Tíminn - 05.01.1982, Blaðsíða 3

Tíminn - 05.01.1982, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 5. janúar 1982 3 fréttir YFIR TUTTIIGU INN- BROT UM ARAMÖHN! ■ Fjöldi innbrota var kærður til rannstíknarlögreglu rikisins eftir áramótin og helgina. A nýársnótt var brotist inn i ibúð við Hraunbæ 26 og stolið hljómfhitningstækjum, farið var i söluturninn Baron Laugavegi 86 og stoliö tóbaki, einnig var stolið ttíbaki úr Bæjarnesti, brotist inn i Snælandsskóla, þar var engu stol- ið en talsvert var rótað til i skólanum, brotist var inn i bátinn Þorlák Helga þar sem hann lá við Grandagarð. Aðfaranótt laugardagsins var brotist inn i Blómaskálann við Kársnesbraut þar voru brotnar rúður en engu var stolið, innbrot var framið i Skóverslun Þórðar Péturssonar enn er ekki alveg ljóst hverju var stolið þaðan^út- varpstæki og bilahátölurum var stolið Ur Miðbæjarradiói við Hverfisgötuna. Aðfaranótt sunnudagsins var brotist inn i ibUð við Hamraborg 14 en engu stolið,peningum var stolið úr kjallaraibúð við Berg- staðastræti ekki var nakvæmlega vitað hversu miklu. Aðfaranótt mánudagsins var brotist inn i KR húsið við Kapla- skjólsveg og stolið skiptimynt og sælgæti, á Meistaravöllum 23 var brotist inn i herbergi sem smiðir nota til geymslu undir verkfæri, þaðan varstolið verkfærum, þjóf- ar komust inn i lyfjafyrirtækið Garðaborg i' Garðabæ þaðan var stolið 800 krónum i skiptimynt, brotist inn hjá Gisla Ferdinands- syni (L®kjargötu 6 þaðan hurfu 500 krónur i skiptimynt, Ur versluninni Fiber við Laugaveg var stolið 1000 krónum i skipti- mynt og nokkrum „pollabuxum” farið inn i sumarbústað við Vatnsendablett 20, brotist inn í Is- fugl h/f i Kópavogi en engu stolið, Hljómtækjum afgerðinni CROWN var stoliö Ur Kópaseli i Lækjar- botnum og svo varfarið inn i'hUs- næöi Sildarút vegsnefndar, Garðastræti 37. —Sjó. ■ Það varð hún Málfriður Einarsdóttir sem að þessu sinni hlaut verð- launin úr Rithöfundasjóði rikisútvarpsins. Sést hún hér taka við verð- laununum, 40.000 krónum úr hendi formanns sjóðsins Jónasar Kristjánssonar, forstöðumanns Arnastofnunar. TimamyndG.E. Aðalfundur samtaka grásleppu framleiðenda verður haldinn sunnudaginn 17. janúar kl. 14:00 i félagsheimilinu að Seltjarnarnesi. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Lagabreytingar. 3. Önnur mál. Stjórnin. Auglýsing um próf fyrir skjalaþýðendur og dómtúlka Þeir, sem öðlast vilja réttindi sem skjala- þýðendur og dómtúlkar, eiga þess kost að gangast undir próf, er haldjp verða i febrúar n.k., ef næg þátttaka fæst. Umsóknir skal senda dóms- og , kirkju- málaráðuneytinu fyrir 31. janúar á sér- stökum eyðublöðum, sem þar fást. Við innritun i próf greiði próftaki gjald, er nemur helmingi gjalds fyrir löggildingu til að verða dómtúlkur og skjalaþýðandi. Gjaldið, sem nú er nýkr. 320,00 er óaftur- kræft, þó próftaki komi ekki til prófs eða standist það ekki. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið, 28. desember 1981. Sextán úrtköll á nýársnótt ■ Slökkviliðið i Reykjavík var kvattút 16 sinnum á nýarsnótt og voru öll Utköllin utan eitt i sinur sem kviknað hafði i af völdum flugelda en á einum stað fór flug- eldur inn um glugga á húsi og þegarslökkviliðið kom á vettvang var búið að slökkva eldinn. 1 fyrrinótt var slökkvilið kvatt út þrisvar.-fyrst að húsi númer 5 við Vesturgötu, þar kviknaði i dýnu i bilskúrnum, en búið var að slökkva eldinn þegar komið var á vettvang. Tilkynnt var um eld i kjallara hússins við Löngubrekku 3 i Kópavogi þegar slökkviliös- menn komu á vettvang var hús- ráðandi búinn að slökkva eldinn. Eldvarnarkerfi fór i gang i Safn- húsinu við Hverfisgötu en þegar komið var á vettvang reyndist engin hætta á ferðum. —Sjó Könnunar- viðræður um Blöndu- virkjun ■ Akveðið hefur verið að við- ræður verði við hreppsnefndir Seiluhrepps, Lýtingsstaðahrepps og Svinavatnshrepps dagana 10,- 12. janúar n.k. en þessar hrepps- nefndir óskuðu eftir frekari við- ræðum um samningsdrögin að Blönduvirkjun. „Þetta eru könnunarviðræður sem þarna fara fram”, sagði Kristján Jónson forstjóri RARIK i samtali við Timann. „Eftir viðræðurnar verður árangur þeirra metin í iðnaöar- ráðuneytinu og þá teknar ákvaröanir um framhaldið”. —FRI Gekk yfir á grænu Ijósi og varð fyrir bíl ■ Fjórtán ára gömul stúlka slasaðist alvarlega þegar hún varð fyrir bil á gangbrautinni móts við Grimsbæ á Bústaðavegi klukkan 13 i gær. Að sögn lögreglunnar i Reykja- vik var stúlkan að fara yfir gang- brautina á grænu ljósi og biH sem var á leiðinni austur Bústaðaveg ók á hana. Stúlkan var strax flutt á slysa- deildog siðan var hún lögð inn á Borgarsjúkrahúsið. —Sjó Attþú bér draum ? Ljúft er að láta sig dreyma og enn Ijúfara að láta þá rætast Þeirsem spila meö í HHÍ 82 þurfa ekki aö láta koma sér á óvart þó Vinningaskrá: þeirra geti ræst. 9 @ 9 — 200.000.- 50.000,- 1.800.000,- 450.000,- 9 — 30.000,- 270.000,- Hvernig líst þér á 198 — 20.000,- 3.960.000- aö vera meö 1.053 — 7.500,- 7.897.500,- þegarviödrögum 27.198 — 106.074 — 1.500,- 750- 40.797.000,- 79.555.500,- út 136 milljónir króna? r ••• ■■■■■ ■■■■• • • ■••• ■ •• •••■ • •• ••■••■■■ ■•■•• • •• • • •■•• ■•■■ •■•■ •■■ L ■■■■■ ■■■•■• • •• • •• • •• 134.550 450 — 135.000 3.000,- 134.730.000,- 1.350.000,- 136.080.000,- HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS hefur vinninginn

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.