Fréttablaðið - 25.02.2008, Blaðsíða 33
Við bjóðum upp á vönduð og traust einingahús á
sanngjörnu verði. Allt frá garðhýsum upp í sumarhús,
einbýlishús, parhús og raðhús.
Okkar stefna er að koma sem mest til móts við þarfir
hvers og eins með því að bjóða uppá fjölbreytta mögu-
leika við hönnun og byggingu draumahússins. Við viljum
veita viðskiptavinum okkar góða og faglega þjónustu
og erum því í samstarfi við fagaðila á öllum stigum
byggingarferilsins.
Samstarfsaðili okkar í Eistlandi leggur ríka áherslu á
umhverfisvæna framleiðslu með orku- og efnisnýtingu að
leiðarljósi.
Ef þú ert að leita að draumahúsinu þínu, leitaðu þér þá
upplýsinga eða tilboða hjá okkur í síma 864 2400 eða
á heimasíðunni okkar, www.volundarhus.is.
VÖNDUÐ SUMARHÚS
SEM HÆGT ER AÐ REISA
Á SKÖMMUM TÍMA
Völundarhús.is hafa til sölu heilsárshús sem hönnuð eru af íslenskum arkitektum
fyrir íslenskar aðstæður. Allt burðarþol og vindálag er reiknað samkvæmt íslenskum
stöðlum. Húsin eru framleidd í nýrri og glæsilegri verksmiðju í Eistlandi og koma í
einingum tilbúin til uppsetningar. Afgreiðslutími er frá 2 og upp í 6 mánuði.
JÓNSI 90
JÓNSI 60
VH ehf · Heiðarbraut 3 · 250 Garður · Sími 864-2400
Ei
nb
ýl
is
hú
s
Su
m
ar
hú
s
Pa
rh
ús
Ra
ðh
ús
G
ar
ðh
ýs
i
08
-0
00
2
H
en
na
r h
át
ig
n
Félag
fasteignasala
Austurvegi 3, Selfossi | S: 480 2900 | Fax: 482 2801
Ólafur Björnsson hrl.
Lögg. fasteignasali
Sigurður Sigurjónsson hrl.
Lögg. fasteignasali
Christiane L. Bahner hdl.
Lögg. fasteignasali
Torfi R. Sigurðsson
Hdl.
Ágúst Stefánsson
Hdl.
Hallgrímur Óskarsson
Sölumaður
Steindór Guðmundsson
Lögg. fasteignasali
Anna Rúnarsdóttir
Viðskiptafræðingur
Kristín Kristjánsdóttir
Ritari/skjalavarsla
Austurmörk 20,
Hveragerði
Iðnaðarhúsnæði í Hveragerði
sem er 116,2 fm að grunnfleti
auk millilofts sem er ca. 58
fm. Húsið er steinsteypt,
byggt árið 1984. Innkeyrsluhurð er nýleg 3m á breidd og 4,1m
á hæð. Gálgi fyrir talíu er við innkeyrsluhurð. Plan fyrir utan er
tilbúið til malbikunar. Verð 18,0 m.
Fr
u
m
Austurvegur 33-35, Selfossi
Glæsilegar 3ja herbergja íbúðir á 3 og 4 hæð í nýju húsi í hjarta
bæjarins. Á 3 hæð er íbúðin 90,3 fm auk 8,4 fm geymslu í kjall-
ara. Íbúðin á 4 hæð er 105,2 fm penthouse íbúð auk 9 fm
geymslu í kjallara. Tvennar svalir eru á íbúðinni annars vegar
með 34,5 fm svalir með útsýni yfir Austurveg og hins vegar 4,7
fm á enda sem snýr að Hörðuvöllum. Sérbílastæði er í bílakjall-
ara auk bílastæða fyrir framan við hús og í bílakjallara undir
húsinu fyrir íbúðirnar. Sérinngangar eru af svalagangi í íbúðirn-
ar. Nánari uppl. á skrifstofu.
Sigtún 31, Selfossi
Gott og snyrtilegt134,1 fm
einbýlishús ásamt 54,1 fm
bílskúr, byggt úr timbri árið
1999. Að utan er húsið klætt með Canexcel klæðningu sem er
viðhaldsfrí. Staðsetning hússins er mjög góð og er stutt
göngufæri í verslun, bakarí, Fjölbrautaskólann, Vallaskóla og
sundhöllina svo eitthvað sé nefnt. Verð 34,8 m.
Austurvegur 33-35, Selfossi
Glæsilegt verslunarrými á jarðhæð og annari hæð í nýju húsi í
hjarta bæjarins. Verslunarrýmið á jarðhæðinni er 439,9 fm að
heildarstærð auk sameignar. Mögulegt er að kaupa smærri
einingar, allt frá 81,7 fm upp í 439,9 fm eftir því hvað hentar
hverjum. Stórir útstillingargluggar. Fjórir inngangar eru í húsið
að framanverðu af verslunargötu auk sameiginlegs anddyris.
Skrifstofu/verslunarrýmið á annari hæð er 446,5 fm að heildar-
stærð auk sameignar. Mögulegt er að kaupa smærri einingar.
Bílastæði eru framan við hús og í bílakjallara undir húsinu. Lyfta
er úr bílakjallara upp á efri hæðir. Lóð fullfrágengin með hellu-
lögðum stéttum og malbikuðum bílastæðum.. Nánari uppl. á
skrifstofu.
Seftjörn 6, Selfossi
Fallegt og vel skipulagt 117,4
fm raðhús ásamt 29,6 fm bíl-
skúr. Húsið er byggt 1995.
Klætt að utan með Formaica
klæðningu og aluzinki á þaki.
Eignin telur forstofu m/skáp, eldhús m/ágætri innréttingu, rúm-
góða stofu og borðstofu með hurð út í garð, þrjú ágæt svefn-
herbergi og baðherbergi sem er m/sturtu og innréttingu. Verð
27,1 m. Húsið er laust til afhendingar.
Suðurtröð 2, Selfossi
Steinsteypt hesthús. Húsið er
tvískipt, 9 tveggja hesta stíur
og 1 eins hests stía í hvorum
hluta. Í sameign er m.a. for-
stofa með fataaðstöðu og
salerni, hlaða og tvær kaffi-
stofur. Efri hæð með sér sal-
erni. Allt skipulag er sam-
kvæmt ítrustu kröfum um
hestahald. Helmingur húss-
ins til sölu og hluti af hinum.
Hægt að kaupa stakar stíur
1,2 millj. fyrir hest. Baðað-
staða fyrir hestana.
Verð 22,9 m.
Skólavellir 14
kjallari, Selfossi
Snyrtileg 59,2 fm. kjallaraíbúð
í grónu og góðu hverfi. Íbúð-
in telur stofu, eldhús, svefn-
herbergi, hol, baðherbergi og
sameiginlegt þvottahús auk
sérgeymslu sem er mjög
rúmgóð.
Verð 11,8 m.