Tíminn - 05.01.1982, Blaðsíða 6

Tíminn - 05.01.1982, Blaðsíða 6
Þri&judagur 5. janúar 198? mmnmg stuttar fréttir Helgi Rafn Traustason kaupfélagsstjóri Svo örstutt er bil milli bli&u og éis, og brug&ist getur iáni& frá morgni til kvelds. Þessi hin sönnu orð úr hinum gullfallega sálmi komu mér i hug þegar fréttin um lát frænda mins, Helga, barst til Bolungarvikur siödegis mánudaginn 21. des. sl. Og þó hátið ljóss og fríöar færi i hönd dimmdi yfir viö þessa frétt, myrkrið og kuidinn sem fyrir var geröust áleitnari og þrengdu að. Sagt er aö vegir guös séu órann- sakanlegir, og með þessari ákvöröun aö kalla nú burt þennan góöa dreng i blóma lifsins birtist okkur enn einu sinni sönnun þess- ara orða. Ekki verður hér rakinn ævi- ferill eða störf Helga, aöeins örfá kveðjuorö. Helgi hefur sjálfur Lestunar- áætlun GOOLE: Arnarfell...........11/1 Arnarfell...........25/1 Arnarfell........... 8/2 Arnarfell...........22/2 ROTTERDAM: Arnarfell...........13/1 Arnarfell...........27/1 Arnarfell...........10/2 Arnarfell...........24/2 ANTWERPEN: Arnarfell...........14/1 Arnarfell...........28/1 Arnarfell...........11/2 Arnarfell...........25/2 HAMBORG: Helgafell...........21/1 Helgafell........... 7/2 Helgafell...........24/2 HELSINKI: Disarfell .......... 5/2 LARVÍK: Hvassafell.......... 8/1 Hvassafell..........18/1 Hvassafell.......... 1/2 Hvassafell..........15/2 GAUTABORG: Hvassafell..........19/1 Hvassafell.......... 2/2 Hvassafell..........16/2 KAUPMANNAHÖFN: Hvassafell..........20/1 Hvassafell.......... 3/2 Hvassafell..........17/2 SVENDBORG: Hvassafell..........21/1 Helgafell...........23/1 Hvassafell.......... 4/2 Helgafell........... 9/2 Hvassafell..........18/2 GLOUCESTER, Mass: Skaftafell ......... 8/1 Skaftafell ......... 8/2 HALIFAX, Canada: Skaftafell .........ll/l Skaftafell .........10/2 SKIPADEILD SAMBANDSINS Sambandshúsinu Pósth. 180 121 Reykjavík Sími 28200 Telex 2101 með störfum sinum og framkomu allri markað þau spor meöal samtiöarmanna sinna, sem hvaö best geyma og varðveita minn- ingu hans um ókomin ár. Auövitaö er það svo þegar mannkostamaður, sem Helgivar, er hrifinn burt með skyndingu, þá vefst manni tunga um tönn, tregi og söknuöur herja á, og minn- ingar allar ljúfar sækja að. Fyrir mér er minningin um þennan minn kæra frænda og vin sem ljós þess besta er varðveitast mun svo lengi sem lifsandi er dreginn. Söknuöur okkar frændfólksins er sár, en hvaö er hann saman- boriö viö þann þunga harm og sáru raun, sem nú hefur dunið yf- ir konu hans og börn. Elsku Inga, Trausti, Rannveig Guörún, Tommi og Hjördis. Ég veit aö ykkur finnst þetta þungt högg og söknuðurinn sár, harm- urinn mikill sem inni fyrir býr, kannske svo mikill aö ykkur finnst þið vart geta boriö. En þó nú sé dimmt i ranni og él byrgi sól, þá birtir öll él upp um siðir, og sól fær notið sin og verm- ir. Eins mun þá sól ykkar, sem burt var kvödd, hún mun skina i endurminningunni, lýsa og verma i minningu hins góöa drengs. Viö á Traðarstignum biöjum góöan guö aö vernda ykkur og styrkja i þessari þungu raun. Þaö er huggun harmi gegn að minn- ingin um góöan dreng lifir og ylj- ar þeim sem eftir lifa. Guö blessi ykkur öll. Far þú i fribi, frændi, haf&u þökk fyrir allt og allt. Karvel Pálmason. Þó viö vitum öll aö dauðinn er ekki annað en náttúrlegur partur af li'fi okkar hér á jöröinni, þá kemur hann alltaf óþægilega viö okkur. Ég átti erindi viö Helga Rafn Traustason á föstudegi og hringdi til hans. Hann var viðræöugóður eins og jafnan endranær, og þaö teygöist úr samtalinu og varö úr talsvert spjall um ýmis sameiginleg áhugamál. A þriöjudagsmorgni barst mér fréttum aö hann heföi oröiö bráökvaddur daginn áöur. Ég var þónokkra stund aö koma sjálfum méri'jafnvægi aftur eftir þá frétt. Viö Helgi Rafn kynntumst ung- ir þegar viö unnum báöir i Sam- bandshúsinu i Reykjavik. Siöar flutti hann nor&ur i land, fyrst til Haganesvikur og siöar tilSauöár- króks. Þar tók hann viö kaupfélagsstjórastarfi 1972 hjá Kf. Skagfiröinga, einu af öflug- ustu kaupfélögum landsins. Ég átti þess kost aö fylgjast nokkuö meö framgangi hans i starfi þar nyröra. Mér varö fyllilega ljóstaö hann var ánn þeirra manna sem vaxa meö hverju nýju verkefni sem þeir takast á hendur aö leysa. Hann var traustur og áreiöanlegur, og geröi sér skýra grein fyrir þeirri ábyrgö sem honum hafði veriö lögö á heröar. Ég minnist hans sérstaklega frá ýmsum fundum hér i Sam- bandinu — það fór ekki fram hjá neinum aö hann var rökfastur ræöumaöur og fylginn sér 1 málfhitningi. Hann rataöi vel um alla ganga i þvi völundarhúsi sem reksturinn á stóru blöndu&u kaupfélagi er. Jafnframt var liann glöggskyggn á mannlegar þarfir og kunni aö bregöa viö til hjálpar þar sem á bjátaði. Hann var lika ritfær vel, og i þvi naut sin sá eiginleiki hans aö eiga létt meö að setja staöreyndir fram skýrt og sicipulega. Hann var oröinneinnaf buröarásum stéttar sinnar, kaupfélagsstjdrastéttar- innar, prýddi hana, svo aö nd er þar mikið ófyllt skarö fyrir skildi er hann er frá. Ég sendi frú Ingu og bömum þeirra hjóna innilegustu samúöarkve&jur. Innan sam vinnuhreyfingarinnar veröur Helga Rafns minnst sem eins af þeim traustu máttarstólpum sem hafa gert hana aö þvf styrka þjóöfélagsafli sem hún er I dag. Eysteinn Sigur&sson. PÓST- OG SÍMAMÁLASTOFNUNIN óskar að ráða SENDIL, til starfa allan daginn, sem fyrst. Nánari upplýsingar verða veittar starfsmannadeild. hjá Óskilahross seld í Gaulverjabæjarhreppi 2 óskilahross verða seld i Gaulverjabæjar- hreppi laugardaginn 9. janúar 1982; 1. Grár hestur, fullorðinn, mark óglöggt, gæti verið biti framan vinstra. 2. Rautt mertrippi, marklaust. Hreppstjóri Gaulverjabæjarhrepps. ■ Nýútskrifaöir stúdentar frá Fjölbrautaskóla Su&urnesja. Fyrstu stál- skipasmidirnir útskrifaðir SUÐURNES: Haustönn 1981 lauk í Fjölbrautaskóla Suöur- nesja meö brautskráningarat- höfn i Iþróttahúsi Keflavikur föstudaginn 18. desember s.l. Alls brautskráöust þá 34 nem- endur: 8 iönnemar, 5 nemar af 2ja ára verslunar- og skrif- stofubraut, 1 vélstjóri 1. stigs, 6 flugmenn og 14 stúdentar. Tveir áöurnefndra iðnnema luku bóklegu námi i stálskipa- smlöi og eru þeir hinir fyrstu sem sllku námi ljúka hér- lendis, enda iðngreinin fyrst löggilt s.l. sumar meö Utgáfu nýrrar iönfræöslureglugeröar. Viö athöfnina flutti skóla- meistari, Jón Böövarsson, yfirlitum starfsemi skólans á önninni. Kór Tónlistarskóla Njarðvlkur söng nokkur lög. Þá afhenti Eyjólfur Þórarins- son skólanum rafrásatæki og rökrásatæki til kennslu á raf- iðnabraut frá Rafmagnsverk- tökum Keflavikur h.f. Sigurður Erlendsson flutti skdlanum kveðju frá Aöal- verkt(8ium h.f. og afhenti 30 þds. kr. ávisun til tækjakaupa fyrir málmiönabraut skólans. Fjölbrautaskóli Suöurnesja hefur nú brautskráð alls 405 nemendur siðan hann tók til starfa haustið 1976. 476 stunduöu nám á haustönn og 220 I (Sdungadeild. —HEI Áfram 10,5% útsvar á Nesinu SEViTJARNARNES: Fjár- hagsáætlun Seltjarnarness var lögö fram um miðjan desember. Heildarniöurstööur á rekstrarreikningi eru tæp- lega 26,8 milljónir kr. sem er liðlega 50% hækkun frá endur- skoðaðri áætlun siöasta árs. Gert er ráö fyrir 10,5% út- svarsálagningu. Fasteigna- gjöld eru með 20% afslætti á ibúðarhús, þ.e. notaður er gjaldstigi 0,4% en 1% á annaö húsnæöi. Viömiöunartekjur elli- og örorkuþega vegna niöurfell- ingar eöa lækkunar fasteigna- gjalda af eigin ibúö hækka ennfremur sem hér segir: Brúttótekjur einstaklinga allta&69 þUs. 100% niðurfell- ing, allt aö 81 þús. 70% niöur- felling og allt aö 95 þús. 30% niðurfelling. Hjá hjónum eru samsvarandi brúttótekju- mörk: 86 þús., 103 þús. og 110 þús. krónur. Helstu tekjuliðir eru áætlaöir: Otsvör og aöstöðu- gjöld 18 millj., fasteignagj. 3 millj., jöfnunarsjóösframlag 3,2 millj., vextir 1,3 millj. og gatnageröargjöld 500 þús. kr. Helstu gjaldaliöir eru: Fræöslumál tæpar 4 millj., al- mannatryggingar og félags- mál rúmar 3 millj., gatna- og holræsagerð tæpar 3,5 millj., stjórn kaupstaðarins nær 1,2 millj., skipulags- og hrein- lætismál rösklega 900 þús. I hvorn liðog um 600 þús. kr. til reksturs strætisvagnanna. Til eignabreytinga eráætlað aö verja 11,9 millj. Hæst er framlag til ibúöa aldraðra rösklega 4,1 millj., sundlaug rösklega 3,2 millj., bókasafn 2 millj. og heilsugæslustöð og iþróttavöllur 500 þús. á hvorn lið. Reiknaö er meö að taka I notkun 16 ibúðir aldraðra i október n.k. —HEI Óvenju margar barnsfædingar f ár BÚÐARDALUR: „Þaö ma-kilega er, aö það fækkaði hér um 21 Ibúa i fyrra en ég heldað viöséum rúmlega búin að bæta þaö upp aftur nú I ár, þó ekki hafi ég um það ná- kvæmar tölur ennþá”, sagði Marteinn Valdemarsson, sveitarst jóri I BUðardal, spuröur um hreyfingar á ibd- um staöarins. Hann sag&i hreyfingu á fólki töluveröa en óvenju margar barnsfæöingar i ár heföu einn- ig hjálpaö til aö ná upp fyrri ibúafjölda. —HEI Blaöburðarbörn óskast Tímann vantar fólk til blaöburðar í eftirtalin hverfi: Blönduhlíö Drápuhlíö Skeiðarvogi Vogar

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.