Fréttablaðið - 18.04.2008, Síða 92
18. apríl 2008 FÖSTUDAGUR52
EKKI MISSA AF
▼
▼
▼
SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN
OMEGA
Dagskrá allan sólarhringinn.
SJÓNVARP NORÐURLANDS
12.15 Samantekt helstu frétta vikunn-
ar á N4 . Endursýnt á klukkutíma fresti til
10.15 á sunnudag.
STÖÐ 2
16.35 Leiðarljós (Guiding Light)
17.20 Táknmálsfréttir
17.30 Spæjarar
17.55 Bangsímon, Tumi og ég
18.20 Þessir grallaraspóar
18.25 07/08 bíó leikhús
19.00 Fréttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
20.10 Útsvar Hér eigast við í átta liða
úrslitum lið Garðabæjar og Mosfellsbæjar.
Umsjónarmenn eru Sigmar Guðmundsson
og Þóra Arnórsdóttir. Dómari og spurninga-
höfundur er Ólafur Bjarni Guðnason. Út-
sendingu stjórnar Helgi Jóhannesson.
21.15 Blaðadrengir (Newsies) Banda-
rísk söngvamynd frá 1992. Myndin gerist í
New York árið 1899 og segir frá því er blað-
burðardrengir fóru í verkfall vegna smánar-
legrar framkomu blaðakónganna Josephs
Pulitzer og Williams Randolphs Hearst í
þeirra garð. Meðal leikenda eru Christian
Bale, David Moscow, Luke Edwards og Ro-
bert Duvall.
23.15 Dalastúlkan (Down in the Valley)
Bandarísk bíómynd frá 2005. 16 ára stelpa
í Los Angeles kynnist kúreka sem er helm-
ingi eldri en hún en til árekstra kemur þegar
pabbi hennar setur sig upp á móti sam-
bandi þeirra. Meðal leikenda eru Edward
Norton, Evan Rachel Wood, David Morse,
Rory Culkin og Bruce Dern. Atriði í mynd-
inni eru ekki við hæfi ungra barna.
01.05 Ökufantar (The Fast and the Furi-
ous) Bandarísk hasarmynd frá 2001.
02.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
07.30 Game tíví (e)
08.00 Rachael Ray ( e)
08.45 Vörutorg
09.45 Óstöðvandi tónlist
13.50 Vörutorg
14.50 Snocross (e)
15.15 Skólahreysti (e)
17.15 Game tíví (e)
17.45 Rachael Ray
18.30 Jay Leno (e)
19.15 One Tree Hill (e)
20.10 Survivor: Micronesia (7:14) Nú
eru það tíu eldheitir aðdáendur þáttanna
sem fá að spreyta sig gegn tíu vinsælum
keppendunum úr fyrri Survivor-seríum.
21.00 Svalbarði (3:10) Spriklandi
ferskur skemmtiþáttur í umsjón Þorsteins
Guðmundssonar sem fær til sín góða gesti.
Hljómsveitin Svalbarði spilar dillandi dans-
tónlist ásamt söngkonunni Ágústu Evu Er-
lendsdóttur sem einnig bregður sér í ýmis
gervi ásamt Þorsteini í nýstárlegum leikn-
um atriðum.
22.00 Law & Order - Lokaþáttur Síð-
asta málið sem Lennie Briscoe (Jerry Or-
bach) rannsakar í Law & Order eftir tólf ár
í þáttunum. Sendill er skotinn til bana og
slóðin er rakin til vefsíðu þar sem giftir ein-
staklingar skipuleggja framhjáhald. Þegar
annar notandi vefsíðunnar er myrtur ber-
ast böndin að eiginkonum mannanna sem
eru grunaðar um að myrða eiginmenn hvor
annarar.
22.50 Lipstick Jungle (e)
23.40 Professional Poker Tour (16:24)
01.05 Brotherhood (e)
01.55 World Cup of Pool 2007 (e)
02.45 C.S.I. (e)
03.35 C.S.I. (e)
04.25 All of Us (e)
04.50 All of Us (e)
05.15 Vörutorg
05.15 All of Us (e)
06.15 Óstöðvandi tónlist
17.40 Þýski handboltinn Öll helstu til-
þrifin úr þýska handboltanum þar sem allir
okkar bestu leikmenn spila.
18.20 Inside the PGA Skyggnst á bakvið
tjöldin í PGA mótaröðinni og tímabilið fram-
undan skoðað.
18.45 Gillette World Sport Fjölbreytt-
ur íþróttaþáttur þar sem farið yfir víðan völl.
Farið er yfir það helsta sem er að gerast í
íþróttunum út í heimi og skyggnst á bak-
við tjöldin.
19.15 Utan vallar
20.05 Spænski boltinn - Upphitun
20.30 Fréttaþáttur Meistaradeildar
Evrópu
21.00 World Supercross GP Sýnt frá
World Supercross GP sem haldið var á
Texas Stadium.
21.55 Heimsmótaröðin í póker Á
Heimsmótaröðinni í póker setjast snjöllustu
pókerspilarar heimsins að spilaborðinu og
keppa um stórar fjárhæðir.
22.45 World Poker Tour – Bad Boys
of Poker
00.15 NBA-körfuboltinn (Boston - New
Jersey) Leikur í NBA-körfuboltanum.
07.00 Everton - Chelsea
15.50 Everton - Chelsea
17.30 Portsmouth - Newcastle
19.10 Bolton - West Ham
20.50 Premier League World (Heimur
úrvalsdeildarinnar) Nýr þáttur þar sem
enska úrvalsdeildin er skoðuð frá ýmsum
óvæntum hliðum. Leikmenn heimsóttir,
gömlu stjörnurnar leitaðar uppi og svip-
myndir af æðinu fyrir enska boltanum um
heim allan.
21.20 Enska úrvalsdeildin - Upphit-
un Vikulegur þáttur þar sem hitað er upp
fyrir leiki helgarinnar. Viðtöl við leikmenn og
þjálfara liðanna sem tekin eru upp sam-
dægurs.
21.50 PL Classic Matches (Bestu leikir
úrvalsdeildarinnar) Hápunktarnir úr bestu og
eftirminnilegustu leikjum úrvalsdeildarinnar.
22.20 PL Classic Matches
22.50 Goals of the season
23.50 Enska úrvalsdeildin - Upphitun
07.00 Justice League Unlimited
07.25 Ofurhundurinn Krypto
07.50 Kalli kanína og félagar
08.10 Oprah
08.50 Í fínu formi
09.05 Bold and the Beautiful
09.25 La Fea Más Bella
10.35 Extreme Makeover: HE (28:32)
12.00 Hádegisfréttir
12.45 Neighbours (Nágrannar)
13.10 Wings of Love
13.55 Wings of Love
14.45 Punk´d (1:16)
15.25 Bestu Strákarnir (24:50)
15.55 Galdrastelpurnar (4:26)
16.18 Ben 10
16.38 Smá skrítnir foreldrar
17.03 Batman
17.28 Bold and the Beautiful
17.53 Neighbours (Nágrannar)
18.18 Ísland í dag, Markaðurinn og
veður
18.30 Fréttir
18.55 Ísland í dag og íþróttir
19.30 The Simpsons (4:22) Ný þátta-
röð með gulustu fjölskyldu í heimi, sú nítj-
ánda í röðinni. Simpson-fjölskyldan hefur
sjaldan eða aldrei verið eins vinsæl og ein-
mitt um þessar mundir, þökk sé kvikmynd-
ini sem sló rækilega í gegn í fyrrasumar.
19.55 Bandið hans Bubba (11.12)
21.15 Talladega Nights: The Ballad of
Ricky Bobby
23.00 Primal Fear Stóra uppgötvun þess-
arar mögnuðu spennumyndar var ungur
og efnilegur leikari í sínu fyrsta alvöru kvik-
myndahlutverki. Hann heitir Edward Norton
og hlaut hann Óskarsverðlaun fyrir ótrúlega
túlkun sína á ungun manni sem liggur undir
grun um að hafa framið skelfilegt morð.
01.05 Dream Lover (e)
02.45 Dead Birds
04.15 Man Stroke Woman (3:6)
04.45 The Simpsons (4:22)
05.10 Fréttir og Ísland í dag
06.15 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí
06.10 The Crucible
08.10 The Holiday
10.20 Just For Kicks
12.00 The Full Monty
14.00 The Holiday
16.15 Just For Kicks
18.00 The Full Monty
20.00 The Crucible Myndin er gerð
eftir samnefndu leikriti Arthurs Miller. Að-
alhlutverk: Daniel Day-Lewis og Winona
Ryder.
22.00 Kingdom of Heaven Stórbrotin og
söguleg ævintýramynd.
00.20 Midnight Mass
02.00 Crimson Rivers 2
04.00 Kingdom of Heaven
21.00 Svalbarði SKJÁREINN
20.45 Kenny vs. Spenny
STÖÐ 2 EXTRA
20.10 Útsvar SJÓNVARPIÐ
20.00 The Crucible
STÖÐ 2 BÍÓ
19.30 The Simpsons STÖÐ 2
▼
> Edward Norton
„Ég hef engan áhuga á að gera
myndir fyrir alla. Ég vil gera myndir
fyrir mig og mína vini og fyrir fólk
með mína skynsemi,“ sagði
gæðaleikarinn Edward
Norton eitt sinn. Norton
leikur í myndunum
Down in the Valley sem
Sjónvarpið sýnir í kvöld
og einnig Primal Fear sem
Stöð 2 sýnir.
Sjónvarpið mitt hefur tekið stakkaskiptum frá
því að veturinn réð hér ríkjum. Sjónvarpið virðist
nefnilega hafa takmarkaðan áhuga á að skemmta
mér þegar sól tekur að hækka á lofti og virðist
vera í sjálfskipaðri herferð til að fá mig upp úr
stólnum. Svona eins og auglýsingar UEFA á
undan Meistaradeildinni. Sem fá mig reyndar
alltaf til að gráta. Sjónvarpið telur að það sé
engin þörf fyrir mig að liggja í leti þegar hita-
stigið fer yfir tíu gráður, þá eigi ég að pússa
skóna og fara í göngutúr eða golf.
Annars hefur útvarpið slegið í gegn eftir
að því var kirfilega komið fyrir í svefnher-
berginu. Sjónvarpið var látið víkja og í
staðinn fyrir innihaldslausa ameríska þætti
hljóma nú gáfumannlegar samræður um
trúarbrögð og tónlist rétt áður en fjöl-
skyldan festir svefn. Og sem betur fer hefur Rás
1 horfið frá þeirri arfavitleysu að samtengjast
Rás 2 eftir fréttir á miðnætti og spilar nú sígilda
tónlist. Enda þarf maður ekki að hlusta á endur-
tekið efni frá síðdegisútvarpinu þegar allar fréttir
hafa hljómað að minnsta kosti fimm sinnum í
bæði útvarpi og sjónvarpi.
Hins vegar virðast umsjónarmenn næturtóna
ekki vera með hlutverk sitt alveg á hreinu. Því
ósjaldan hefur maður hreinlega hrokkið upp
þegar eitthvurt nútímaverkið lemst inn í heila-
börkinn. Og það er ekkert sérstaklega þægilegt
að ranka við sér þegar píanóleikari reynir að
endurskapa andrúmsloft úr hryllingsmynd með
barsmíðum sínum á píanóið. Engu síður er það
skárra svefnmeðal en heilalausa sjónvarpsefnið
sem hefur tekið öll völd í imbakassanum.
VIÐ TÆKIÐ FREYR GÍGJA GUNNARSSON ÞJÁIST AF SJÓNVARPSGARNAGAULI
Fátt um fína drætti
ÚTVARP Mun betra svefnmeðal en
heilalaust afþreyingarefni á ameríska
vísu.