnet ikke er fyldt 18 ár ved erklær- ingens afgivelse. Röskur starfsmaður óskast strax við sorphreinsun á Akranesi. Gott kaup. Upplýsingar i sima 93-2037. borgarmál: Heitt | Þegar maöur hugleiöir aö aöeins er rúmt misseri eftir af kjörtfmabili borgarstjórnar Reykjavikur, finnur maöur aö timinn hefur liöiö hratt, og þótt vindurinn hafi lengst af veriö í fangiö h já vinstri flokk- unum, vegna dýrtiöar og ann- arra ytri aöstæöna, þá veröur ekki annaö sagt, en aö margt hafi áunnist. Glundrobakenn- ingin hefur veriö afsönnuö, vinstri mönnum er trdandi fyrir peningum og verklegum framkvæmdum og Bæjarút- gcröReykjavikur hefur rétt úr kútnum. Aö vísu má með nokkrum rétti segja, aö stjórnað hafi verið eftir gamla ihaldskerf- inu, eins og þaö er gjarnan nefnt. Menn hafa verið tregir til stórvægilegra breytinga á stjórnkerfi borgarinnar, ef frá er taliö að forseti borgar- stjórnar hefur fengiö skæri, eins og borgarstjóri til aö klippa silkiborða, og hefur hann staðið sig með prýöi. Það er á ýmsan máta skilj- anlegt aö litið tóm gefist til stjórnarfarslegra hugleiðinga, þegar borgarráösmenn hafa staðið á haus í aö forða frá vandræöum og i að borga gamla reikninga frá ihaldinu, eða kosningavixla þess. Standa viö einkennilega verk- samninga úr Grænu bylting- unni og margt annað. Ný borgarstjórn kemur nefnilega kalt ekki aðeins að tómum kassa, heldur og llka að hnlgu af reikningum og samningum, sem verður að greiöa og standa viö. Fjögur ár eru þvi ekki nægjanlega langur timi til að breyta stjórnkerfi borg- ar. Til þess þarf mörg ár. Mörg ár þarf til að skafa allan mosa úr steinandliti heillar borgar, og þvi hefur sú leið liktega verið valin að bera að- einshrukkukrem á kalda kerf- isgrimu ihaldsins og þykjast vera með nýjungar. Undirritaður hefur aö sönnu ekki krafist mikiila breytinga á gamla kerfinu, enda er árangur rikisstjórna t.d. mis- jafn, þótt sama stjórnarskrá og sömu stofnanir starfi, svona i aðalatriöum. Þó hefi égafveikum mættireynt aö fá félaga mina til að breyta einu, sem ég tel að leiöa myndi til sparnaðar, en það er samein- ing Vatnsveitunnar og Hita- veitunnar, sem i' mörgum at- riöum vinna sama starfiö. Annar aðilinn aflar og selur heitt vatn, en hinn kalt. Þótt ég hafi nú lúmskan grun um að sumir vinir minir telji aö úr svona sameiningu muni koma volgt vatn, og því ekki hættandi á slika samein- ingu.svona undir veturinn, þá vildi ég nú rétt einu sinni koma þessari hugmynd á framfæri. Hún er varla verri en hrukkukremið, þegar að kosningum kemur. Jónas Gudmundsson, rithöfundur, skrifar

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.