Fréttablaðið


Fréttablaðið - 18.02.2008, Qupperneq 42

Fréttablaðið - 18.02.2008, Qupperneq 42
18 18. febrúar 2008 MÁNUDAGUR ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Það verður kannski erfitt fyrir þig að borga alla leiguna sjálf, en... Þennan granna, stinna líkama. Sjáið bara þennan langa, fagra háls. Ástin í lífi mínu. Þetta er Lucille. Já, en elsku vinir! Ég kem auðvitað í heimsókn, stelpur! Leitt að þú skulir vera að flytja, en gott fyrir mig! Þetta er Nína! Vinkona mín úr skólanum sem þurfti þak yfir höfuðið! Við getum haft notó með osta og kex! Og vín! Og... Heyrumst, Jói! Þess vegna er ég strax komin með nýjan með- leigjanda... Fingur mínir þekkja hvern sentímetra á líkama hennar. Fær þetta þig ekki til þess að óska að þú hefðir skírt gítarinn þinn stelpunafni? Þetta hefur verið ánægjulegt, Lárus Við lærðum allt um þig í skólanum´i dag! En pínlegt! Biddu Hannes bara að velja bol og komið út!NinjaÞessi fjögur Köngulóar- maðurinn! Ninja eða - Hin fjögur fræknu eða Ninja? Köngulóarmaðurinn eða hin fjögur fræknu? Köngulóarmaðurinn eða hinn ótrúlegi Hulk? Joey!! Láttu hann ekki koma þér á óvart með vinstri! Flott, Jói! Nú þegar himinninn er ekki lengur svartur mestan part úr degi fer að hríslast um þjóðina vorfiðringur. Hann brýst svo fram í ólíkum birting- armyndum sem helgast að nokkru af þeim farvegi sem við höfum beint lífi okkar í. Sumum þykir tilvalið að nota þennan árstíma til þess að rækta líkama og sál; fara í sund eða jóga og borða grænmeti. Aðrir fagna aukinni birtu með því að rasa út; stunda ofsaakstur, ofsadrykkju eða annað sem sjaldnast gefur góða raun. Svo er þriðji hópurinn sem samanstendur mestmegnis af harð- kjarna hannyrðafólki. Þegar sólin varpar geislum sínum á þennan hóp bregst hann við á einn hátt: hann heklar. Prjónaverkefnin sem virt- ust svo mikilvæg fyrir stuttu síðan fá að víkja og upp er dregin heklu- nálin. Óljóst er með öllu hvers vegna sólin hefur þessi áhrif, en þau eru óumdeilanleg og afar sterk. Því er ekki úr vegi að nota þennan vett- vang til að kynna þessa skemmti- legu, en sumpart vanræktu, hann- yrðagrein. Hekl er nokkuð yngra en prjóna- skapur; þó líklegt sé að það hafi verið stundað í einhverri mynd frá fornu fari gefa heimildir til kynna að hekl hafi fyrst komið fram í Evrópu á átjándu öld. Fram að því höfðu flest plögg verið prjónuð, ofin eða jafnvel unnin með nál- bragði. Heklið bauð iðkendum sínum upp á alveg nýjar aðferðir við krúsídúllugerð svo úr urðu margir skrautlegir borðdúkar. Evrópa gat vart á sér heilli tekið fyrir kæti; blúndudúkar tóku að sjást á bókstaflega öllum borðum fagurkerum til ómældrar ánægju. Síðan þá hafa liðið mörg herrans ár og framtakssamir heklarar hafa fært út kvíarnar; þeir hugrökkustu leggja nú út í að hekla nánast hvað sem er. Hekl er þó enn tengt blúndu- dúkum og litlum blúndudúllum í hugum okkar flestra, en með hækk- andi sólu er tilvalið að sýna smá framtakssemi, hugsa út fyrir kass- ann og hekla eitthvað skjólgott og hagnýtt. Enda ekki vanþörf á í hinu íslenska sumarveðri. STUÐ MILLI STRÍÐA Hannyrðahornið VIGDÍS ÞORMÓÐSDÓTTIR HEKLAR SIG INN Í VORIÐ Á SUN NUDÖ GUM & MÁ NUDÖ GUM HE FS T 1 7. FE B KVIKM YNDA KLÚBB URINN FJALA KÖTT URINN TJARNARBÍÓ 20 08 Þvottavél verð frá kr.: 104.500 Íslenskt stjórnborð Íslenskar leiðbeiningar Stórt hurðarop 20 ára ending Eirvík kynnir sportlínuna frá Miele Miele gæði TILBOÐ 27. febrúar 28. febrúar 2.mars Auglýsingasími – Mest lesið

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.