Fréttablaðið - 25.02.2008, Side 24
● fréttablaðið ● fasteignir6 25. FEBRÚAR 2008
Fasteignasalan Ás hefur til sölu nýlegt endaraðhús á rólegum útsýnisstað í Áslandinu í Hafnarfirði. Raðhúsið er 162,4 fer-
metrar á tveimur hæðum með stórum svölum.
Lýsing: Komið er inn í forstofu með flísum á gólfi og skápum. Hol með flísum á gólfi. Baðherbergi er með vegghengdu sal-
erni, hvítri innréttingu og sturtuklefa. Eldhús er með viðarinnréttingum, helluborði, ofni í vinnuhæð og flísum á gólfi. Inn
af eldhúsi er lítið herbergi með útgengi á verönd sem má opna og stækka eldhúsið. Stofa og borðstofa eru með parketi á
gólfi og útgengi á lóð. Svefnherbergi eru þrjú með parketi og flísum á gólfi og útgengt á lóð frá einu þeirra. Þvottahús er
með flísum á gólfi og innangengt er í bílskúr úr þvottahúsi. Stálhringstigi er upp á efri hæð þar sem komið er í sjónvarps-
hol með parketi á gólfi og útgengi á rúmgóðar svalir, möguleiki að bæta herbergi við. Á efri hæð er rúmgott svefnherbergi
með góðum skápum og tvö ágæt barnaherbergi með skápum. Baðherbergi á efri hæð er með vegghengdu salerni og bað-
kari. Í miðju húss á efri hæð er gott sjónvarpsrými þaðan sem er útgengi á rúmlega 40 fm hellulagðar svalir með góðu út-
sýni. Á efri hæð er lofthæðin látin njóta sín og gólfhiti er á báðum hæðum. Söluverð er 44.600.000 krónur.
220 Hafnarfjörður: Fjölskylduvænt raðhús í Erluási
Erluás 8: Á tveimur hæðum með stórum svölum
• Glæsilegar nýjar íbúðir með flottu útsýni
• Gólfefni fylgja
• Aðeins 5 eftir í sölu
• Yfirtaka á allt að 85% lánum möguleg!!!!
• Sparið ykkur lántöku- og stimpilgjöld
Verðdæmi:
Íbúð 205 – Útsýni í norður
Verð:
31.300.000 kr.
Yfirtaka á láni frá Landsbankanum:
Ca. 22.300.000 kr.
Möguleiki á að breyta láni yfir í myntkörfulán eða
húsnæðislán til 40 ára.
Sparið ca. 550.000 kr í lántöku- og stimpilgjöld!!!
Lán frá seljanda að upphæð ca. 4.300.000 kr. með
7,5% vöxtum til 10 ára.
Sparið ca. 65.000 kr í stimpilgjald.
=26.605.000 kr eða 85% lánshlutfall án lántöku-
gjalda á báðum lánum og ekkert stimpilgjald af
bankaláni.
Kaupandi borgar aðeins 4.695.000 kr út og sparar
sér rúmlega 600.000 kr í lántöku og stimpilgjöld!
Ánanaust 15
101 Reykjavík
OPIÐ HÚS
Í DAG
18:00-19:00
Þórunn
Löggiltur
fasteignasali
Davíð
s: 844-8005
Vernharð
s: 699-7372
Sölufulltrúar RE/MAX BORG verða
á staðnum að taka á móti ykkur.
Aðeins
5 íbúðireftir í sölu!
RE/MAX Borg - Tryggvagata 11 - 101 Reykjavík - Sími: 522 2800 - www.remax.is
Borg
Kári Fanndal Guðbrandsson,
Sigrún Sigurpálsdóttir,
lögg. fasteignasali.
S. 562 1200 862 3311
TRAUST
ÞJÓNUSTA Í
ÁRATUGI
Fr
um
KAPASKJÓLSVEGUR – LAUS FLJÓTLEGA
Stórglæsileg 2ja herbergja 58,8 fm á
3ju hæð. Íbúðin hefur verið endurnýj-
uð á mjög smekklegan og vandaðan
hátt. Sjón er sögu ríkari.
Verð 21,0 millj.
ARNARSMÁRI –BÍLSKÚR – ÚTSÝNI
Höfum í einkasölu mjög fallega, bjarta
og velskipulagða endaíbúð í þessu
velstaðsetta húsi. Eignin er samtals
132 fm, þ.e. íbúð 104 fm og bílskúr 28
fm Íbúðin skiptist í stofu, 3 herbergi,
eldhús, baðherbergi, þvottaherbergi
og hol. Hægt að stækka stofuna um
eitt herbergi ef vill. Mikið og fallegt
útsýni. Góðar svalir. Mjög gott að-
gengi er að íbúðinni. Rúmgóður,
breiður bílskúr. Verð 34,5 millj.
SELVOGSGRUNN – SÉRHÆÐ
Höfum í einkasölu efstu hæðina í
þessu glæsilega þríbýlishúsi. Íbúð-
inni fylgir bílskúr og sólstofa, sam-
tals 166,2 fm Íbúðin skiptist í stofur,
3 svefnherbergi og baðherbergi á
sérgangi, eldhús og innaf því þvotta-
herbergi og búr. Húsið er allt klætt
utan.Eign í mjög góðu ástandi.
Frábær staðsetning.
VIÐARÁS – ÚTSÝNI
Glæsilegt parhús á vinsælum stað.
Húsið er tvær hæðir, 188,2 fm með
innbyggðum bílskúr. Vandað og vel-
umgengið hús. Einstaklega gott
hverfi fyrir barnafjölskyldur. Ör-
stutt í skóla.
Engjasel 84
109 Reykjavík
3 herbergja íbúð með bílskýli
Stærð: 80 fm
Fjöldi herbergja: 3
Byggingarár: 1977
Brunabótamat: 12.375.000
Bílskúr: Nei
Verð: 19.900.000
3 herbergja endaíbúð á 4 hæð með frábæru útsýni í Seljahverfi ásamt bílskýli. Íbúðin skiptist í forstofu,
stofu, eldhús, baðherbergi/þvottahús, og 2 svefnherbergi.Möguleiki á 30 m2 millilofti. Nánari lýsing: komið
er inn á flísalagt hol með ljósgráum flísum og góðum skáp. Á vinstri hönd er baðherbergi með sturtu og
baðkari, ásamt ágætum skápum. Á hægri hönd er stofa og borðstofa með parketi á gólfi. Á vinstri hönd er
gott hjónaherbergi. Inn af holinu er eldhúsið og þar á vinstri hönd er barnaher
Þing
Bergur
Steingrímsson
Lögg. fasteignasali
Vilbergur
Sölufulltrúi
bergurst@remax.is
vilbergur@remax.is
Opið
Hús
Opið hús í dag mánudag kl. 19.00-19:30
RE/MAX Þing - Háholt 13-15 - 270 Mosfellsbær - Sími: 4123300 - www.remax.is
659 9945