Tíminn - 10.12.1981, Page 24

Tíminn - 10.12.1981, Page 24
AUGLÝSINGASTOFA KRISTÍNAR HF. 83.29 lífandí saga liðinna atbuiða í máli og myndum ÖLDIN SEXTÁNDA, seinna bindi, ísamantekt Jóns Helgasonar. Bindið tekur yfir seinni hluta aldarinnar, 1551—1600, þann tíma sem hinn lútherski siður var aðfesta sig í sessi í landinu. Sextánda öldin var mikið umbrotaskeið í sögu þjóðarinnar, tími hatrammra átaka, málaferla og mannvíga. Þá tók danska konungsvaldið að seilast til æ meiri áhrifa og draga ómældan auð út úr landinu. í þessu bindi eru fjölmargar myndir, ýms- ar harla fáséðar. „Aldimar“ eru nú orðnar ell- efu talsins. í þeim er rakin í aðgengilegu formi nútíma fréttablaðs saga þjóðarinnar í samfellt b?0 ár. Myndir i verkinu eru hátt á fjórða þúsund og er í engu öðru ritverki aðfinna slikt safn islenskra mynda. „Aldirnar" eru þannig lifandi saga liðinna atburða í máli og myndum. Þær eru fullar af fróðleik og jafnframt svo skemmtilegt lestrarefni að naumast hafa komið út á íslensku bækur sem njóta jafn almennra vinsælda fólks á öllum aldri. Enginn sem eignast hefur þær „Aldir“ sem áður eru komnar lætur ÖLDINA SEXTÁNDU vanta í safnið. Aðgætið hvort allar bækurnar ellefu eru i bókaskápnum: Öldin sextánda 1551—1600. Öldin sautjánda 1601—1700, Öldin átjánda 1701—1760. Öldin átjánda 1761—1800. Öldin sem Öldin sem Öldin Öldin okkar Öldin Öldin 121 Reykjavík Sími 12923-19156 Bræðraborgarstíg 16 Pósthólf 294

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.