Tíminn - 05.01.1982, Blaðsíða 4

Tíminn - 05.01.1982, Blaðsíða 4
4 Þriöjudagur 5. janúar 1982 Starfsmaður óskast Jafnréttisráð óskar eftir starfsmanni i hálft starf. Starfið krefst góðrar vélritunarkunnáttu. Sjálfstæðis i starfi auk góðrar kunnáttu i islensku og helst ensku og norðurlanda- máli. Upplýsingar um menntun og fyrri störf óskast sendar Jafnréttisráði Skóla- vörðustig 12 fyrir 10. janúar 1982. Kópavogur- Framsóknarfólk Áriðandi fundur i fulltrúaráði fram- sóknarfélaganna fimmtudaginn 7. janúar n.k. kl. 20.30 að Hamraborg 5. Fundarefni: Tekin ákvörðun um væntanlegt prófkjör og prófkjörsreglur. Önnur mál Áriðandi að allir kjörnir fulltrúar mæti. Stjórn fulltrúaráðsins Rannsóknastaða við Atómvisindastofnun Norðurlanda (NORDITA) Viö Atómvisindastofnun Norðurlanda (NORDITA) i Kaupmannahöfn kann aö verða völ á rannsóknaaöstööu fyrir islenskan eðlisfræðing á næsta hausti. Rannsóknaað- stöðu fylgir styrkur til eins árs dvalar viö stofnunina. Auk fræðilegra atómvisinda er við stofnunina unnt að leggja stund á stjarneðlisfræði og eðlisfræði fastra efna. Umsækjendur skulu hafa lokið háskólaprófi i fræðilegri eðlisfræði og skal staðfest afrit prófskirteina fylgja um- sókn ásamt itarlegri greinargerð um menntun, visindaleg störf og ritsmiðar. Umsóknareyðublöð fást i menntamála- ráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavik. — Umsóknir skulu sendar til: NORDITA, Blegdamsvej 17, DK-2100 Köbenhavn, Danmark, fyrir 15. janúar 1982. lYlenntamálaráöuneytiö, 28. desember 1981 Auglýsing frá ríkisskattstjóra Vísitala jöfnunarhlutabréfa Samkvæmt ákvæðum 5. og 6. málsl. 1. mgr. 9. gr. laga nr. 75/1981 um tekjuskatt og eignarskatt hefur rikisskattstjóri reiknað út visitölu almennrar verðhækkunar I sambandi við útgáfu jöfnunarhlutabréfa á árinu 1982 og er þá miðað við að visitala 1. janúar 1979 sé 100. 1. janúar 1980 visitala 156 1. janúar 1981 visitala 247 1. janúar 1982 visitala 351 Við útgáfu jöfnunarhlutabréfa skal annars vegar miða við visitölu frá 1. janúar 1979 eða frá 1. janúar næsta árs eftir stofnun hlutafélags eða innborgunar hlutafjár eftir þann tima,en hins vegar við visitölu 1. janúar þess árs sem út- gáfa jöfnunarhlutabréfa er ákveðin. Reykjavik 4. janúar 1982 Rlkisskattstjóri Auglýsing frá rikisskattstjóra um skila- fresti launaskýrslna o.fl. gagna sam- kvæmt 92. gr. laga nr. 75/1981 um tekju- skatt og eignarskatt. I. Til og með 20. janúar: 1. Hlutafjármiðar ásamt samtalningsblaði. 2. Stofnsjóðsmiðar ásamt samtalningsblaði. 3. Bifreiðahlunnindamiöar ásamt samtalningsblaöi. II. Til og með 25. janúar: Launaframtal ásamt launamiðum. (Athygli skal vakin á þvi að á launamiðum ber nú að til- greina þær tegundir greiðslna sem um getur i 2.-4. tl. A- liðar 7. gr. nefndra laga, sbr. reiti 19 og 29 á launamiö- um.) III. Til og meö 20. febrúar: 1. Afurða- og innstæðumiðar ásamt samtalningsblaöi. 2. Sjávarafurðamiðar ásamt samtalningsblaði. IV. Til og meö siðasta skiladegi skattframtala, sbr. 1.-4. mgr. 93. gr. nefndra laga: Greiðslumiðar yfir hvers konar greiðslur fyrir leigu eða afnot af lausafé, fasteignum og fasteignaréttindum, sbr. 1. og 2. tl. C-liðar 7. gr. sömu laga. (Athygli skal vakin á þvi að helmingur greiddrar leigu fyrir ibúðarhúsnæði til eigin nota vegna tekjuársins er til frádráttar i reit 70 á skattframtali skv. 3. tl. E-liðar 30. gr. nefndra laga enda séu upplýsingar gefnar á full- nægjandi hátt á umræddum greiðslumiðum.) Reykjavik 1. janúar 1982 Kikisskattstjóri UliillUi' fréttir Engin ákvörðun um fiskverð í gær: „MIKIL STfFNI A BAÐA BÚGA” — segir Steingrímur Hermannsson sjávarútvegsráðherra ■ ,,Það miöar sára lftið. Satt aö segja er mikil stifni og háar kröf- ur bæöi hjá sjómönnum og út- gerðarmönnum, og ég verö að scgja aö mér finnst vanta nokk- uö á viljann hjá þeim til aö mætast einhversstaðar á miöri leið”, sagöi Steingrimur Her- mannsson, sjávarútvegsráöherra cr hann var spurður hvernig gcngi meö ákvöröun fiskverös. Eins og komið hefur fram i fréttum um áramótin, gerði Steingrimur tillögu um 13,5% fiskveröshækkun, en að auk þess yröi komið til móts við sjómenn með lækkun oli'ugjalds af óskipt- um afla um 2-3%, þannig aðhlut- ur sjómanna hækkaði meira. En tillögu þessari var hafnað af báðum aðilum. Fiskvinnslan tel- ur aftur á móti ekki nægilega að gertmeðþeim hliðarráðstöfunum sem tillögur hafa verið gerðar um i þessu sambandi, tilað draga úr gengisfellingarþörfinni og vill meiri gengisfellingu en þar mun gert ráð fyrir. Steingrimur fórfram á gagntil- lögur sjómanna og útgerðar- manna, en sagöi dæmið alls ekki M Nitján ára stúlka stórslasaðist þegar hún varö fyrir bifreið á Vesturlandsvegi móts við Korpúlfsstaði á nýársnótt, en þar var stúlkan fótgangandi. ökumaöur bifreiðarinnar sem ók á stúlkuna tók hana upp i bil sinn eftir slysið og ók henni sjálfur á slysavaröstofuna en að mati lögreglunnar i Reykjavik voru það alröng viöbrögö af hans ganga upp hjá þeim. Sjómenn vilji oli'ugjaldið burt, sem dt- gerðarmenn séu alfarið á móti, og sjómenn viðurkenni raunar að út- gerðin þoli ekki. Þeir hafi hins- vegar engar tillögurum það hvað þá eigi að gera til þess að hægt sé að halda útgerðinni gangandi, eftir að oliugjaldið yrði afnumið. —HEI hálfu þvi mjög getur verið hættu- legt fyrir þá sem ekki kunna til verka að eiga við mikið slasað fólk. Stúlkan var mikiö slösuð á höfði mjaömagrindarbrotin, fótbrotin auk þess sem hún hlaut mikil inn- vortis meiðsl. ökumaðurinn er grunaöur um ölvun. —Sjó Stórslys á Vesturlandsvegi ■ Mikill fjoldi fólks safnaöist aÖ áramótabrennunum í höfuöborginni. Þessi myndarlegi köstur var viö Fram-heimiliö. Tlmamynd: Róbert „Leyfin ekki seld — þau fylgja með” — segir annar lögmadur seljenda Bifreiðastöðvar Steindórs ■ Erfingjar Steindórs Einars- sonar sem rekið hafa Bifreiða- stöðina Steindor s.f. um árabil seldu hana þrjátlu og fjórum fyrrverandi og núverandi starfs- mönnum stöövarinnar nú um áramótin. Er stöðin seld með öll- uin gögnum og gæðum, þ.e. bif- reiöum og akstursleyfum. Jafn- framt eru lóöir og húsnæði stöövarinnar leigt þessum aðilum meö forleigu- og forkaupsrétti. Kaupendur geta hins vegar gengið frá kaupsamningnum fram til 7. janúar nk. leggi stjórn- völd ekki blessun sina yfir hann. Samgönguráöuneytið sem fer meö þessi mál, telur um ólöglega sölu á akstursleyfunum að ræða. Vitnar það máli sinu til stuðnings til 10. greinar laga nr. 37 frá árinu 1970 um leigubifreiðar, þar sem segir að ráðherra skuli standa vörö um að leyfin verði aldrei að verslunarvöru. Hefur kaupendum og seljendum veriö kunn þessi af- staða ráöuneytisins um tveggja mánaða skeið a.m.k. aö sögn Brynjólfs Ingólfssonar, ráöu- neytisstjóra. Steingrimur Her- mannsson, samgönguráðherra tók i sama streng i samtali viö Timann i gær og sagöi að hér væri fyrst og fremst um sölu atvinnu- leyfanna aö ræða. Sagði hann aö erfingjunum hefði verið gert grein fyrir þvi árið 1972 að ekki yrði leyft aö selja þessi 45 akstursleyfi sem stööin hefði. „Þeim hefur verið þetta ljóst allan timann, og mér er ekki kunnugt um að þvi hafi verið mót- mælt”, sagði Steingrimur. Viðbrögð ráöuneytisins geta verið á ýmsa vegu vegna söl- unnar. Helst kemur þó til greina að afturkalla leyfin, eða kæra söl- una til Rannsóknarlögreglu rikis- ins. „Okkar afstaða mun væntan- lega veröa sú aö við munum afturkalla leyfin, þannig að þeim verði óheimilt að keyra áfram”, sagöi Brynjólfur Ingólfsson, ráðuneytisstjóri, i samtali við Timann i gær. Lögmenn núverandi eigenda Bifreiðastöðvarinnar Steindórs lita hins vegar svo á aö stöðin sé búin að helga sér starfsréttindi sin á undanförnum 67 árum, burt séö frá lögum sem siöar hafi veriö sett og ekki sé hægt aö svipta stööinni þeim nema með eignar- námi. „Leyfin voru aldrei seld, enda er hvergi minnst á sölu þeirra i samningnum, hins vegar var fyrirtækið selt með öllum gögnum þess og gæðum, og þar með fylgdu atvinnuleyfin”, sagði annar lögmaöur seljenda i sam- tali við Timann i gær. Vegna afstöðu ráðuneytisins eru töluverðar likur á þvi að kaupin gangi aftur til baka, enda skýlaust heimildarákvæöi i þá veru i sjálfum samningnum. „Ég tel að rikið gæti bakað sér bótaá- byrgð með þvi að loka stöðinni og afturkalla leyfin. Þaö gæti eyði- lagt söluna”, sagöi annar lög- maður seljenda i samtali við Timann. Munu lögmennirnir jafnvel i- huga kröfu um lögbann, verði á- kvarðanir stjórnvalda i formi afturköllunar leyfanna, svo fremi sem það sé stætt að islenskum lögum. —Kás Réðust á 63ja ára gamla konu ■ Þrir piltar viðurkenndu við yfirheyrslur hjá rannsóknarlög- reglu rikisins að hafa ráðist á 63 ára gamla konu við Hléskóga i Breiðholti á nýársnótt. Að sögn Þóris Oddssonar, vara- rannsóknarlögreglustjóra var konan á leið úr samkvæmi hjá dóttur sinni um nóttina þegar þrir piltar gengu i veg fyrir bil henn- ar. Einn piltanna var blóðugur i andliti og fóru piltarnir þess á leit aö hún æki honum á slysadeild, færðist konan undan þeirri bón og benti þeim á aö hringja i bil i nær- liggjandi húsi. Þá rifu drengirnir konuna út úr bifreiðinni svo harkalega að gler- augu hennar brotnuöu og blæddi úr munni hennar. Rannsóknarlögreglan handtók piltana á föstudagskvöldið og viðurkenndu þeir á sig verknaöinn, siðan var þeim sleppt. —Sjó

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.