Tíminn - 04.02.1982, Blaðsíða 17

Tíminn - 04.02.1982, Blaðsíða 17
mtudagur 4. febrúar 1982 7<W i-So DENNI DÆMALAUSI ,Kettir þurfa ekkerí leyfi, ef þá langar til aö gera eitthvað gera þeir það.” ■ Fimmtudaginn 4. febrúar næstkomandi heldur Rósenberg Kvintettinn hljómleika á Hótel Borg. Á hljómleikunum frumflytur kvintettinn tónverk sitt „Fjólu- barn i fiðrildavöggu”, sem er önnur meiriháttar smið Rósen- berg i fullri lengd. Fyrsta verkið einþáttungurinn „Rally Egg”, fékk frábærar viðtökur á siðasta misseri eins og kunnugt er. „Fjólubarn i fiðrildavöggu” er i þremur þáttum sem heita: 1. þáttur „frá upphafi til enda”, 2. þáttur „frá vori til hausts” og 3. þáttur „vertið”. A undan 3. þætti munu meðlim- ir Rósenberg kynna hljóðstafa- breytinn „Fúa”, tæki sem á eftir að snúa sönglist hérlendra sem erlendra söngvara heilhring. Kveikjan að Fjólubarninu varð i skörinni við bekkinn á Hlemmi. 1 hléi mun Finnboé Pétursson flytja ivent i tveimur hlutum: „One of these nights” og „tveir rauðir og einn hvitur”. í upphafi átti Rosenberg trommuheila en eitt er vist, að aldrei mun nokkur hljómsveit bera jafn mikla virðingu fyrir áheyrendum sinum. Meðlimir Rósenberg kvintetts- inseru: Magnús Bjarkason Stain- rod, Finnboé Pétursson, Helgi Skj. Friðjónsson Jóna Rósa Thor- valdsen og Arða Eyrnasnepill. Hljómleikarnir hefjast kl. 22.00 Húsgagnasýning á Kjarvalsstöðum ■ Opnuð hefur veriö á Kjarvals- stöðum sýning á húsgögnum, nytjalist og grafik eftir dönsku húsgagnaarkitektana Rud Thygesen og Johnny Sorensen. Sýningin stendur til 21. febrúar og er opin alla daga kl. 14-22. Rud Thygesen og Johnny Sörensen eru meöal kunnustu hönnuða i Danmörku. Þeir hafa einkum fengist við formspennt húsgögn eins og sjá má á sýning- unni á Kjarvalsstöðum. Verk þessara tveggja húsgagnaarki- tekta hafa verið sýnd á sérsýn- ingum um viða veröld og ýmis þeirra eru á söfnum, til dæmis Museum of Modern Art i New York. Grænland í Norræna húsinu ■ Fimmtudagskvöldiö 4. febr. kl. 20:30mun dr. Kristján Eldjárn flytja minningar frá sumardvöl á Grænlandi 1937 og segja frá upp- greftri miðaldaminja i Vestri- byggð. Einnig sýnir hann lit- skyggnur. Eftir fyrirlesturinn mun Bene- dikta Þorsteinsson kynna og kenna nokkur orð á grænlensku. Aðgangurinn að fyrirlestrinum kostar 10 kr. Einnig eru seld að- gangskort að allri dagskránni á 100 kr. Ibókasafni Norræna húss- ins er sýning á bókum um græn- lensk málefni. gengi fslensku krónunnar G ngisskraning 3. febriíar 1982 01 — liandaríkjadollar........ 02 — Sterlingspund............ 03 — KanadadoIIar............. 04 — Dönsk króna.............. 05 — Norsk króna.............. 0(i — Sænsk króna............. 07 — Kinnskt mark ............ 08 — Franskur franki.......... 09 — Belgiskur franki......... 10 — Svissneskur franki....... 13- 14- 15- lli- 17- -itölsklira ...... - Austurriskur seh. -Japanskt yen . 20 — SI)R. (Sérstök dráttarréttindi KAUP SALA 9.519 9.545 17,767 17,816 7.895 7.917 1.2401 1.2434 1.6055 1.6099 1.66 63 1.6709 2.1257 2.1315 1.5949 1.5992 0.2383 0.2389 5.0653 5.0792 3.7028 3.7129 4.0567 4.0678 0.00758 0.00760 0.5781 0.5797 0.1402 0.1406 0.0959 0.0961 0.04089 0.04100 14.286 14.325 10.8064 10.8359 bókasöfn ADALSAFN — Utlánsdeild, Þingholts stræti 29a, simi 27155. Opið mánud. föstud. kl. 9-21, einnig á laugard. sept.-april kl. 13-16 ADALSAFN — Lestrarsalur, Þing- holtsstræti 27, simi 27029. Opið alla daga vikunnar kl. 13-19. Lokað um helgar i mai, júni og ágúst. Lokað júli- mánuð vegna sumarleyfa. SE RuTLAN — afgreiðsla i Þingholts- stræti 29a, simi 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofn unum. SoLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 35814. Opið mánud. föstud. kl. 9- 21, einnig á laugard. sept. apríl kl. 13-16 BoKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780 Simatimi: mánud. og fimmtud. kl. 10-12. Heimsendingarþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða HLJODBOKASAFN — Hólmgarði 34, simi 86922. Opið mánud.-föstud. kl. 10- 16. Hljóðbókaþjónusta fyrir sjón- skerta. HOFSVALLASAFN — Hof svallagótu 16, simi 27640. Opið mánud. föstud. kl. 16 19. Lokað i júlimánuði vegna sumarleyfa. BuSl ADASAFN — Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánud.-föstud. kl. 9 21. einnig á laugard. sept. april. kl. 13 16 BoKABlLAR — Bækistöð i Bústaða safni, s. 36270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. bilanatilkynningar Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltiarnarnes, simi 18230, Hafnar fjörður, sími 51336, Akureyri simi 11414, Keflavik simi 2039, Vestmanna eyjai sími 1321. Hitaveitubi lanir: Reykjavík, Kópa vogur og Haf narf jörður, simi 25520, Seltiarnarnes, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Sel tjarnarnes, simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri simi 11414. Kefla vík, simar 1550, eftir lokun 1552, Vest mannaeyjar, simar 1088 og 1533, Haf n arf jörður simi 53445. Simabilanir: i Reykjavik, Kopavogi, Seltjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynn ist í 05. Bilanavakt borgarastofnana : Simi 27311. Svarar alla virka daga f ra kl 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidög um er svarað allan sólarhringinn. Tekíð er við ti Ikynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbuar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstof nana^ sundstadir Reykjavik: Sundhöllin, Laugardals 'augin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl.7.20 20.30. (Sundhöllin þo lokuð a milli kl.13 15.45) Laugardaga k 1.7 .20 1 7 .30. Sunnudaga kl .8 17.30. Kvennatimar i Sundhöllinni á f immtu dagskvöldum kl. 21 22. Gufuböð í Vesturbæjarlaug og Laugardalslaug. Opnunartima skipt milli kvenna og karla. Uppl. í Vesturbæjarlaug i sima 15004, í Laugardalslaug i sima 34039. Kopavogur Sundlaugin er opin virka daga k 1.7 9 og 14.30 ti I 20, a laugardög um kI 8 19 og a sunnudögum k1.9 13. Miðasölu lykur klst fyrir lokun. Kvennatimar þriðjud. og miðvikud. Hafnarfjördur Sundhöllin er opin a virkumdögum 7 8.30 og k 1.17.15 19.15 á laugardogum 9 16.15 og a sunnudogum 9 12. Varmarlaug i Mosfellssveit er opin manudaga til föstudaga k 1.7 8 og kI 17 18.30. Kvennatimi a fimmtud. 19 21. Laugardaga opið k1.14 17.30 sunnu daga kl.10 12. tSundlaug Breiðholts er opin alla virka tdaga frá kl. 7.20-8.30 og 17.00-20.30.1 jSunnudaga kl. 8.00-13.30. áætlun akraborgar Fra Akranesi Frá Reykjavik Kl. 8.30 Kl.10.00 — 11.30 13.00 — 14.30 16.00 — 17.30 19.00 i april og oktober verða kvöldferóir á sunnudögum. — l mai, júní og septeiti- ber verða kvöldferðir á föstudögum og sunnudögum. — l júli og ágúst verða kvöldferðir alla daga, nema laugardaga. Kvöldferðir eru fra Ákranesi kl.20,30 og fra Reykjavik kl.22.00 Afgreiðsla Akranesi simi 2275. Skrif stofan Akranesi simi 1095. Afgreiósla Rvik simi 16050. Simsvari i Rvík sími 16420 17 útvarp Elleftu áskriftar- tónleikar sinfóníunnar ■ Elleftu áskriftartónleikar Sinfóniuhljómsveitar tslands veröa i Háskólabiói n.k. fimmtudagskvöld kl. 20.30. Þetta eru fyrstu tónleikar siö- ara misseris þessa starfsárs. Efnisskráin er eftirfarandi: Weber: Forleikar aö óper- unni Freischiitz Hallgrimur Helgason: Sin- fónia (frumflutt) Brahms: Pianókonsertnr.l. Hljómsveitarstjóri er Jean-- Pierre Jacquillat, aöalhljóm- sveitarstjóri hljómsveitar- innar. Fæddur i Versölum 1935. Hann læröi viö Tónlistar- háskólann i Paris og var margsinnis sæmdur fyrstu verölaunum. 1 fyrstu starfaöi hann sem varastjórnandi viö Orchestre de Paris og stjórn- aöi fjölda tónleika heima og erlendis. Siöar varö hann aöalstjórnandi viö hljóm- sveitir i Angers, Lyon og La moureux hljómsveitina i Paris. Hann hefur stjórnaö miklum fjölda óperusýninga i Brussel, París, New York Buenos Aires og viöar og gert hljóöupptökur á vegum E.M.I. og Pathé Marconi. Hann á sæti i dómnefnd Parisaróperunnar og hefur veriö sæmdur heiöursmerki Parisarborgar. Einsöngvari kvöldsins, Bri- gitte Engerer er fædd I Paris Hún stundaöi pianónám viö tónlistarháskólann i Paris og vann þar til margra verö- launa. Á alþjóöavettvangi hefur hún siöan hlotiö verö- laun i heimsfrægum stór- keppnum, t.d. Tschaikofsky- keppninni i Moskvu, Mariurite Long. Keppninni i Paris og keppni kennda viö Elisabetu drottningu i Belgiu. Hún kom fyrst fram meö hljómsveit I Paris (Orchestra de Paris) og var þá stjórnandi sjálfur Kyril Kondrachin. Seinna hefur hún leikiö konserta undir stjórn Zubin Metha, Rostropovits og fleiri frægra snillinga og haldiö fjölda einleikstónleika, m.a. i Paris, Amsterdam, Munchen, London, New York og hlotiö frábærar viötökur áheyrenda, sem og gagnrýn- enda. útvarp Fimmtudagur 4. febrúar 7.00 Veöurlregnir. Fréttir. bæn. 7.20 Leikfimi 7.30 Morgunvaka Umsjón: Páll Heiöar Jónsson. Sam- starfsmenn: Einar Kristjánsson og Guðrún Birgisdóttir. (8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorö: Bjarni Pálsson talar. For- ustugr. dagbl. (útdr.). 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. frh.). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Búálfarnir flytja” eftir Valdisi óskarsdóttur Höf- undur les (13). 9.20 Leikfimi Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.30 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 11.00 lönaöarmál Umsjón: Sigmar Ármannsson og Sveinn Hannesson. 11.15 Létt tónlist Stan Getz, Charlie Byrd, Carlie Nor- man, Tania Maria o.fl. syngja og leika. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 14.00 Dagbókin Gunnar Sal- varsson og Jónatan Garðarsson stjórna þætti með nýrri og gamalli dægurtónlist. 15.10 „Hulduheimar” eftir Bernhard Severin Ingeman Ingólfur Jónsson frá Prest- bakka les þýðingu sina (7). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Lagiö mitt Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 17.00 Siödegistónleikar Jacqueline du Pré og Sin- fóniuhljómsveit Lundúna leika Sellókonsert i D-dúr op. 101 eftir Joseph Haydn, Sir John Barbirolli stj./ Fil- harmóniusveit Berlinar leikur Sinfóniu nr. 29 i' A-dúr (K201) eftir Wolfgang Ama- deus Mozart; Karl Böhm stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Erlendur Jónsson flytur þáttinn. 19.40 Á vettvangi stjórnandi þáttarins: Sigmar B. Hauksson. Samstarfsmaö- ur: Arnþrúður Karlsdóttir. 20.05 „Utopia” fyrir hljóm- sveit op. 20 eftir Ake Her- manson, verkið sem hlaut tónlistarverðlaun Norður- landaráðs 1982. Sinfóniu- hljómsveit sænska útvarps- ins leikur, Leif Segerstam stj. 20.30 „Flóttafólk” Nýtt is- lenskt leikrit eftir Olgu Guð- rúnu Arnadóttur. Leik- stjóri: Arnar Jónsson. Leik- endur: Edda Björgvinsdótt- ir, Guðmundur Olafsson og Sólveig Arnardóttir. 21.25 „Ég elskaöi lifiö og ljósiö og ylinn” Dagskrá á aldar- afmæli Jóhanns Gunnars Sigurðssonar skálds. Gunn- ar Stefánsson tók saman og talar um skáldið. Hjalti Rögnvaldsson leikari les úr ljóðum Jóhanns. 22.00 Nútimabörn syngja og leika 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.35 An ábyrgöar Auður Har- alds og Valdis óskarsdóttir sjá um þáttinn. 23.00 Kvöldstund með Sveini Einarssyni. • 23.45 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.