Fréttablaðið - 02.04.2008, Blaðsíða 3

Fréttablaðið - 02.04.2008, Blaðsíða 3
Alfljó›legi barnabókadagurinn 2. apríl Barnabóka- dagskrá í Kringlunni 2.-5. apríl SÖGUBÍLLINN ÆRINGI ver›ur vi› austurinngang á 2. hæ› (Café París). MYNDLISTAR- S†NING á 2. hæ› fyrir ne›an Stjörnutorg. S‡ndar ver›a myndir úr bókum ver›launahafa Sögusteins 2008. BRIAN PILKINGTON TEIKNAR TRÖLL í Eymundsson, N-Kringlunni, laugardaginn 5. apríl, kl. 11-14. HUNDRA‹ BÓKA RATLEIKUR fyrir snjalla krakka. fiátttökublö› liggja frammi í verslunum Eymundsson og á Kringlusafni. 100 barnabækur í ver›laun fyrir 100 heppna flátttakendur. Allir krakkar vilja fá a› kynnast fleim fjölmörgu frábæru sögupersónum sem leynast í bókum. Besta lei›in til fless er a› lesa fullt af gó›um barnabókum. fyndnar risavaxnar lævísar vængja›ar sterkar æ›islegar kjánalegar feitar lúmskar krúttlegar grimmar flottar illar heimskar brosmildar nískar skemmtilegar vondar hei›arlegar montnar fótfráar snjallar magna›ar mjúkar gó›ar fur›ulegar klókar litlar skelfilegar örlátar ljótar ós‡nilegar hlægilegar mjóar fúlar vinalegar meiriháttar sætar prú›ar skr‡tnar vitlausar lygnar stórar ævint‡ralegar óflekkar klárar sköllóttar grá›ugar lo›nar minnugar asnalegar ge›vondar fallegar E N N E M M / S ÍA / N M 3 2 9 0 6

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.