Fréttablaðið - 03.03.2008, Síða 34

Fréttablaðið - 03.03.2008, Síða 34
 3. MARS 2008 MÁNUDAGUR14 ● fréttablaðið ● híbýli - baðherbergi Snyrtivörur, krem, spennur og burstar eiga það til að safnast upp á baðherberginu og eiga oft engan sérstakan samastað. Slíkir hlutir eiga það til að týnast eða skemmast. Góð lausn getur verið að koma sér upp nokkrum bast- körfum í mismunandi stærðum. Þá má setja skartgripi í eina, hár- skraut í aðra og snyrtivörurnar í þá þriðju. ● HITI Í GÓLF, VARMI Í TÆR Þegar hugað er að því að gera upp baðherbergið þarf að taka afstöðu til þess hvort setja eigi hita í gólfið. Það hefur vissulega marga kosti í för með sér. Ekki þarf að stíga á kaldar flísar þegar komið er úr notalegu baði, auk þess sem gólfið er fljótar að þorna sem leiðir af sér minni raka. Ýmsar leiðir eru til að setja hita undir flísar og er ráðlegt að leita til fagmanns með að fá nánari upplýsingar. Öllu haganlega fyrir komið „Þau eru frábær, öll fjögur... Þetta er hörkugóð sýning...!“ SA, tmm.is 3. jan. „Yasmina Reza skrifar sálfræðileg samtöl af eitruðum húmor og orðfimi... Þórunn Lárusdóttir á oft og tíðum stórleik.” MK, Mbl. 27. jan. „Leikhúsinu til sóma... Eitt af þremur bestu leikverkunum á stórhöfuðborgarsvæðinu segir Jón Viðar.“ DV 28. jan. „Litlu smáborgaralegu hjónin eru varla byrjuð að tala þegar salurinn fer að veltast um af hlátri … mörg hlægileg atvik og smellin tilsvör sem kitla hláturtaugarnar.“ EB, Fréttablaðið 29. jan. „Baldur Trausti er stjarna sýningarinnar… Það er vel að þessu verki staðið … og það skilar sér til áhorfenda í ánægjulegri kvöldstund.“ BG, Viðskiptablaðið 1. feb. „Ég hef ekki áður séð Eddu Björg Eyjólfsdóttur í sambærilegu hlutverki, en hún komst mjög vel frá því.“ AÞ, 24 stundir 6. feb. „Friðrik …uppskar mikinn hlátur hjá áhorfendum … Vígaguðinn er skemmtileg sýning og umhugsunarverð.“ ÞES, RÚV 28. jan. Leikrit sem fær þig til að hlæja - og hugsa! Stórhöfða 21 - 110 Reykjavík - s. 545 5500 www.fl is.is VERSACE

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.