Fréttablaðið


Fréttablaðið - 05.05.2008, Qupperneq 19

Fréttablaðið - 05.05.2008, Qupperneq 19
MÁNUDAGUR 5. maí 2008 3 Þvottahús - þvottavél Hvað varðar orkunotkun þá eyða bæði þvottavélin og þurrkarinn miklu rafmagni. Það skiptir því máli að nota orkunýtna þvotta- vél. Orkumerkin Energy Star, Evrópska orkumerkið og GEEA hjálpa okkur að finna orku- nýtnustu tækin. • Mælt er með því að fjárfest sé í umhverfismerktri þvottavél sem er í orkuklassa A. • Ráðlagt er að nota umhverfis- merkt þvottaefni án ilmefna og umhverfismerkt mýkingarefni. • Best er að nota eins lítið af þvottaefni og hægt er skv. leið- beiningunum. Íslenskt vatn leyfir þó minni skammta því það er ekki eins hart og í flest- um löndum sem skammtastærð- ir eru miðaðir við. Gott er að hafa í huga að framleiðendurn- ir vilja líka kannski ekki að um of sé sparað! Ágætt er að merkja á mæliskeiðar eða mæli- rör með tússi rétt magn þvotta- efnis. Helmingur af ráðlögðum skammti dugar oftast til. • Suðuþvott ætti aðeins að nota ef nauðsynlegt er. Bakteríur í blei- um og nærfötum deyja við 60°C. • Notaðu kaldasta þvottinn sem þú getur. Ef þú getur þvegið á 30°C í stað 40°C þá er það mikið betra fyrir umhverfið. • Rafmagnsnotkun þvottavéla fer eftir hitastigi sem valið er og vatnsnotkuninni. Tvisvar sinnum meira rafmagn er notað þegar þvegið er við 90ºC heldur en við 60ºC en fjórum sinnum meiri við 90ºC heldur en við 40ºC. Sjá meira um þvottahúsið á: http://www. natturan.is/husid/1280/ GÓÐ RÁÐ fyrir þig og umhverfið Náttúran.is - vefur með umhverfisvitund            Dönsku frístundahúsin frá Scanwo eru framleidd samkvæmt ítrustu kröfum um gæði og verðlaunuð fyrir hönnun og fallegt útlit. Leitið tilboða. Afhending 3 mánuðir. Scanwo sér um uppsetningu húsanna. Lausnina fi nnur þú hjá Scanwo Allir gömlu góðu réttirnir Kjúklingastaðurinn Suðurveri Nú er orðin n stór Alltaf góð ur! Allir gömlu góðu réttirnir og frábærar nýjungar Komdu til okkar, taktu með eða borðaðu á staðnum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.