Fréttablaðið


Fréttablaðið - 18.04.2008, Qupperneq 60

Fréttablaðið - 18.04.2008, Qupperneq 60
heima gleði og glysgjörn húsráð T helma Björk Friðriksdótt- ir er einn af eftirsóttustu innanhúsarkitektum lands- ins. Hún hefur hannað allt frá heimilum og verslunum upp í veitingastaði og skrifstofuhús- næði og lærði innanhússhönnun í Istituto Superiore di Architett- ura e Design í Mílanó og útskrif- aðist þaðan árið 1996. Þegar hún er spurð að því hvað hafi dregið hana til Ítalíu segir hún að hana hafi langað að læra tungumálið og því hafi hún getað slegið tvær flugur í einu höggi. Þegar hún kom heim úr námi vann hún hálf- an daginn á arkitektastofu og hinn helminginn starfaði hún hjá innréttingafyrirtæki. Hún seg- ist hafa lært mikið af því enda sé ekki nóg að hlutirnir líti vel út, þeir verði að vera praktísk- ir. Í dag starfar hún sjálfstætt og leigir aðstöðu hjá arkitektastof- unni Einrúm. Hún segist heim- sækja Mílanó reglulega til að fá innblástur og það sé nauðsyn- legt fyrir hönnuði að sjá hvað sé að gerast úti í heimi. „Svo finnst mér gott að fara á kaffihús og skoða blöð og bækur þegar ég hef ekki efni á því að fara til útlanda,“ segir hún og brosir. Að skilja ólíkar þarfir fólks Spurð um eigin hönnun segir Thelma að hún sér hrifin af hráa stílnum. „Ég hef alltaf fílað að hafa rýmið svolítið hrátt. Og mér finnst alltaf fallegt þegar rými renna saman eins og eldhús og stofa. Til að fá hlýleikann inn finnst mér fallegt að hafa muni, gardínur og púða sem hægt er að skipta út. Ég hef alltaf verið hrifin af steypu og ekki mikið fyrir dúllerí þótt mér finnist það fallegt hjá öðrum. Mér finnst líka fallegast að nota aðeins eitt efni í hverja innréttingu, og blanda til dæmis ekki saman ólíkum efnum eins og við og sprautulökkun.“ Þegar hún er spurð að því hvort þættir á borð við Innlit/útlit hafi breytt þjóðfélaginu segir hún svo vera. „Það varð rosaleg vakning þegar fólk fékk þetta beint í æð í sjónvarpinu. Í kjölfarið varð þetta auðvitað svolítið ýkt,“ segir Thelma. Hún kvartar þó ekki yfir því enda hafi þetta verið at- vinnuskapandi fyrir hana. „Í dag finnst mér fólk þó vera að fá inn- anhússarkitekta í vinnu til að út- færa hlutina á sem praktískast- an hátt því flestir hafa skoðun á því hvernig þeir vilja að heim- ilið líti út.“ Hún játar að hún sé stundum eins og sálfræðingur því hjón geti til að mynda verið mjög ósammála þegar kemur að heimilinu. „Það er svo stór hluti af starfinu að kynnast fólki, sjá ólíkar þarfir þess og hvernig lífi það lifir. Þegar hjón eru ósammála er það mitt hlutverk að reyna að sameina þau svo þau verði bæði sátt,“ segir hún. Þegar Thelma er spurð um litapallettu inni á heimilum segir hún að litirnir haldist yfirleitt í hendur við fatatískuna. „Litir inn á heimilið koma þó yfirleitt ári seinna. Núna er fjólublátt og túrkislitað áberandi en það er samt enginn einn litur frekari en annar. Ég held að pastellitir séu svolítið að koma inn.“ Spurð um hvert draumaverkefnið sé svar- ar Thelma: „Ætli það sé ekki að hanna hótel og spa þar sem nautnirnar fá að njóta sín. Það gæti þó verið breytt á morgun,“ segir hún og hlær. - mmj Thelma Björk Friðriksdóttir segir að heimili þurfi fyrst og fremst að vera praktísk. Hrifin af hráa stílnum Compeed plásturinn Fyrir útivistarfólk Fæst í apótekum Verndar fætur og hindrar blöðrumyndun Vatnsheldur – vörn gegn bakteríum Dregur úr óþægindum og sársauka 12 • FÖSTUDAGUR 18. APRÍL 2008
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.