Fréttablaðið - 18.04.2008, Síða 38

Fréttablaðið - 18.04.2008, Síða 38
fatastíllinn Myrra Rós Þrastardóttir, tónlistarmaður og nemi í LHÍ Hvaðan sækir þú innblástur þegar kemur að fatastílnum? Áttu þér einhverja fyrirmynd? „Ég sæki innblástur frá „60’s“ tískunni og svo bara svona sitt lítið af hverju. Ég á mér ekki beint neina fyrirmynd þegar kemur að fatavalinu nema þá helst þegar ég tek Marilyn Monroe á þetta, sem ég geri einstaka sinnum.“ Hvar verslar þú helst? „Í Vero Moda og Nakta apanum. Dönsku Genbrug-verslanirnar sem selja notuð föt eru líka mjög vinsælar þegar ég heimsæki mömmu mína til Dan- merkur en mamma er nauðsynleg ef það á að vera gaman í verslunarferðum.“ Uppáhaldshönnuður: „Sara María í Nakta apanum.“ Bestu kaupin: „Skyrta sem ég keypti á 200 krónur í Genbrug í Dan- mörku.“ Verstu kaupin: „Pils sem ég keypti mér á síðustu stundu og fór einu sinni í, ég þoli ekki svona „last minute buying“. En líklega verður allt bensínið sem ég kaupi á bílinn að teljast alverstu kaupin, lítrinn á 141 krónu.“ Fyrir hverju ertu veikust: „Ég er veik fyrir svo mörgu, kjólum, „vintage“- skartgripum og trylltum hálsmenum. Þegar ég hugsa út fyrir fataskápinn eru það pennar, pappír, hljóðfæri og alls kyns græjur í sambandi við tónlist. Einhverra hluta vegna á ég samt aldrei peninga til að fjármagna lestina mína.“ Uppáhaldsbúðin: „Nakti apinn og Eymundsson.“ Eftirlætisflíkin í fataskápnum: „Tveir kjólar úr Nakta apanum og appelsínugula kápan mín, ég get eiginlega ekki gert upp á milli þeirra.“ Nauðsynlegt í fataskápinn: „Kjólar og aftur kjólar.“ Hvað finnst þér um íslensku tískuna? „Mér finnst hún fersk og skemmtileg. Ég fíla hvað allir eru bara þeir sjálfir.“ Þolir ekki að versla á síðustu stundu 1 2 3 4 5 6 1. „Úrið fékk ég í gjöf frá besta vini mínum en það er frá tímum Hitlers. Það var í eigu herforingjafrúar og er merkt með talnakóða sem hverjum og einum herforingja var úthlutað.“ 2. „Meikið frá Kanebo er best og ég nota það mikið.“ 3. „Ég fer hvergi án augnbrettarans og nota hann daglega.“. 4. „Þessi jakki er í miklu uppáhaldi hjá mér en ég fékk hann í Kolaportinu fyrir fimm hundruð krónur.“ 5. „Næluna fékk ég í Góða hirðinum og hún passar við margt sem ég á.“ 6. „Ég fann þetta hálsmen sömuleiðis í Góða hirðinum og fékk það fyrir slikk.“ 6 • FÖSTUDAGUR 18. APRÍL 2008
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.