Tíminn - 10.12.1981, Side 5
■ „Þetta er eina skiptiO sem ég hef veriö tekinn til fanga! ”
er ekki aöeins starf prestsins,
heldur er fólkiö kirkjan. Þaö er
þvi ánægjuleg þróun sem átt hef-
ur sér staö á undanförnum árum,
aö fólkiö sjálft, eöa þeir sem hafa
veriö nefndir leikmenn, taka
stööugt meiri þátt i starfi kirkj-
unnar. A þessu ári, kristniboösár-
inu, hefur þetta komiö skýrt
fram, hve þátttaka fólksins er al-
menn i kirkjulegu starfi.”
,/í kristindómnum er lífs-
hamingja sem maður
þarfnast"
— 1 framhaldi af þessu, hvaö
finnst biskupnum yfir Islandi um
sértrúarsöfnuöi hér á landi?
„I stjórnarskránni okkar er á-
kvæöi sem er þess efnis aö mönn-
um sé frjálst aö hafa þá trú sem
þeir kjósa, svo framarlega sem
hún brjóti ekki i bága viö al-
mannareglu eöa gott siöferöi.
Þannig markar stjórnarskrá okk-
ar trúarlegan ramma.
Mennirnir eru auövitaö svo ó-
likir, og geta séö sama hlutinn i
svo óliku ljósi, aö ekki er aö undra
aö sértrúarhreyfingar geti risiö
upp. Oft er þó ekki mikiö sem á
milli ber.
og látlausa sem gefur okkur
mesta gleöi.”
„Sterkur strengur í lifi
okkar"
— Sakniö þiö hjónin Akureyr-
ar, eftir 34 ár ykkar þar i bæ?
„Auövitaö kemur maöur til
meö aö sakna margs, en ég lit þó
einkum á flutning okkar suöur nú,
sem framhald á þvi sem viö höf-
um gert fyrir noröan. Viö fundum
þaö hve fólkiö fyrir noröan er
sterkur strengur i lifi okkar. Þaö
var alveg ógleymanlegt aö kveöja
söfnuöinn. Viö fundum hvernig
hlýhugurinn og vináttan streymdi
til okkar.hvaö viö áttum mikiö, og
hvaö mikiö fylgdi okkur, þvi þótt
viö séum nú farin frá Akureyri,
þá fylgir þessi vinarhugur okkur,
hvert sem viö förum.”
—Þessi stund meö biskupshjón-
unum er oröin verulega miklu
lengri, en til stóö, þegar til viö-
talsins var stofnaö. Blaöamaöur
gerir sér grein fyrir þvi aö öllu
lengur getur hann ekki tafiö bisk-
upshjónin. Þó svo aö ekki merki
hann nein þreytumerki á hjónun-
um eftir þessar löngu samræöur,
þá telur blaöamaöur þaö ljóst aö
biskupshjónin hafi ótal öörum
verkefnum aö sinna. Þakkar
hann þvi biskupshjónunum viö-
taliö og hverfur út i noröangarr-
ann á nýjan leik.
— AB
Texti: Agnes
Myndir: Ella
■ „Finnst ég vera nokkuö einn, þegar hún kemst ekki meö”, segir
Pétur þegar hann er aö lýsa þvi hve þýöingarmikið sé aö eiginkonur
presta taki virkan þátt i starfi þeirra.
I ööru lagi eru svo til sértrúar-
hreyfingar sem ekki eru af kristi-
legum toga. Þessar hreyfingar tel
ég varhugaveröar.
t kristindómnum, þar sem
maöur lifir fyrir aöra, fórnar
fyrir aöra og gefur öörum, hlýtur
maöur aö göfgast, en i a.m.k.
sumum af þessum sértrúarhreyf-
ingum gengst maöurinn upp i ó-
eðlilegri sjálfsdýrkun.
//Við erum komin út i jóla-
hald sem eru hreinar
öfgar"
— Nú eru deildar meiningar
um nútimajólahald á tslandi.
Hvaö vilt þú segja um þaö?
„Þaö fer vel á þvi, aö saman
fari hátiö ljóssins og fæöingarhá-
tiö frelsarans. Hann er auövitaö
kenndur viö ljósiö, þvi Ijósiö á jól-
um er tákn þess sem sigrar i bar-
áttunni i heiminum. Hins vegar
veröur þaö aö segjast eins og er
aö viö erum komin út i kaupskap
á jólum, sem eru hreinar öfgar. 1
neysluþjóöfélagi er hætta á aö á-
róöur auglýsingaflóösins fyrir
jólin veröi eins og dans i kringum
gullkálfinn. Ég held aö fyrr eöa
siöar komi aö þvi aö fólkiö finni
aö þaö er hiö einfalda, hófsama
OPSÖGUM SAGT eftir Þórarin Eldjárn.
Hver á element í Bestfrend ef umboðið er
ekki til? Getur hákarl drepið íslenska menn-
ingu? Hvað áforvörður aðforverja? Getur son-
ur Gauja i Þresti hafið sjálfstæðisbaráttu á
White Star og Reykjavikurbar? Hvaða lif er 'i
tuskum? Hver var hinn dularfulli Tilbury sem
skóp ýsfirsk örlög? Eru töskumál yðar i lagi?
Þetta eru aðeins örfáar af þeim ótalmörgu
spumingum sem hér er varpaðfram i tíu smá-
sögum eftir Þórarin Eldjám. Þetta em áleitnar
spumingar, en þó eru svörin enn áleitnari,
segja þeir sem hafa þau. Eruð þér einn af
þeim?
Það er ekki ofsögum sagt
af Þórarni Eldjárn
Hann er ekki einungis mest lesna og vin-
sælasta Ijóðskáld sem nú yrkir, revíuskáld,
rimnaskáld og hver veit hvað, heldur hefur
hann nú samið óvenjuskemmtilegt smásagna-
safn. Hér sýnir hann.á sér nýja hlið, enfyndn-
in og skopið er samt við sig. Það er sama hvort
hann segirfráferð með KFUM i Vatnaskóg eða
rannsóknaræfingu hjá islenskufræðingum,
Upplausninni Miklu i Ýsvfirði eða orðræðum
kúnna á þrettándanótt. Aldrei bregst honum
það að geta búið til bráðskemmtilega og beitta
sögu. Það er ekki OFSÖGUM SAGT af því.
Ljóðabækur Þórarins, Kvæði, Disneyrímur
og Erindi eru allar fáanlegar — ennþá.
IÐUNN
Ofsögum
sagt