Fréttablaðið - 18.04.2008, Page 50

Fréttablaðið - 18.04.2008, Page 50
 18. APRÍL 2008 FÖSTUDAGUR10 ● fréttablaðið ● brúðkaup Fallegur vöndur við brúðkaups- kjólinn er nauðsynlegur fyrir stóra daginn. Hefðirnar eru margar í kringum vöndinn. Blómin eru oft táknræn fyrir persónu- leika brúðarinnar eða fyrir þema brúð- kaupsins. Þeir eru ýmist litskrúðugir, hvít- ir, einfaldir eða stórfenglegir. Blómin í vendinum eru síðan einnig gjarnan notuð í aðrar skreytingar í kirkjunni og sjálfri veislunni. Jafnvel líka í hnappagat brúð- gumans og í litla blómakörfu fyrir brúðarmey. Í bandarískum brúðkaupsmyndum sjáum við brúðina fleygja frá sér vend- inum þar sem æsispenntar ógiftar meyjar bíða, því sam- kvæmt goðsögninni mun sú sem grípur verða næst að alt- arinu. Fæstar íslenskar brúð- ir leika þennan leik og marg- ar velja jafnvel að þurrka hann og geyma til minningar um stóra daginn. Flestir blómasalar kjósa að ræða val á vend- inum löngu fyrir brúð- kaup, jafnvel fjórum til sex mánuðum fyrr, vegna árstíðarbund- ins framboð af blómum. Einnig vilja flestir blóma- salar ræða verðtillögur með tilliti til óska brúðar- innar um hvaða blóm eigi að vera í vendinum. - rh Náttúrulegt brúðarskart Hefðbundinn vöndur frá Blómavali. Míní flamingo frá Blómavali. Litríkt blómafllóð frá Býflug- unni og blóminu. Blómstrandi hvítur frá Býflugunni og blóminu. Hvítar orkídeur með silfurvír frá Blómavali. Bleikur og skær vöndur frá Blóm- álfinum. Sumarlegur og sætur frá Býflugunni og blóminu.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.