Fréttablaðið - 03.03.2008, Side 19

Fréttablaðið - 03.03.2008, Side 19
[ ] Nú viðrar vel til vetraríþrótta og margir bregða sér upp á fjöll í ævintýraferðir. Jeppaferðir upp á hálendið eru vinsælar og ef veðurspáin er hagstæð er um að gera að drífa sig. Að mörgu er þó að huga og nauðsynlegt er að vera á vel útbúnum bíl og með gott nesti. Ýmsa aukahluti er hægt að fá til að auka pláss fyrir farangur eða festa skíði og hjól á bílinn. Farangursbox á toppinn eru hentug til að fleiri farþegar komist með og svo má festa skíðin og snjóbrettin á þar til gerða boga og festingar utan á bílinn. Heitt kakó á brúsa, súkkulaðistykki og samlokur með eggjum er orkuríkt nesti fyrir fjallafara. - rat Vel útbúinn á fjöllum MontBlanc Triton 450-farangursbox á toppinn frá N1 á Bíldshöfða Stærð: 197x83x38cm. Rúm- mál 430 lítrar. Kr. 53.900 MontBlanc Triton 350-farangurs- box frá N1 Bíldshöfða Stærð: 162cm x 88cm x 41cm. Rúmmál 380 lítrar. Kr. 46.900 Inno-skíðafestingar fyrir sex skíðapör frá Arctic Trucks Kletthálsi, á krónur 13.410 Skíða- og brettafestingar með segli frá N1 á Bíldshöfða Tilboðsverð: kr. 5.900 sem gildir á meðan birgðir endast. Viair 440P-loftdæla í tösku fæst í Arctic Trucks Kletthálsi, krónur 27.900 Unnendur vandaðra bíla og tónlistar geta sameinað áhuga- mál sín með ferð á tónleika tenórsöngvarans Juan Diego Florez í Ingolstadt í Þýskalandi 24. júlí. Bílaframleiðandinn Audi stend- ur fyrir þeim og ýmsum tónlistarviðburðum í júlí og ágúst. Toyota Land Cruiser 200VX, 1/08, umboðsbíll, 7manna, sumar og vetrardekk, dísel, sjálfskiptur, ABS, bakkmyndavél, krókur, DVD, magasín, hiti í sætum, hraðastillir, kastarar, leðuráklæði, nálægðarskynjarar, rafmagn í sætum og rúðum, stigbretti, topplúga. Verð 11.600.000.- Breiðhöfða • www.planid.is • 517-0000 BMW X5 4,8I, 2007, 3þ.km. ABS, aksturstölva, álfelgur, bakkmyndavél, magasín, topplúga, leður, kastarar, litað gler, loftkæling, minni í sætum, rafmagn í sætum, speglum og rúðum, reyklaus, stigbretti, Xenon. Verð 10.700.000.-

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.