Fréttablaðið - 18.04.2008, Side 68

Fréttablaðið - 18.04.2008, Side 68
 18. apríl 2008 FÖSTUDAGUR8 SMÁAUGLÝSINGAR Sumarfrí í Køben? 11. júlí til 3. ágúst. Höfum í býtti: 3ja herb. íbúð með ver- önd á Frederiksberg. Afnot af útisund- laug, tennisvelli, æfingasal, leikvöllur ofl. 2 mín í metro, 5 mín í bæinn, 10 mín á ströndina. Óskum eftir á Íslandi afnot af jeppa og fellihýsi, tjaldvagn eða húsbíl. Einnig gjarnan sumarbústað í t.d viku - gjarnan á Snæfellsnesi. Erum opin fyrir öðrum tillögum. Erum einnig með 150fm íbúð í Helsingør til leigu eða í býtti í maí og júní. svavae@yahoo.dk s. +4528293008 ATVINNA Atvinna í boði Óska eftir gröfumanni! Á Reykjavíkursvæði og Hveragerði. Mikil vinna fram- undan. Þeir sem hafa áhuga hafið samband í s. 891 8338. Hjá Jóa Fel Holtagarðar Óskum eftir að ráða hressar og duglegar manneskjur í afgreiðslu í bakaríð hjá Jóa Fel Holtagörðum. Einnig vantar fólk um helgar. Íslenskukunnátta skilyrði. Upplýsingar gefur Dóra í síma 861 2417 eða Unnur í síma 893 0076. Íslenskukunnátta skilyrði. Við óskum eftir vönu starfsfólki í sal og vönum barþjónum. Aldurstakamark 20 ára. Áhugasamir vinsamlegast hafið samband í síma 844 7589. www. cafeoliver.is Vaktstjórar í sumar Óskum eftir að ráða vaktstjóra í sumarafleysingar á Select Vesturlandsvegi, Shell Hraunbæ, Skógarhlíð og Gylfaflöt. Um er að ræða almenna þjónustu og afgreiðslu í skemmti- legu og líflegu umhverfi. Umsóknareyðublöð má nálgast á www.skeljungur.is. Nánari upplýsingar veitir Heiða í síma 444 3056 eða á starf@skeljungur.is. Vaktstjóri á Pizza Hut Laus staða vaktstjóra á Pizza Hut Sprengisandi. Um er að ræða framtíð- arstarf. Starfið felst í: stjórnun vakta, þjónustu og mannastjórnun í sam- ráði við veitingastjóra. Hæfniskröfur: Þjónustulund, samviskusemi, reglu- semi, hæfni í mannlegum samskiptum. Lágmarks aldur er 22 ár. Áhugasamir sendi inn umsókn á www.pizzahut.is . Nánari uppl. hjá Þórey veitingastjóra í síma 822 3642. Bakarí í Breiðholti Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa í bakarí í Breiðholti aðra hvora helgi. Ekki yngri en 20 ára. Uppl. í s. 820 7370, Ragga. Bakarí í Breiðholti Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa í bakarí í Breiðholti. Vinnutími frá kl. 10-17 og aðra hvora helgi. Ekki yngri en 20 ára. Uppl. í s. 820 7370, Ragga. Starfsmaður óskast til afgreiðslustarfa Starfsmaður óskast strax til afgreiðslustarfa frá 10 - 18 virka daga í verslunina Litir og Föndur Skólavörðustíg 12 Viðkomandi þarf að hafa einhverja myndlistar eða tóm- stundaþekkingu vera röskur, áræðanlegur, framkvæmdasam- ur og hafa góða þjónustulund. Umsóknareyðublöð í verslun- um okkar eða á litirogfondur@ simnet.is Granítsmiðjan ehf óskar eftir mönnum í vinnu sem hafa reynslu af smíðivinnu. Vinsamlegast sendið umsókn á starf@ granit.is eða hringið í síma s: 822-4777 á milli 9-17 Björnsbakarí-vesturbæ óskar eftir starfs- krafti til afgreiðslustarfa. Sif / Helga gefur uppl. í síma 696 0939 & 699 5423. Blikksmiðja Austurbæjar ehf óskar eftir blikksmið eða vönum aðstoðarmanni. Uppl. í síma 660 2930. Gróðrastöðin Lambhagi í Reykjavík vantar fólk til starfa. S. 587 1447 & 895 4141. Barinn, Laugavegi 22, óskar eftir starfs- fólki á bar, í dyravörðslu og afgreiðlsu- störf. Umsóknir sendist með mynd á elmar@icarus.is Uppl. í s. 869 5835. Vantar mannskap, menn vana málningu eða múrverki. Uppl. í s. 770 6563. Óskum eftir vönum smiði. Einnig vantar járnsmíðameistara. Stálfélagið S. 564 4499. Bonita snyrtistofa óskar eftir menntuð- um snyrtifræðingi í 50% starf . Uppl. í síma 866 1867, Ingibjörg. Snyrtifræðinemi eða snyrtifræðingur óskast á snyrtistofu í maí. Uppl. í s. 862 8257 eftir kl. 18. Starfsfólk óskast í ísbúð í miðborginni. Gísli í s. 893 7090. Óska eftir bílstjóra með meirapróf eða gamla prófið til afleysinga ofl. Uppl. í s. 825 2123. Sólbaðstofa Óskum eftir starfsfólki í hlutastarf og fullt starf. Upplýsingar á staðnum. Sólbaðstofan Sælan, Bæjarlind 1. S. 544 2424. Sjómenn Traust útgerðarfyrirtæki á höfuðb.sv. óskar eftir kokk í afleysingar frá og með 1 mai. Uppl. í s. 843 5640. Atvinna óskast Vantar þig Smiði, múrara eða járnabindingamenn? Höfum á skrá menn sem að óska eftir mikilli vinnu. Geta hafið störf nú þegar. Proventus starfsmannaþjón- usta s. 661 7000. Sjálfstætt starfandi trésmiður óskar eftir verkefnum. Stór og smá verk. S. 662 6413. HENDUR.IS Fjöldi nýrra starfa í boði á vefnum. Hagkvæm og fagleg ráðningarþjónusta. Starfsfólk frá Lettlandi: smiðir, verka- menn, bilstjórar, gröfumenn, fisk- vinnslufólk o.fl. S.8457158 Eldri iðnaðarmaður Eldri múrari óskar eftir múrverki td. múra bílskúra, kjallara, ýmsar viðgerðir, hlaða veggi og pússa, einnig flísalögn. Uppl. í s. 866 3175. Viðskiptatækifæri Gefðu þér gjöf. Fjárfestu í 10 tímum í viku og hafðu +5 m. á ari eftir 2 ár. Einar s. 662 5599. TILKYNNINGAR Einkamál Símaþjónusta Spjalldömur S. 908 6666 Opið allan sólarhringinn. Pía að leita af þeim rétta. Ég 32 ára pía í leit að strák, með samband í huga. Alltaf til í að prófa eitthvað nýtt. Ert þú sá rétti? Hafðu samband, ég er notandi „Yndisleg4u“ á einkamal.is Par á fimmtugsaldri vill kynnast konu á svipuðum aldri. Auglýsing þeirra er hjá Rauða Torginu Stefnumót, s. 905 2000 (símatorg) og 535 9920 (Visa, Mastercard), augl.nr. 8157. Kona vill fá SMS skilaboð frá körlum eldri en 47 ára. Auglýsing hennar er hjá Rauða Torginu Stefnumót, s. 905 2000 (símatorg) og 535 9920 (Visa, Mastercard), augl.nr. 8545. Sögur fyrir karlmenn, ný upptaka, sú „innilegasta“ í manna minnum, alveg hreint frábær út í gegn. (Hafið í huga: upptakan er 5 mín 40 sek á lengd.) Upptakan er hjá Sögum Rauða Torgsins í s. 905 2002 (símatorg) og 535 9930 (kreditkort), upptökunr. 8571. FASTEIGNIR Spennandi tækifæri ! Veitingarekstur/aðstaða á Stjörnutorgi Kringlunnar til sölu. Upplýsingar veitir Kristinn í síma: 898-7924 Stuttárbotnar Húsafell Glæsilegur heilsárbústaður Stærð: 116,4 fm Fjöldi herbergja: 4 Byggingarár: 2006 Brunabótamat: 23.940.000 Bílskúr: Nei Verð: 37.900.000 Glæsilegt bjálkahús með gestahúsi með einstöku útsýni á besta stað við Stuttárbotna í landi Húsafells. Allt innbú í báðum húsum fylgir. Bústaðurinn er heilsársbústaður og er rétt við þjónustumiðstöðina, sundlaugina og golfvöllinn. Einstaklega vandaður bústaður þar sem öll vinna er unnin af fagmönnum. Leiðarlýsing: Keyrt inn í Húsafell, framhjá sjoppunni og tjaldstæðum. Beygt inn afleggjara fyrir Stuttárbotna og þar er bústaðurinn á hægri hönd. Skeifan Ásdís Ósk Lögg. fasteignasali asdis@remax.is Opið Hús Opið hús lau og sun kl. 14:00-16:00 863 0402 TIL SÖLU – ódýrari valkostur Vantar þig auka- pening? Pósthúsið leitar að duglegu og morgunhressu fólki til að bera út blöð milli 6 og 7 á morgnana. Um er að ræða holla og hressandi útiveru, annars vegar á virkum dögum og hins vegar um helgar. Njóttu þess að taka daginn snemma, hreyfðu þig og fáðu borgað fyrir það. Allar nánari upplýsingar veitir dreifingardeild Pósthússins í síma 585 8330. Einnig er hægt að sækja um á www.posthusid.is Pósthúsið ehf | Suðurhrauni 1 | 210 Garðabæ | Sími: 585 8300 | posthusid.is Pósthúsið er ungt og öflugt dreifingarfyrirtæki á sviði blaða- og vörudreifingar. Hjá Pósthúsinu starfa um sjöhundruð manns að uppbyggingu á fjölbreyttum og skemmtilegum vettvangi. H im in n o g h a f / S ÍA

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.