Tíminn - 10.01.1982, Blaðsíða 7

Tíminn - 10.01.1982, Blaðsíða 7
Sunnudagur 10. Janúðr 1982 * * > \ 7 ■ Hjalti Rögnvaldsson I hlut verki Ljósvikingsins. þess aö aðrir menn verða þá engilfagrir ásýndumv sýndist ég Ingibjörg verða djöfullega ljót.” Við þessa lýsingu er bætt al- mennri hugleiðingu: „Mikla sálarþraut og bölvun getur ástar- frekja og girnd eins kvenmanns gert að verkum.” Girnd en ekki einlæg ást Einnig kom við sögu i lifi Magnúsar stúlkan Kristin en hún er greinileg fyrirmynd aö Jórunni i Heimsljósi. Atti hann I stússi við hana um nokkurt skeiö og vildi giftast en hún neitaöi að lokum. Um sama bil flutti hann Ingi- björgu burt: „Til þess að skilja ekki við Ingibjörgu eins og hundur þá gaf ég henni vasa-úr mitt. Jég lofaði guð af heilum hug fyrir að ég var nú laus viö þessa stórlyndu og frekjulegu kven- snipt”. Þetta hljóöar svo I bók Halldórs: „En til þess aö skiljast ekki við þig eins og hundur ætla ég að biðja þig að þiggja úrið mitt”. Munurinn er sá að Ingibjörg sneri ekki aftur til Magnúsar en Jarþrúður var komin aftur til Ljósvfkingsins áður en hann vissi af: og hann sér að hann hlýtur að taka hana aö sér: „Aumingja Jarþrúöur min, hvernig gat mér nokkurntima dottiö i hug að ég skáldið gæti skilið viö þá sem eiga bágt?” Magnús fékk sér á hinn bóginn nýja konu og bjó meö henni til æviloka en hafði aldrei efni á að ganga i heilagt hjóna- band. Þessi kona hét Guörún Anna Magnúsdóttir og var skyld honum — þó hún „heims væri og ekki hiröin að sjá, þvi var hún fögur sýnum”, og „vist var þaö girnd en ekki einlæg ást” sem réði úrslitum af hans hálfu. Lýsing dagbókanna á sambúð þeirra Magnúsar og Guðrúnar er mjög notuð i bók Laxness. Ar eftir ár ól Guörún börn sem aö- eins liföu fáar vikur — þá fer skáldið á stjá að útvega peninga fyrir jarðarförinni og gengur misjafnlega. Mannkærleiknum ekki alltaf fyrir að fara. Þá áttu þau hjú illa saman, hún var ekki til viöræðu um hin andlegri efni, en hann skipti sér litt af jarö- bundnari vandamálum. Hina ó- hemjulegu afbrýðisemi sina hefur Jarþrúður Halldórs sömuleiöis þegiö af Guðrúnu. Mannvonskan i Bervik á sér ná- kvæma hliðstæöu frá Skálavikur- árum Magnúsar. Það var einmitt á Skálavikur- árunum sem örlagarikt atvik henti Magnús Hjaltason alþýðu- skáld. Hann gisti eitt sinn i Bolungarvik hjá kunningjakonu sinni, ekkjunni Guðrúnu Jóns- dóttur, en hún átti börnin Halldóru og Elias, og á hennar vegum var einnig fjórtán ára systurdóttir hennar, Agústina Guöjóna Gisladóttir. Að morgni vaknar Magnús, timbraöur nokk- uö af drykkju kvöldiö áöur, og er þá einn ásamt Agústinu. „Þegar ég vaknaöi var ég ákaf- lega utan við mig, með ákafleg- um taugaskjálfta og get ég ekki gert mér grein fyrir hvernig ég var. Mér datt nú I hug að fara i rúm til Agústinu, dró ég niður i lampanum og fór svo upp fyrir stokkinn tii hennar: kysti ég hana. En er ég kom við hana missti ég sæðið og varð ekkert af samræöi. Hún tók mótspyrnu- laust á móti mér og eptir á lánaði hún mér bók til aö lesa i, en ég fór strax um hæl yfir i rúm þaö er ég svaf i. Þegar Halldóra dóttir Guð- rúnar Jónsdóttur kom heim varö ég var viö að Agústína sagði henni að ég hefði komiö i rúm til sin Eptir að ég var kominn á fætur beiddi ég „Gústu” að segja ekki frá þvi að ég hefði fariö I rúm til hennar en engu hét hún um það.” Hún heitir Bera Þetta kom einnig fyrir Ölaf Kárason, eins og allir vita sem lesið hafa söguna, og varð honum, ekki siður en Magnúsi, afdrifa- rikt. Eftirköst þessa máls og rannsókn eru svipuö i skáldskap og raunveruleika. Fundurinn með fööur telpunnar, hrottaskapur sýslumanns viö yfirheyrslur, og drykkjuveisla hans meðan fang- inn er i gæslu föður stúlkunnar — þetta henti þá báöa, Magnús og Ljósvikinginn. Og konur þeirra reyndust báðum jafn vel er I slikt óefni var komið. Magnús var dæmdur I tólf mánaða fangelsisvist i Reykjavik og Ólafur Kárason einnig. Frá- sögnin af vistinni þar er i Heims- ljósi að ýmsu leyti sniöin eftir dagbók Magnúsar — svo sem þáttur dómkirkjuprests og lestur fjölskyldublaös með merkilegum tiðindum. Liktog Ljósvikingurinn veiktist Magnús Hjaltason illa i fangelsinu og var sendur á sjúkrahús þar sem hann þráði helst aö losna úr þessu lifi. Sagan af sýn Ólafs, þegar Sigurður Breiöfjörð birtist honum og segir aö „hún” heiti Bera, virðist samansett á listilegan hátt úr brotum héðan og þaöan úr dag- bókum hins alvöru skálds. Aöur var getið um aö báðir leita leiðis rimnaskáldsins fræga. Er Ólafur Kárason Ljósvik- ingur hefur verið látinn laus úr tukthúsvistinni og siglir á skipi til sinna heimkynna festir hann auga á stúlku sem hann ákveöur snimmendis að sé hin dularfulla „Bera”. Meðan á siglingu stendur verður hún, með oröum Peters Hallberg, „jarðnesk ást- mær hans, samfylgdar- og leiö- sögukona inn I fegurð himins”. Þarna nær ljóöræna Heimsljóss hámarki sinu og vafamál að feg- urri texti hafi verið skrifaður á islensku. Einnig „Bera” á sér fyrirmynd i dagbókinni þótt Halldór hafi þar mjög tekiö til hendinni. Er Magnús stigur af skipsfjöl segir á þessa leiö I dag- bók hans: „Meöal þeirra sem ætluöu lengra meö „Vestra” var Sigrún Arnadóttir i Reykjavik, 11 ára gömul, fædd 8. janúar 1901, dóttir Arna i Höföahólum sem nú var fluttur til Rvikur og búsettur þar. Get ég þessa hér af þvi ég hef aldrei séð betra og elskuveröara barn á hennar aldri. Hún var og bráðgáfuð og að þvi skapi myndarleg svo hún hlaut að sigra hvers manns hjarta, sem ekki var gjörspillt orðið... Aldrei hef ég tekiö mér jafn-nærri að skilja við nokkurt barn vandalaust sem við hana, er ég kvaddi hana um borö i „Vestra” á Flateyrarhöfn. Ég kvaö til hennar 2 visur að skilnaði.” Eftir þetta skiptust Magnús og telpuhnokkinn á nokkrum bréfum — hún er neistinn að „Beru”, ást- vinu Ólafs Kárasonar. Nema hvað, skömmu siðar er „Bera” látin og þá hlýtur saga skáldsins að enda — Magnús Hjaltason lifði I fjögur ár eftir þetta en dó 1916 úr krabbameini, rösklega fertugur. Þannig hefur raunveruleikinn orðiö Halldóri fyrirmynd að miklu listaverki og sennilega eftirminnilegustu persónu verka hans: Ólafi Kárasyni Ljósvikingi. Þaö er ekki skáldgáfu Halldórs til hnjóös aö hann skyldi eiga sér all greinilega fyrirmynd — fremur er aðdáunarvert hvernig hann mótar fyrirmynd sina uns full- skapað listaverk er til. Ævisaga og dagbækur Magnúsar Hjalta- sonar eru stórmerkileg heimild, ævisaga Ólafs Kárasonar stór- merkilegt listaverk. —ij tók saman. 15. lanúar Umboösmenn HHÍ eru um land allt. Þeir svara fúsir öllum spurnirigum þínum um vinningslíkur, miöaraðir langsum og þversum, trompmiöa, endurnýjun, vinningsupphæöir, - Já, hvaöeina sem varöar starfsemi HHÍ. UMBOÐSMENN A VESTURLANDI: Kynntu þér hvaöa umboðsmaöur hentar þér best -fyrir 15. janúar. Akranes Fiskilœkur i Melasveit Grund í Skorradal Laugaland i Stafholtstungum Reykholt Borgarnes Hellissandur Ölafsvik Grundarfjöröur Stykkishólmur Búöardalur Búöardalur Mikligaröur i Saurbæjarhreppi Bókaverslun Andrésar Nielssonar. simi 1985 Jón Eyjólfsson Davió Pótursson Lea Þórhallsdóttir Dagný Emilsdóttir Þorleifur Grönfeldt. Borgarbraut 1, sími 7120 Svanhildur Snæbjörnsdóttir. Hellu. sími 6610 Lára Bjarnadóttir. Ennisbraut 2. sími 6165 Kristín Kristjánsdóttir, sími 8727 Éster Hansen. sími 8115 Öskar Sumarlióason, sími 4162 Kristinn Jónsson. Gunnarsbraut 3. sími 4158 M^rgrót Guöbjartsdóttir UMBOÐSMENN A VESTFJÖRÐUM: Króksfjaröarnes Halldór D. Gunnarsson Vigdís Helgadóttir, Hjöllum 2. simi 1464 Ásta Torfadóttir. Brekku, sími 2508 Pálína Bjarnadóttir. Grænabakka 3. sími 2154 Margrét Guöjónsdóttir, Brekkugötu 46. simi 8116 Guörún Arnbjarnardóttir. Hafnarstræti 3. sími 7697 Sigrún Sigurgeirsdóttir. Hjallabyggó 3. simi 6215 Guöríöur Benediktsdóttir. simi 7220 Jónína Einarsdóttir. Aóalstræti 22. sími 3164 ‘ Rósa Friöriksdóttir. sími 6907 Patreksfjöröur Tálknafjöröur Bíldudalur Þingeyri Flateyri Suöureyri Bolungarvik Isafjöröur Súöavík Vatnsfjöröur Krossnesi Árneshreppi Hólmavik Boróeyri Baldur Vilhelmsson Sigurbjörg Alexandersdóttlr, Jón Loftsson. Hafnarbraut 35. sími 3176 Guöný Þorsteinsdóttir UMÐOÐSMENN A NORÐURLANDI: Siglufjöröur ólafsfjöröur Hrísey Dalvík Grenlvík Akureyri Mývatn Grímsey Húsavík Kópasker Raufarhöfn Þórshöfn Aóalheiöur Rögnvaldsdóttir. Aöalgötu 32. símí 71652 Verslunin Valberg, sími 62208 Gunnhildur Sigurjónsdóttir. simi 61737 Verslunin Sogn c/o Solveig Antonsdóttir. simi 61300 Brynhildur Friöbjörnsdóttir, ÆgissfÖu 7. simi 33227 Jón Guómundsson. Geislagötu 12. sími 24046 Guörún Þórarinsdóttir, Helluhrauni 15. sími 44137 Vilborg Siguröardóttir. Miötúni, sími 73101 Guórún Steingrimsd.. Ásgarösvegi 16. sími 41569 Öli Gunnarsson. Skógum. sími 52120 Hildur Stefánsdóttir, Aöalbraut 36 Steinn Stefánsson UMBOÐSMENN A AUSTFJÖRÐUM: Vopnafjöröur Steingrímur Sæmundsson, simi 3168 Bakkagerói Sverrir Haraldsson, Ásbyrgi, simi 2937 Seyóisfjöröur Ragnar Nikulásson. Austurvegl 22, sími 2236 Neskaupstaöur Björn Steindórsson. sími 7298 Eskifjöróur Dagmar óskarsdóttir, sími 6289 Egilsstaöir Aðalsteinn Halldórsson. Laufási 10. sími 1200 Reyöarfjöróur Bogey R. Jónsdóttir, Mónagötu 23. sími 4179 Fáskrúösfjöröur Bergþóra Bergkvistsd., Hlíöargötu 15. simi 5150 Stöövarfjöröur Ingibjörg Björgvinsdóttir, Mánatúni, sími 5848 Breiödalur Ingibjörg Hauksdóttir, sími 5656 Djúpivogur Elís Þórarinsson, hreppsstjóri. sími 8876 Höfn Gunnar Snjólfsson, Hafnarbraut 18. sfmi 8266 UMBOÐSMENN A SUÐURLANDI: Kirkjubæjarklaustur Birgir Jónsson. sími 7024 Hvammstangi Blönduós Skagaströnd Sauöárkrókur Hofsós Fljót SlguröurTryggvason. sími 1341 Sverrir Kristófersson, Húnabraut 27. simi 4153 Guörún Pálsdóttir, Rööulfelli. sími 4772 Elínborg Garöarsdóttir. öldustíg 9. simi 5115 Kristin Jóhannsdóttir. simi 6391 Valberg Hannesson. Sólgaröur r 1 •••••••• • 181 • ••• • ••• • •••• • •••• • ••• • ••• •••••••• •••••••• •••• ••■• ■■■ ■■ •••• L ■••• •••■• ••••• J Vík i Mýrdal Þykkvibær Hella Espiflöt f Biskupstungum Laugarvatn Vestmannaeyjar Selfoss Stokkseyri Eyrarbakki Hverageröi Þorlákshöfn Guöný Helgadóttir, Árbraut 3. sími 7215 Hafsteinn Sigurösson. Smóratúni, sími 5640 Aóalheiöur Högnadóttir, sími 5944 Eirfkur Sæland Þórir Þorgeirsson, sími 6116. Sveinbjörn Hjálmarsson, Bárugötu 2. simi 1880 Suöurgaröur h/f, c/o Þorsteinn Ásmundsson, simi 1666 Oddný Steingrímsdóttir, Eyrarbraut 22, sími 3246 Pétur Gíslason, Gamla Læknishúsinu. sími 3135 Þórgunnur Björnsdóttir, Þórsmörk 9. síml 4235 Ingibjörg Einarsdóttir, C-götu 10. simi 3658 HAPPDRÆTTI HÁSKÖLA ISLANDS hefur vinninginn

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.