Tíminn - 04.02.1982, Blaðsíða 13

Tíminn - 04.02.1982, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 4. fcbrúar 1982 13 Iþróttir helgi á Jersey Léttur sigur Víkings — sigrudu Framara með 18 marka mun í 1. deild börðust þá um tima vel i vörninni en siðan ekki söguna meir. Vikingar höfðu ávallt forystuna i leiknum, leiddu i fyrri hálfleik með tveim til þremur mörkum, en undir lok hálfleiksins náðu þeir fimm marka forskoti, 13-8. I upphafi seinni hálfleiks kom- ust Vikingar i 15-10 og þá virtust Framarar gjörsamlega vera búnir að gefast upp. Frömurum tókst ekki að skora mark i næstu 15minútur. Var þar ekki aðallega um að kenna góðum varnarleik og markvörslu Vikinga, heldur einnig slökum sóknarleik Fram- ara, gjörsamlega bitlfausum.. Meðan á þessu stóð blómstraði sóknarleikur Vikinga, enda nánast hægt að ganga i gegnum vörn Framara og þeir skoruðu tiu mörk og breyttu stöðunni i 25-10. Þá voru 11 minútur til leiksloka. Eftir þetta var aðeins spurning um hve stór sigur Vikinga yrði. Markhæstir hjá Viking voru, Þorbergur 7(5), Sigurður 5(4) og Ólafur 5. Markhæstir hjá Fram: Jón Árni 4, og Egill 4(1). röp-. Steindautt jafntefli — fyrri leik W.B.A. og Tottenham í undanúrslitum enska deildarbikarsins lauk med jafntefli ■ Fyrri leik W.B.A. og Totten- ham í undanúrslitum enska deildarbikarsins, sem fram fór á Hawthorn, lauk með markalausu jafntefli. Leikurinn þótti nokkuð harður og voru sjö leikmenn bókaðir. 1 gærkvöldi fóru fram tveir leikir i 2. deild. Newcastle sigraði Bolton 2-0 og Sheffield Wednes- day sigraði Norwich 3-2. röp —. ■ tslenska landsliðið i borðtennis sem tekur þátt I Evrópukeppni landsliða á Jersey um næstu helgi f.v. Stefán Konráðsson, Gunnar Finnbjörnsson, Ásta Urbancic, Tdmas Guðjónsson og Hjálmar Aðalsteins- son þjálfari. Tfmamynd Ella. ■ Landsliðið i borðtennis hélt utan til Jersey i morgun þar sem það tekur þátt i Evrópukeppni landsliða i borðtennis. Þetta er i fjórða skipti sem is- lenska landsliðið tekur þátt i þessu móti. Aðeins fjórar þjóðir auk Islands taka þátt i þessu móti en það eru Guernsey, Portúgal, Tyrkland og Jersey. Islenska landsliðið sem hélt utan i morgun er þannig skipað: Tómas Guðjónsson, KR Gunnar Þ. Finnbjörnsson, Ern- inum Stefán Konráðsson, Viking Asta Urbancic, Erninum. Þjálfari og farastjóri er Hjálmar Aðalsteinsson. Tómas Sölvason var valinn i landsliðið en hann meiddist fyrir nokkrum dögum og gat þvi ekki keppt. í stað hans hefur Stefán Konráðsson verið valinn. Arangur landsliðsins á undan- förnum Evrópukeppnum hefur verið frekar slakur en einna skástur var hann þó 1979 en þá sigraði Island m.a. Möltu 6—1. 1 fyrra og hitteðfyrra töpuðust aftur á móti allir leikirnir, en landsliðsfólkið er staðráðið i að gera betur nú á þessu móti. Island keppti gegn Portúgölum á heimsmeistaramótinu sem háð var i haust i Portúgal og tapaði Island þeim leik 2—5og landsliðið er staðráðið i þvi að hefna fyrir þann leik og sigra Portúgala nú. Eins og áður sagði verður mótið haldiö á Jersey og hefst það á laugardaginn og þvi lýkur á sunnudagskvöldiö. röp- — segir Gunnar Jóhannsson, formaöur bcrd tennissambandsins - Þróttur hyggst leika í Evrópukeppninni sama dag og íslandsmótid í bordtennis verdur haldid ■ Forráðamenn Borðtennissam- bands islands biða nú spenntir eftir þvi hvað gerist er islands- mótið f borðtcnnis á að fara fram i Laugardalshöllinni helgina 20.—21. mars. Nú er komið á daginn að Þróttur hefur ákveðið að leika heimaleik sinn gegn italska félag- inu Pallamagno i Evrópukeppni hikarhafa i handknattleik sunnu- „Við erum orðnir vanir að þurfa að færa okkur úr Laugar- dalshöllinni með Islandsmótið. Þetta er sjötta árið mitt sem for- maður sambandsins og á þeim tima höfum við alltaf þurft að færa íslandsmótið, það kæmi mér þvi ekki á óvart að við værum beðnir um að gera svo nú. En þrátt fyrir að Þróttur eigi að leika þennan leik á Sunnudagskvöldið þá getum viðalveg eins verið með mótið i Höllinni. Við þyrítum bara að byrja á mótinu fyrr á sunnudeginum. Við eigum Höllina þessa helgi og nú er bara að biða og sjá hvort þeir segi okkur að breyta um stað”. röp- ■ Hinrik Ólafsson skorar eitt marka Fram i leiknum gegn Viking i gærkvöldi en það dugði Frömurum skammt. TimamyndElla daginn 21. mars, einmitt sama dag og islandsmótið i borötennis fer fram. „Við lögðum inn beiðni i haust fyrir að fá að halda Islandsmótið þessa helgi og það var samþykkt enda ekkert þvi til fyrirstöðu þá” sagði Gunnar Jóhannsson for- maður B.S.l. ,,Erum ordnir vanir ad færa okkur” ■ Vikingar hafa nú tekið foryst- una i 1. deild Islandsmótsins i handknattleik eftir stórsigur yfir Frömurum i Laugardalshöllinni i gærkvöldi. Vikingur sigraði 33-15 en i hálfleik var staðan 13-8 fyrir Viking. Mótspyrnan sem Vikingar fengu, var ákaflega litil eins og tölurnar gefa til kynna. Það var aðeins i fyrri hálfleik sem eitt- hvað kvað að Frömurum. Þeir i Stadan ■ Staðan i 1. deild tslandsmóts- ins i handknattleik karla er nú þannig: Fram-Vikingur 15-33 Vikingur........9 7 0 2 209-160 14 Þróttur.........8 6 0 2 181-157 12 FH..............8 6 0 2 201-185 12 KR..............8 5 0 3 171-165 10 Valur ..........8 3 0 5 158-160 6 HK..............8 2 1 5 125-146 5 Fram ...........9 2 1 6 174-220 5 KA..............8 1 0 7 147-178 2 Evrópukeppni landsliða í borðtennis: Liðið utan í morgun — Keppnin hefst um næstu

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.