Fréttablaðið


Fréttablaðið - 07.04.2008, Qupperneq 21

Fréttablaðið - 07.04.2008, Qupperneq 21
MÁNUDAGUR 7. apríl 2008 3 Það er hátíðleg stund þegar litlu barni er boðið til borðs í fyrsta sinn og ómæld hamingja í brjóstum viðstaddra að verða vitni að stolti þess og ánægju yfir því að setjast í eigin mat- arstól. Að mörgu er að huga þegar barna- stóll er valinn, en úrvalið er mikið og glæsilegt. Sumir stólar eru þess eðlis að þá má brjóta saman og pakka með lítilli fyrirhöfn í bíl til ferðalaga, á meðan aðrir búa yfir möguleikum til leikja og dundurs þegar stóllinn er felldur og úr honum verður til bíll, ruggustóll eða leikborð. Á myndunum hér á síðunni er rétt stiklað á stóru í framboði mat- arstóla fyrir smábörn, en þar gefur að líta sígilda hönnun í bland við nýrri. thordis@frettabladid.is Mat, mamma mín! Glaðlegur matarstóll með gíröffum og fiðrildum frá Fisher Price á 16.990 krónur frá BabySam í Skeifunni og Smáralind. Sívinsæll Hokus Pokus-barnastóll sem nýtist líka sem lágur stóll með borði og ruggustóll með stýri. Kostar 9.490 krónur í BabySam. Tripp Trapp-stóllinn sem vex með barninu og stilla má eftir aldri þess og hæð. Fæst einn og sér á 15.890 í BabySam, en kostar sam- tals 23.270 með sessu auka- lega, bogaslá, leðri og plast- baki. Framúrstefnulegur Bloom-barnastóll er flott viðbót inn á fallega hönnuð heimili og fæst í BabySam á 39.990 krónur. Ítalskur og elegant Boss-stóll með borði frá L‘Rossi í Ólavíu og Oliver. Kostar 15.700. Frísklegur Graco Tea Time-ferða- stóll sem einnig er frábær til heimilisnota vegna nettleika. Kostar 6.800 í Ólavíu og Oliver. Rómantískur og sígildur barna- stóll sem ber nafnið Gam- aldags og er frá Basson. Hægt að nota sem lágan stól og borð þegar brot- inn saman. Kost- ar 7.390 í Ólavíu og Oliver í Glæsibæ.            Allir gömlu góðu réttirnir Kjúklingastaðurinn Suðurveri Nú er orðin n stór Alltaf góð ur! Allir gömlu góðu réttirnir og frábærar nýjungar Komdu til okkar, taktu með eða borðaðu á staðnum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.