Fréttablaðið - 18.04.2008, Page 86
46 18. apríl 2008 FÖSTUDAGURNÝTT Í BÍÓ!
SÍMI 462 3500
SÍMI 564 0000
12
12
7
16
FORGETTING SARA MARSHALL kl. 8 - 10
BUBBI BYGGIR Í VILLTA VESTRINU kl. 6
SUPERHERO MOVIE kl. 6 - 8
THE ORPHANAGE kl. 10
12
7
16
FORGETTING SARA MARSHALL kl. 5.30 - 8 - 10.30
FORGETTING SARA M. LÚXUS kl. 5.30 - 8 - 10.30
BUBBI BYGGIR Í VILLTA VESTRINU kl. 4
21 kl. 5.20 - 8 - 10.35
SUPERHERO MOVIE kl. 4 - 6 - 8 - 10
VANTAGE POINT kl. 8 - 10.10
HORTON kl. 4 - 6 ÍSLENSKT TAL
5%
5%
FÆRÐ 5% ENDURGREITT EF ÞÚ BORGAR
BÍÓMIÐANN MEÐ KREDITKORTI
50 KR. AFSLÁTTUR EF ÞÚ
KAUPIR BÍÓMIÐANN Á
16
12
7
16
7
AWAKE kl. 6 - 8 - 10
21 kl. 6 - 9
SUPERHERO MOVIE kl. 6 - 10
DOOMSDAY kl. 8 - 10.20
BRÚÐGUMINN kl. 6 - 8 5%
SÍMI 551 9000
10
7
14
16
LAKE OF FIRE (MYNDVARPI) kl. 5.20 ENSKUR TEXTI
LIVING LUMINARIES kl. 6 ÓTEXTUÐ, ENSKT TAL
SURFWISE (MYNDVARPI) kl. 6 ÓTEXTUÐ, ENSKT TAL
WAR/DANCE (MYNDVARPI) kl. 6 ÓTEXTUÐ, ENSKT TAL
BEAUFORT kl. 8 ENSKUR TEXTI
BELLA kl. 8 ENSKUR TEXTI
THE AGE OF IGNORANCE kl. 8 ENSKUR TEXTI
CARAMEL kl. 10 ENSKUR TEXTI
TROPA DE ELITE kl. 8 - 10.20 ENSKUR TEXTI
THE BAND´S VISIT kl. 10 ENSKUR TEXTI
THE KING OF KONG kl. 10.15 ÍSLENSKUR TEXTISÍMI 530 1919
GRÆNA LJÓSS
INSBÍÓDAGAR REGNBOGINN11. - 30. APRÍL 3 VIKUR12 KVIKMYNDIR
Mögnuð mynd byggð á
sönnum atburðum um hóp
nemenda sem sérhæfðu sig í
að læra og telja í spilið 21 með
það markmið að hreinsa
spilavítin í Vegas!
"Tryllingslegt
hnefahögg
í andlitið!"
- SV, Mbl - HJ, Mbl
- HJ, MblSV
ÁLFABAKKA
KRINGLUNNI
AKUREYRI
KEFLAVÍK
SELFOSS
FORGETTING SARAH M... kl. 5:30 - 8 - 10:30 12
FORGETTING SARAH M... kl. 8 - 10:30 VIP
P2 kl. 6 - 8:15 - 10:30 16
SHINE A LIGHT kl. 8 - 10:30 L
SHINE A LIGHT kl. 5:30 VIP
RUINS kl. 8 - 10:30 16
FOOL´S GOLD kl. 3:30 - 5:40 - 8 - 10:30 7
STÓRA PLANIÐ kl. 4D - 6D 10
UNDRAHUNDURINN ÍSL TAL kl. 4 L
STEP UP 2 kl. 4 - 6 7
P2 kl. 6 - 8 - 10:10 16
STÓRA PLANIÐ kl. 4D - 6D - 8D - 10D 10
JUNO kl. 6 7
THE BUCKET LIST kl. 8 7
10.000 BC kl. 10:10 12
HANNA MONTANA kl. 4 (3D) L
UNDRAHUNDURINN ÍSL TAL kl. 4 L
3D-DIGITAL
DIGITAL
DIGITAL
FORGETTING SARAH ... kl. 8 - 10:20 12
FOOL’S GOLD kl. 8 12
VANTAGE POINT kl. 10:20 16
BUBBI BYGGIR ÍSL. TAL kl. 6 L
SPIDERWICK CHRONICLES kl. 6 7
FOOL´S GOLD kl. 8 - 10:20 7
STÓRA PLANIÐ kl. 8 10
THE EYE kl. 10:10 10
BUBBI BYGGIR M/- ÍSL TAL kl. 6 L
HORTON M/- ÍSL TAL kl. 6 L
SHINE A LIGHT kl. 8 L
21 kl. 10:15 12
DEFINETLY MAYBE kl. 6 - 8 L
DOOMSDAY kl. 10:15 16
STÓRA PLANIÐ kl. 6 10
REYKJAVÍK AKUREYRI KEFLAVÍK SELFOSS
stranglega bÖnnuÐ bÖrnum,
alls ekki fyrir viÐkvÆma !
- bara lúxus
Sími: 553 2075
LAUGARÁSBÍÓ - SÝNINGARTÍMAR
FORGETTING SARAH MARSHALL kl. 5.45, 8 og 10.15 12
BUBBI BYGGIR Í VILLTA VESTRINU kl. 4 og 6 - 550 kr. L
THE RUINS kl. 8 og 10 16
DEFINITELY, MAYBE kl. 8 og 10.15 L
SPIDERWICK CHRONICLES kl. 4 og 6 7
HORTON - ÍSLENSKT TAL kl. 4 L
550 Kr.
Lúðrasveit lögreglunnar í Alex-
andríu er á ferðalagi um Ísrael til
að spila á opnun nýrrar menningar-
miðstöðvar í Petah Tikva. En í stað
þess festist sveitin í smábænum
Betah Tikva, þar sem aldrei gerist
neitt og íbúunum leiðist greini-
lega. Þeir þurfa að reiða sig á hjálp
eiganda eina kaffihússins í bænum
og yfirstíga ýmsa þröskulda.
Kvikmyndin The Band’s Visit
kemur úr smiðju Ísraelsmanna og
er ein þeirra lofuðu alþjóðlegu
mynda sem voru ekki gjaldgengar
til Óskarstilnefningar sem besta
erlenda myndin af tæknilegum
ástæðum. Í þessu tilfelli er það
vegna þess að yfir helmingur af
töluðu máli myndarinnar er á
ensku.
Sem er synd, því um mjög vand-
aða mynd er að ræða sem tekst að
vera í senn fyndin, á lágstemmdan
hátt, og dramatísk. Myndin nær
kannski engum svimandi hæðum,
heldur er í eðli sínu róleg. Myndin
fjallar sem fyrr segir um árekstur
menningarheima og fólk sem nær
saman þrátt fyrir það. Einmana-
leiki er mikið þema og myndin
fjallar um það á næman hátt, án
þess að koðna niður í melódrama.
Leikstjórinn, Eran Kolirin, sem er
að gera sína fyrstu mynd, er einn-
ig mjög skilningsríkur á að finna
tilfinningasemina og húmorinn í
hverju atriði. Myndatakan er snið-
ug og stíll myndarinnar virðist
undir áhrifum frá Jim Jarmusch
(Broken Flowers) ásamt fleirum.
Leikurinn er einnig til fyrir-
myndar, en í fararbroddi eru
Sasson Gabai, sem stjórnandi
hljómsveitarinnar, og Ronit Elka-
betz, sem konan sem skýtur yfir
hann skjólshúsi. Stjórnandinn er
strangur og felur tilfinningar
sínar, svo rómantíkin á milli hans
og konunnar er áhugaverð þar sem
hún er líflegri týpa. Góður er
einnig Saleh Bakri, ungi kvenna-
bósi sveitarinnar, en hans hlut-
skipti síðar í myndinni er skondið.
Miðpunktur The Band’s Visit er
einfaldlega fólk og samskipti í
framandi umhverfi. Myndin er
tragísk og rómantísk í senn, gaman-
söm og mannleg og á endanum
mjög ánægjuleg stund í kvik-
myndahúsi. Loftur Ingi Bjarnason - Topp5.is
Hljómsveit festist í smábæ
KVIKMYNDIR
The Band‘s Visit
Leikstjóri: Eran Kolirin. Aðal-
hlutverk: Sasson Gabai, Ronit
Elkabetz, Saleh Bakri.
Sýnd á Bíódögum Græna ljóssins.
★★★★
Skemmtileg mynd um mannleg
samskipti.
Útgáfufyrirtæki Amy Winehouse,
Universal Music, hefur skipað henni að
hætta allri eiturlyfjanotkun. Geri hún
það ekki fái hún ekki að gefa út aðra
plötu undir merkjum fyrirtækisins.
Þeir hótuðu söngkonunni sömu aðgerð-
um fyrr á árinu, eftir að breskt dagblað
birti myndir af söngkonunni þar
sem hún neytti eiturlyfja, og fór
Winehouse í meðferð í kjölfarið.
Hún hætti í henni hins vegar eftir
einungis tvær vikur, og þrátt fyrir
að söngkonan haldi því fram að
hún sé á batavegi þykir hegðun
hennar undanfarnar vikur bera
vitni um hið gagnstæða.
Samkvæmt blaðinu The Sun hefur útgáfan því
gripið til þeirra ráða að skikka söngkonuna í
meðferð, ella fái hún ekki að gefa út
þriðju plötu sína, sem beðið er með
mikilli eftirvæntingu eftir velgengni
Back to Black, hjá fyrirtækinu. „Ef
hún er ekki edrú fær hún ekki að
gefa út aðra plötu,“ segir heimildar-
maður The Sun. „Þeir myndu aldrei
leysa hana undan samningum, bara
ekki gefa út plötu. Hún hefur verið
vöruð við og þarf að taka sig á.“
Útgáfufyrirtæki hótar Amy
SKIKKUÐ Í MEÐFERÐ Nái Amy Winehouse ekki
að komast fyrir fíkniefnavanda sinn fær hún
ekki að gefa út aðra plötu hjá Universal Music.