Fréttablaðið - 23.04.2008, Blaðsíða 14

Fréttablaðið - 23.04.2008, Blaðsíða 14
 23. APRÍL 2008 MIÐVIKUDAGUR6 ● fréttablaðið ● landbúnaður Korngörðum 5 104 Reykjavík Sími: 540 1100 lifland@lifland.is www.lifland.is ORKUDRYKKUR fyrir kýr Orkudrykkurinn er : hagkvæmur í notkun • lystugur • auðveldur í blöndun • ríkur af Kalsíum • ríkur af Gluco-TN • Orkudrykkurinn stuðlar að : meiri inntöku gróffóðurs • skjótum bata eftir burð • minni hættu á vambarsnúningi • hærra mótstöðuafli og lífsþrótti • Pakkning: Plastfata Magn: 5 kg Orkudrykkur sem flýtir bata eftir burð Miki lvægt er að fóðra kýrnar sem best í ge ldstöðu svo þær ná i sér sem fyrst og komist í sem besta nyt e f t i r burð . Þv í er mik i lvægt að gr ip i rn i r fá i auðupptakanlega orku , s te inefni og v í tamín . Orkudrykkur inn inniheldur ö l l þess i e fn i auk þess sem hann er mjög l y s t u g u r . O r k u d r y k k u r i n n i n n i h e l d u r g e r j a ð a r s y k r u r s e m s t u ð l a a ð h e i l b r i g ð i þ a r m a n n a . O r k u d r y k k u r i n n i n n i h e l d u r v í t a m í n , s t e i n e f n i o g s n e f i l e f n i s e m e f l a ó n æ m i s k e r f i ð . H á t t i n n i h a l d ( 4 . 4 % ) k a l s í u m s m i n n k a r l í k u r á d o ð a . T i l a ð n á h á m a r k s á r a n g r i : Leysið Orkudrykkinn upp í heitu vatni (40-50°). Ef vatnið er of kalt minnka bragðgæðin. Gætið þess að kýrin hafi ekki aðgang að köldu vatni eftir burð þar til hún hefur fengið Orkudrykkinn . Blandið aðeins einn skammt í einu. Lokið fötunni að notkun lokinni. Fæst í verslunum Líflands. Bætiefnalína Líflands Vélfang – Notaðar vélar Nánari upplýsingar veita sölumenn okkar Fr u m Gylfaflöt 32 • 112 Reykjavík • Sími 580 8200 • www.velfang.is • velfang@velfang.is VERKIN TALA Ford 6640 SL Árg: 1994 Notkun: 5.600 vst. Stærð: 85 hö Búnaður: Ámoksturst, 1vökva- milligír og vendigír. Iveco Euro 120E23 R/FP Vörubíll Notkun: 250.000 km. Árgerð: 1997 Kverneland Árg: 1995 Búnaður: Barkastýrð John Deer samstæða Árg: 2006 Notkun: 6.700 rúllur Ford 350 Árg: 2003 Notkun: 130.000 km. Case MXU 110 Pro Árg: 2006 Notkun: 900 vst. Stærð: 110-137 hö Helsti Búnaður: Ámoksturtæki Valtra N141 Árg: 2007 Notkun: 490 vst. Búnaður: Ámoksturtæki, 3 vökva- milligírar Case 4240 XL Árg: 1995 Notkun: 2.706 vst. Stærð: 82 hö Helsti Búnaður: Vetö FX-16 Landini Gibli 100 Árg: 2001 Notkun: 1.100 vst. Stærð: 100hö Búnaður: Trima Fella TS 800 Árg: 2003 Notkun: 1.100 vst. Stærð: 6,8-7,6 metrar Landbúnaðarsafn Íslands stofnaði á dögunum til vefritsins Plógs, þar sem birtar verða greinar um ís- lenska búnaðarsögu eða viðfangs- efni sem tengjast henni. Hlutverk vefritisins er að varðveita og miðla lýsandi, greinandi og skemmtileg- um fróðleik um einkenni, þróun og stöðu íslensks landbúnaðar á ýmsum tímum og svæðum. Útgáfa á nýju efni verð- ur kynnt í fréttadálki á heima- síðu safnsins www.landbunadar- safn.is. Verður efnið birt þar en viðbúið er að hluti þess komi út á öðru formi, til dæmis prentað efni, eftir því hvað þykir henta best hverju sinni. Vefritinu má að auki skipta í tvær deildir; annars vegar A- deild þar sem finna má greinar byggðar á rannsóknum höfunda og mega teljast sjálfstæð viðbót við núverandi þekkingu og hins vegar B-deild sem inniheldur efni almenns eðlis, frásagnir og fróðleik um afmörkuð viðfangs- efni. Nánari upplýsingar á www. landbunadarsafn.is. Frásagnir og fróðleikur Landbúnaðarsafn Íslands stofnaði nýlega nýtt vefrit, Plóg, þar sem birtar verða greinar um íslenska búnaðarsögu og það sem henni kann að tengjast. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.