Fréttablaðið - 11.02.2008, Blaðsíða 11

Fréttablaðið - 11.02.2008, Blaðsíða 11
MÁNUDAGUR 11. febrúar 2008 Tomma fyrir hvert ár! MacBook hvít 2,0 GHz Intel Core 2 Duo 80 GB HD / 1 GB vinnsluminni 13,3” hágljáa skjár 1280 x 800 díla upplausn Combo Drive geisladrif iSight myndavél Fjarstýring Íslenskt hnappaborð 2 ára neytendaábyrgð 13” MacBook á fermingartilboði Þunn, þægileg og örugg. MacBook er ein af þeim öflugustu. Með 2,0 GHz Intel Core 2 Duo örgjörva og 1 GB vinnsluminni vinnur hún jafn ljúflega með Mac OS X og Windows. Með skínandi björtum 13,3” hágljáa breið- tjaldsskjá er hún fullkomin fyrir þá sem vilja almennilegan kraft í fallegri, einnar tommu þykkri fullorðinni tölvu. Fí to n / S ÍA Apple IMC Apple IMC | Humac ehf. Sími 534 3400 www.apple.is Laugavegi 182 105 Reykjavík Kringlunni 103 Reykjavík Wacom Bamboo frá 9.990 kr. Griffin Road Trip 6.990 kr. Audio KeyStudio USB hljómborð 12.990 kr. Bose SoundDock Portable 44.990 kr. Incase Neoprene Sleeve frá 3.990 kr. iSkin Duo nano 3G 2.490 kr. Þráðlaus mús 6.990 kr. Þráðlaust lyklaborð 7.990 kr. USB sjónvarpsmóttakari 12.990 kr.Griffin iTrip 4.990 kr.Apple iPod USB 3.490 kr. Áður 119.990 kr.99.990 kr. TILBOÐ 99.990 kr. Fermingartilboðið gildir til 31. mars 2008 SVÍÞJÓÐ Umhverfisverndarsinnar stöðvuðu umferð á einni fjöl- förnustu götu sænsku borgar- innar Umeå með mótmælum í fyrradag. Mótmælendurnir vildu með aðgerðum sínum vekja athygli á aukinni bílaumferð í borginni og afleiðingum hennar fyrir umhverfið. Að auki vildu þeir hvetja borgaryfirvöld til þess að efla almenningssam- göngur. Mótmælin fóru friðsamlega fram og ekki kom til átaka. Lögreglan fylgdist þó grannt með framgangi mála og var reiðubúin til að grípa inn í ef þyrfti. - vþ Mótmæli í Svíþjóð: Stöðvuðu um- ferð um stund STJÓRNMÁL Ólöf Guðný Valdimars- dóttir hefur verið ráðin aðstoðar- maður Ólafs F. Magnússonar borgarstjóra. Hún var formaður Náttúruverndarráðs og Land- verndar auk þess að vera stjórnarmaður í Umhverfis- verndarsamtökum Íslands. Hún er arkitekt að mennt og með próf í hagnýtri fjölmiðlun frá Háskóla Íslands. Ólöf Guðný hefur setið á Alþingi sem varaþingmaður Framsóknarflokksins í Vest- fjarðakjördæmi en sagði sig úr flokknum vorið 2003. Hún á tvær dætur. - sþs Hægri hönd borgarstjóra: Ólöf Guðný aðstoðar Ólaf ÓLÖF GUÐNÝ VALDIMARSDÓTTIR Hinn nýi aðstoðarmaður borgarstjóra sagði sig úr Framsóknarflokknum árið 2003. FERÐAMÁL Gistinóttum á hótelum fjölgaði um fjórðung á Norður- landi í desember, miðað við sama tíma árið 2006. Á Suðurlandi fjölgaði þeim um tæp tuttugu prósent; úr 2.700 í 3.200. Samkvæmt upplýsingum frá Ferðamálastofu fækkaði gisti- nóttum á Austurlandi talsvert í desember miðað við desember árið áður, eða úr 1.300 í 600. Sé þjóðerni hótelgesta skoðað sést að gistinóttum Íslendinga fjölgaði um 21 prósent á þessum tíma, en gistinóttum útlendinga fækkaði um átta prósent. - sþs Gistinætur í desember: Fleiri gista hótel á Norðurlandi

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.